Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1944, Qupperneq 13

Fálkinn - 26.05.1944, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 498 Lárjett skýring. 1. Prjónastofa, 5. verslun, 10. líf- fœri, 12. garSávextir, 14. taug, 15. mæli, 17. sátu, 19. úrkorna, 20. vör- ina, 23. nugga, 24. frjás, 26. mannsn. 27. mylsna, 28. snapaS, 30. vín, 31. kvenmansn., 32. visna, 34. farga, 35. borg í Evrópu, 36. fugl, 38. röS, 40. flýtir, 42. hjálpa, 44. keyra, 46. viSurgerningur, 48. fugl, 49. keim, 51. vandi, 52. sjaldgæfur, 53. glóS, 55. stöSvarskst., 56. ílát, 58. óhreinka, 59. áin, 61. kvennmannsn., 63. hygg- iS, 64. tvíhljóSanum, 65. stafurinn. Lóörjett skýring: 1. GuSshús, 2. stafur, 3. gráSa, 4. limur, 6. ögn, 7. sveifla, 8. róta upp, 9. lesbókin, 10. prjónastofa, 11. höml- ur, 13. skrafi, 14. kaffibrauSi, 15. seitill, 16. spiliS, 18. mjótkar ilia, 21. goS, 22. einkenni, 25. klútinn, 27. vaggaSi, 29. fugl, 31. menn, 33. eldavjel, 34. þrírsamhljóSar, 37. veit- ingastofa, 39. ör, 41. blaS, 43. ríkis, 44. skyldmenni, 45. vörumerki, 47. loSiS 49. einkennisstafir, 50. þjóS- skáld, 53. eignast, 54. hjeraSs, 57. þrír raddstafir, 60 mannsnafn, 62 óþekktur, 63. espa. LAUSN KROSSGÁTU NR.497 Lárjett ráðning: 1. Krúna, 7. grýta, 11. ásaka, 13. skjall, 15. út, 17. agns, 18. Prag, 19. án, 20. næg, 22. gá, 24. ír, 25. eli, 26. amra, 28. rakna, 31. sífr, 32. 37. KA, 39. sá, 40. arS, 41. Langamýri Jóns, 34. hún, 35. báSu, 36. orna, 42. Áki, 45. tu, 46. ga, 47. æki, 49. Anna, 51. Áka, 53. næSi, 55. Árni, 56. floti, 58. full, 60. sný, 61. al, 62. so, 64. Ríó, 65. ja, 66. ísak, 68. ætla, 70. Rp, 71. Afinn, 72. sogna, 74. rifla, 75. angur. Lóðrjett ráðning: 1. Krúsa, 2. má, 3. ýsa, 4. nagg, 5. gas, 6. ösp, 7. gjár, 8. rag, 9. íl, 10. agnir, 12. knár, 14. kría, 16. tæmir, 19. álfur, 21. gróm, 23. skúma- skot, 25. eiSa, 27. an, 29. ah, 30. NN, 31. sá, 33. skata, 35. báran, 38. ann, 39. sýg, 43. kárna.^5. inni, 47. æSur, 48. kilir, 50. ni, 51. ál, 52. at, 54. æf, 55. ásjár, 56. flan, 57. ista, 59. lopar, 61. Asía 63. ólga, 66. ýta, 68. ýft, 68. æst, 69. ann, 71. af, 73. ag. óp og gengu að starfi sínu með helmingi meiri áhuga en áður. Þeir skiptu sjer í marga flokka undir stjórn hans og leituðu fram með strönd- inni. Ramon var ákafastur þeirra allra. Hann hætti sjer lengra út en nokkur sjómann- anna og fiskimannanna, sem þátt tóku í björgunarstarfinu. Þannig hafði liann fjar- lægst þá án þes að veita því eftirtekt. Hann gekk út eftir rifi nokkru og fann meðal ystu steinanna fjöl, sem á var letrað „Hinrik Pris“ Þá mundi hann að þetta nafn liafði hann lesið daginn áður í brjefi frá móður sinni. Þetta var skipið, sem systir hans og mágur höfðu ætlað með til Brest. Skelfileg hræðsla greip hann. Hann stóð eins og hann væri negldur niður og maður- inn, sem liafði boðið svo mörgum hættum byrginn, fann hverngi blóðið stirðnaði i æðum lians. Það var orðið skuggsýnt og tunglið koip- ið upp. Úti við ldettana sá hann siglutrje gnæfa og nokkur lík, sem rekið liöfðu á land. Hann sá einhverja lireyfingu meðal hinna dauðu. Gat það verið að þessi skuggi liefði risið upp úr hinni votu gröf. Skugginn lit- aðist um en varð einskis var. Svo óð hann að hinum framliðnu og leitaði á þeim, liverjum efir annan. Hann tók af þeim hringina, eyrnalokkana, og sneri við vösum þeirra. Hann fór að öllu mjög rólega. Þá heyrði Ramon greinilega að það korr- aði í