Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Síða 14

Fálkinn - 10.03.1944, Síða 14
14 F Á L K 1 N N Ólafur Thorlacius leeknir, veröur Jón Þ. Collin vigtarmaður, Laugar- Ólafur J. Hvanndal prentmyrída- 75 ára 11. mars. nesvegi 34, varð 60 ára 29. febr. s.l. smiður verður 65 ára lð. mars. Jón Indriðason, verkamaður, Ilaðar- stíg 12, varð 75 ára 6. þ.m. KROSSGÁTA NR. 487 Hressingarskálinn Lárjetl skýring: 1. deila, 7. lítið, 11. þreifa, 13. á húsi, 15. kyrð, 17. reiknings- merki, 18. rispa, 19. jæja, 20. Halla, 22. á fæti, 24 tímabil, 25. ■spott, 26. mæla, 28. vatnsföll, 31. híma, 32. fangi, 34. fylking, . 36. |>ekkir, 37. sama og nr. 2 lárjett, 39. gaf vei, 40. bif, 41. fín, 42. áköf, 45. stafur, 46. tveir eins, 47. veiki, 49. hatur, 51. vella, 53. móverkfæri, 55. á húsi, 56. slétta, 58. lögur, 60. engin und.skilinn, 61. haf, 62. mynni 64. í- lát, 65'. sk.st., 66. matur, 68. smyrsl, 70. tónn, 71. brosleitar, 72. ver, 74. gagnsætt, 75. duglega. Lóðrjett skgring: 1. nauðsynlegt, 2. óð, 3. dugnaður, 4. karm.nafn, 5. hitagjafi, 6. kvenm. nafn, 7. mar, 8. karlm.nafn, 9. tíma- bil, 10. þjappa, 12. beisli, 14. hestur, 16. skemma, 19. gremjast, 21. bandið, 23. eldhúsáhald, 25. ungviði, 27. fangamark, 29. kind, 30. hreyfing, 31. fangamark, 33. færa niður, 35. kreisti 38. rösk, 39. karlm.nafn., 43. datt, 44. skák, 47. rekald, 48. huldufólk, 50. tveir eins, 51. skeyti, 52. ónefnd- ur, 54. bæjarnafn, 55. vel metin, 56. blessun, 57. kvenm.nafn., 59. sakna, 61. meitt, 63. poka, 66. Iiúsdýr, 67. tekjur, 68. á ránfugli, 69. meiðsli, 71. gleðikall, 73. fiska. LAUSN KROSSGaTU NR.486 Lárjett. Ráðning. 1. brask, 7. gáski, 11. tálga, 13 smekk, 15. ás, 17. lærð, 18. keri, 19. ár, 20. smá, 22. rá, 24. ið, 25. Ásu, 26. auli, 28. tjáir, 31. gren, 32,-galt, 34. Ási, 35. grát, 36. mar, 37. ok, 39. ló, 40. stó, 41. krókódill, 42. mel, 45. fl., 46. M.A., 47. ost, 49. kúla, 51. tin, 53. ríkt, 55. skrá, 56. kenna, 58. Sara, 60. æja, 61. ha, 62. nr., 64. rif, 65. la, 66. liolt, 68. ódæl, 70. kl., 71. liáski, 72. lasin, 74. rjála, 75. iðrun. Lóðrjett. Ráðning. 1. blása, 2 .at, 3. sál, 4. klær, 5 tað, 6. ósk, 7. gerð, 8. Áki, 9 sk., 10. iðr- un, 12. grát, 14. meir, 16. smuga, 19. ásett, 21. álar, 23. liáskólinn, 25. á- rás, 27. il, 29. já, 30. i i, 31. gr., 33. torfa, 35. gólar, 38. kól, 39. lím, 43. ekkja, 44. lúra, 47. okar, 48. strik, 50. lá, 51. te, 52. n n, 54. is, 55. sælir, 56. kalk, 57. Anda, 59. aflar, 61. Hosa, 63. Ræsi, 66. hál, 67. tif, 68. ólm, 69. Lið, 71. há, 73. nr. Ein-s og getið var um í síðasta tölublaði opnaði Hressingarskálinn í vikunni sem leið í alveg nýrri mynd og er tilhögunin nú stórum hagkvæmari en áður var. — Af- greiðsluborð og „sódavatnslynd“ í austurendanum, næst eldhúsi, en tveir setusalir í vesiurenda, auk for- stofu út að garðinum. Húsgögn borð og stólar — sjerlega smekk- legt og vandað og framleiðsla hin bésta, undir stjórn Sigurðar Grön- dal. En forstjórn skálans hefir liinn góðkunni bryti Ragnar Guðlaugs- son, sem forðum var á Gullfossi, tekið að sjer. Hjer birtist mynd úr syðri vesturstofunni ásamt lítilli stofu i vesturenda. KATAKOMBURNAR. Frh. ai bls. J. á báðar hliðar ganganna voru höggn ar hillur fyrir lík framliðinna og fyrir framan voru marmarahellur eða hellur úr brendum tígulsteini með ritningarstöðum og nafni hins látna. Með nokkru millibili dróust gangarnir saman og loguðu þar kerta ljós, þegar messur voru lesnar. Þó að annars mætti vænta þá eru grafir þessar alls ekki óhugnan- legar eða liræðilegar heldur fagrar og tilkomumiklar upp á sína vísu. „Soes“ eða von er orðið, sem stend- ur letrað við flestar grafirnar. Og flestar myndirnar eru af Lasarusi. Daniel i ljónagryfjunni og lausn Pjeturs úr fangelsinu. Jeg hefi tekið eftir að þegar þú segir söguna af þunga laxinum, sem þú veiddir, þá ber ekki vigt- inui saman hjá þjer. — Já. Jeg segi aldrei neinum meira en jeg lield að hann geti trú- að.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.