Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.12.1944, Blaðsíða 1
Goðafoss í klakaböndum Margir íslenskir fossar cru hærri cn Goðafoss og vatnsmeiri. En fáir eru svipfegurri og bjartaii yfirlitum en hann. Mörg ykkar hafa vafalaust komið að Goðafossi að sumarlagi, þcgar sólargeislarnir Ijeku sjer í úða hans og regnboginn titraði yfir brúninni. Fáum kemur þá til hugar, að nokkuð jarðneskt afl geti fjötrað þenna frjálsa ,risa. En þó er það svo, að Vetur konungur getur lagt Goðafoss í bönd og breytt straumi hans í grýlukerti. Þá er risinn gneypur og hljóður. — Hjer sjáið þið Goðafoss i klakaböndum, í fjötrum Vetrar konungs. ískyggilegir hellar gína við sjónum, og mönnum fljúga í hug hálfgleymdar sögur um fossbúa og tröllkonur undir brynju fossins. Jafnvel hinn sumarfagri Goðafoss getur brugðið upp slíkri yglibrún, þegar sá gállinn er á honum. Ljósmynd: Eðvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.