Fálkinn - 08.12.1944, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
|
Jón Árnason prentari:
Stjörnuspár.
Alþjóðayfirlit. — Vetrarsúlhvörf
21. deseraber 1944. — Fyrsti árs-
fjórðungur ársins 1945.
Yfirleilt má segja aS afstöSurnar
sjeu fremur örSugar. Einkum er út-
litiS ekki álitlegt fyrir þjóna, verka-
inenn, og hermenn skoSað frá al-
þjóSlegu sjónarmiSi. Stjórnir ýmsra
Ianda hafa örSugum verkefnum aS
sinna og hætta er á aS þær missi
traust og fylgi. Munu aSköstin meSal
annars koma frá bændum, landeig-
endum og almenningi.
Venus i Vatnsbera, Úran 1 Tví-
bura og Neptún i Vog mynda á
milli sín jafnarma lokaSan þríhyrn-
ing og eru þaS góSar afstöSur. Eru
áhrif þessi fyrst og fremst hugræns
eSlis, því aS merki þessi myndá
loftsþríhyrninginn. sem verkar sjer-
staklega á hiS hugræna líf mann-
anna og bendir á endurskipulagn-
ingaráform og nýsköpun, sem nær
nokkrum tökuin og stendur í sam-
bandi viS ákvarðanir, sem gerSar
verSa um framtíSina eftir styrjöld-
ina.
Lundúnir. — ÖrSugleikar miklir
bíSa stjórnarinnar og konungshúss-
ins og hátt seltra manna og óánægja
mun áberandi. DauSsföll meðal hátt
settra manna og konungsfjölskyld-
unnar, því sól er í andstöSu við
Satúrn í 10. húsi. Athygli almenn-
ings og ágreiningur mun beinast
aS bændum og landeigendum og
styrjaldarmálum, en þó mun styrj-
aldarreksturinn i miklum vexti og
kapp lagt á aukningu hans.
Berlin. — Stjórnin á í miklum örS-
ugleikum, því sömu áhrifasambönd-
in eru til staSar og í F.nglandi, þó
með þeim mun, aS þau eru aS mun
sterkari, þvi þar er Satúrn rjett viS
hádegisstað, sterkasta depilinn fyrir
ráðendurna. En andstað'a landeig-
enda er engin. Aftur á móti eru sam-
göngur örSugleikaviðfangsefnið. —
Undangraftarstarfsemi er mikil og
leynimakk og skemdarverk áberandi.
Gerast þau á mörgum sviSum.
Móskóva. — Plútó er i húsi stjórn-
arvaldanna og eru þaS lítt þekkt
áhrif. Því er þó haldið fram, að þau
sjeu fremur slæm og aS eitthvaS það
muni koma upp á yfirborSið, sem
i myrkrum er liulið. — Samgöngur
og flutningar ættu að vera áberandi
verkefni í Rússlandi, en með því
að Venus er i Vatnsbera, merki Rúss-
lands í góðri afstöðu til Mars ælti
það að hafa góð áhrif og lyfta und-
ir og vega ef til vill eitthvað upp
á móti hinum lakari áhrifum. Þó
gæti undirróður átt sjer stað og
haft ill áhrif. Sú afstaða er þó sterk-
ust um Pólland og á þeirri lengdar-
línu.
Tokyo. — Mars er i 11. húsi. —
Örðugleikar miklir i þinginu, dauðs-
föll meðal þingmanna, ágreiningur
og harðar umræður og flokkaklofn-
ingur gæli átt sjer stað. Umræður
miklar um hernaðarreksturinn í
öllum hans myndum og árásir á
stjórnina út af þeim málum. Fjár-
hagsmálin munu og fljettast inn í
þessar umræður. Júpíter í 8. húsi
og hefir allar afstöður slæmar og
má því vænta dauðsfalla meðal hátt-
I baksýn sést
pósthús í Na-
poli, er mynd-
in tekin viff
athöfn, sem
haldin var til
að fagna töku
borgarinnar. -
Fyrir framan
pósthúsdyrnar
stendur ftokk-
ur enskra og
amerikanskra
hfúkrunar
kvenfia, en
breski, italski
og Bandarikja-
fáninn eru viff
hún.
BÆKUR.
Frh. af bls. 11.
settra manna, bankamanna og fjár-
aflamanna.
Washington. — VerkamannaóeirS-
ir og örðugleikar meðal þjónandi
sljetta. Sjúlcdómar og krankleikar
munu áberandi. Örðugleikar og slys
i sambandi við sjóherinn. Kunnur
þjónn hins opinbera gæti látist.
Óeirðir meðal almennings, þjófnað-
ir og afbrot áberandi. Örðugleikar
í sambandi við flutninga og hækk-
andi útgjöld í þeim starfsgreinum,
missir flutningatækja og tafir. Er
þetta í mörgu falli örðugt tímabil
í Bandaríkjunum.
t
fsland.j— Vetrarsólhvörf 1944. —
Fyrsti ársfjórðungur ársins 1945.
Sól er í 4. húsi. — Hefir hún
slæmar afsöður er benda á örðug-
leilca fyrir stjórnina og mun liún
hafa mörg örðug viðfangsefni að
leysa. Örðugleikar í sambandi við
sveitamálefni, bændur og landbúnað.
Þetta mun verða því örðugra en ella,
því Mars er einnig í liúsi þessu og
hefir slæmar afsöður og eykur því
örðugleika sjórnarinnar. Eldur gæli
komið upp í opinberri byggingu.