einhverjum. Einn liinna dauðu snerist til varnar Maðurinn lióf liandlegginn. Ramon sáblika á vopn í hendi hans. Hann lcastaði sjer niður og hleypti af marghleypunni sinni, án þess að hugsa nokkuð um hættuna. Mað- urinn stóð kyrr augnablik til þess að athuga hvort hann væri særður. Svo klifraði hann fimur eins og íkorni upp brekkuna án þess að snúa sjer við. Ramon flýtti sjer hvað hann gat. Bændurnir og sjómennirnir höfðu heyrt skotið og komið á vettvang. Hinn sjórekni var fluttur á land. Hjarta hans sló ennþá. Hann var vafinn í ullarteppi, munnur hans var opnaður og koniaki hellt inn á milli vara hans. Honum hitnaði nú óðum. Bóndi nokkur benti Ramon á hlut, sem lá á jörðinni. Þetta var gult leðurveski með gullstöf- um. Þorparinn hafði mist það í flýtinum. Ramon horfði á stafina. Hann hrökk við. Á veskinu stóð: F. S. H. Þetta voru uvphafsstafirnir í nafni mágs hans, sem hann hafði ekki sjeð áður, en fjekk nú tækifæri til að kynnast. Hann opnaði veskið. Tvö eða þrjú nafnspjöld fjellu úr því. Moutlaur greip eitt þeirra og las: Fermin de Saint-Hyrieiz, sendisveitarritari. — Fljótir heim til hallarinnar, skipaði hann. Sjálfur flýtti hann sjer á undan til þess að búa móður sína undir það reiðarslag, sem nú vofði yfir henni. Það var mjög áríðandi að vita, hvort Carmen hefði sent móður sinni nokkur boð. Hefði. liún ekki gert það, var ekki ástæða til þess að gera hana órólega strax. Hann náði sjer í hest og reið allt hvað af tók til hallarinnar. Hann gaf sjer ekki tíma til að spyrja gamla þjóninn nákvæmlega spjörunum úr. Hann stamaði bara lafmóð- ur: — Carmen.... frú de Siant-Hyrieiz er hún hjerna? — Já, herra Ramon, hún er hjerna. Guði sje lof. Þá sá Ramon þrjár konur koma á móti sjer út á garðþrepið. Þær höfðu heyrt hófa- dyninn: — Mamma, sj'stir mín, hrópaði hann og hljóp með útbreiddan faðminn til þeirra. — Já, systir þin liefir komist af á undur- samlegan hátt, en við höfum ekkert heyrt af manni hennar. — Honum er borgið. Jeg bjargaði honum. Hann verður innan skamms fluttur hingað heim. — Verður hann fluttur hingað? — Já, hann er stálhraustur. — Stálhraustur, endurtók Carmen með undarlegri rödd. En svo sagði hún eins og til þess að dylja hugsanir sinar: — Jeg gleymdi alveg að kynna þig Helenu de Penhöet frænku þinni, sem þú hefir svo oft heyrt mig tala um. Helena, þetta er Ramon bróðir minn og frændi þinn. — Er þetta virkilega frænka min? sagði Ramon og hneigði sig kurteislega. — Já drengurinn minn, þú furðar þig auðvitað á því, en við segjum þjer seinna hvernig í öllu liggur. — En maðurinn þinn, sagði Helena. Þau flýttu sjer öll til sjúklingsins. Saint-Hyrieiz var borinn að aðaldyrunum. Hann hafði strax fengið svo góða aðhlynningu að hann var úr allri hættu. Carmen hafði bara sagt að öldurnar hefðu skolað sjer á land og svo hefðu fiski- menn bjargað sjer. Hún hafði fundist ein, því að d’Alboize hafði farið frá henni þegar birta tók og sótt hjálp. Nú er best að segja lesendum hver Helena er. Faðir Helenu var yngri bróðir Mountlaur greifafrúar. Hann var sjómaður eins og ættfeður hans. Svo bar eitt sinn við að hann kom heim úr langri ferð dapur í bragði og utan við sig. Eftir nokkra daga tók hann í sig kjark og sagði það sem honum lá á hjarta. Hann var kvæntur. Á þessum tvemur ár- um, sem hann hafði verið í burtu, hafði hann kynnst ungri fallegri stúlku í Brasilíu,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.