Landbúnaður, landeigendur og
störf þeirra mun mjög á dagskrá á
þessum tíma. Munu fjárliagsmálin
mjög koma til greina í því sambandi.
1. hús. — Merkúr ræður húsi
þessu og hefir slæmar afstöður.
Óánægja mun nokkur meðal almenn-
ings, persónulegar árásir og slæm
blaðaskrif. óviðeigandi athafnir og
alferli.
2. hús. — Júpiter ræður liúsi
fjárhags- og fjámála og hefir allar
afstöður slæmar, einkum er afstaða
frá Mars mjög slæm og bendir á
aukin útgjöld til landbúnaðarins.
Fjeð flýtur út úr ríkisfjárhirslunni
og bönkunum, en tekjurnar minka.
Útgjöldin óvenju mikil. Víxilspor
geta komið til greina i bankafram-
kvæmdum og á peningamarkaðinum.
3. hús. — Venus ræður yfir ferða-
lögum og frjettaflutningi, pósti og
sfma, og fræðslu að nokkru leyti.
Hefir hún fremur góð álirif í þess-
um efnum almennt.
5. hús. — Satúrn ræður húsi
þessu. Leikhús og skemtanastarf-
semi lenda í örðugleikum vegna tafa
og óvæntra atburða. Iíonur og börn
gætu komist í örðugleika og fæð-
ingum fækkað. Þó gæti Venus eilt-
hvað dregið úr þessum áhrifum.
6. hús. — Satúrn ræður einnig
húsi þessu. Veikindi munu áberandi
og magakvillar koma í Ijós. Best
að búa sig vel, einkum i fætur, til
þess að verja sig lculda og kælingu.
7. hús. — Júpíter ræður yfir utan-
ríkismálum og hefir allar afstöður
slæmar. Búast má við ágreiningi við
önnur ríki út af fjármálum og við-
skiftum. Tunglið er einnig í 7. húsi
og bendir auk þess á örðugleika i
heimilislífi og ýms óþægleg atvik i
sambandi við almenning.
8. hús. — Júpíter ræður húsi
þessu og bendir á að dauðsföll inuni
áberandi á meðal klerka og heldra
fólks, banlca- og fjármálamanna.
9. hús. — Mars er ráðandi pláneta
og bendir þetta á trúmáladeilur
og deilur í lögfræðilegum efnum;
eldur gæti komið upp í skipi eða
slys átt sjer stað og orsakað dauðs-
föll.
10. hús. — Úran er i húsi þessu.
Er það örðug afstaða fyrir stjorn-
ina. Ófyrirsjeðir örðugleikar koma
i ljós og krefjast skjótra úrræSa
sem kunna að vinsa korniS frá
hisminu.
I þessu nýja sögusafni eru nítján
sögur. Þar er fremst lítil saga, sem
heitir „Fjúk“, gullfalleg ljóð um
æskuást, stilhreint og fullkomið að
formi. Ekki er jeg frá þvi aS mjer
þyki þessi saga einna .fallegust i
allri bókinni. — En það er fleira
en ástin, sem Þórir notar í burð-
arviði, er hann semur sögur. Hann
er óbundinn og víðfeSmur í efnis-
vali, eins og málari, sem lætur jafn
vel að gera andlitsmynd fallegrar
stúlku, eða festa drungalegt apal-
hraun á pappír eða ljereft. En yfir
öllum sögunum er sama einkenni-
lega liamningin, höfundurinn lætur
að jafnaði tilfinningarnar tala í
hálfum hljóðum eða jafnvel hvísla
— hann talar mjög sjaldan upp-
hátt, og brýnir aldrei raustina,
hvort sem efniS er harmsaga, gam-
anleikur eða eitthvað þar á milli.
Hann kann sjer jafnan hóf, og er
umfram alt illa við hávaða.
Hann getur verið napur eins og
hafísinn sjálfur, og glaður eins og
barn. Hann liefir stundum gaman
af, að láta sögulokin koma eins og
skrattann úr sauðarleggnum, eða
láta lesandann haldá, að hann sé
að fara i alt aðra átt, en hann fer.
Þessi hafa verið einkenni Þóris
Bergssonar frá því að nafn hans sást
fyrst á prenti. Og þessi munu þau
verða framvegis, þó að tækni hans
og viturlegrar meðhöndlunar, þvi að
öðrum kosti gæti stjórninni verið
alvarleg hætta búin. — Hátt settir
menn, sem hafa ýms sjórnarstörf
á hendi, verða fyrir aðköstum og
örðugleikum.
11. hús. —r Satúrn er í húsi þessu.
Örðugleikar i þinginu og veikindi
meðal þingmanna, óánægja og flokka-
klofningur gæti komið til greina
og ef til vill breytingar á stjórninni.
12. hús. — Plútó er í húsi þessu.
Sjúkrahús, betrunarhús, góðgerSa-
stofnanir gætu lent i örðugleikum
og uppljóstur misgerða i þeim efn-
um gæti átt sjer stað.
og stílfágun sje ávalt að taka nokkr-
um breytingum i þá átt, sem betur
veit.
Clairie Blank:
BEVERLEY GRAY. 1. Nýliði.
Guffjón Guðjónsson þýddi.
Bókaútgáfan NorSri. Akur-
eyri 1944.
Jeg liefi lesið það einhversstaðar,
að bók þessi sje einkum ætluð ung-
um stúlkum, alveg sjerstalclega.
Þetta gæti, að því er snertir Bever-
ly Gray, verið snjall auglýsingahátt-
ur, ef því er svo varið sem rómur
gengur um af reynslu útgefenda á
NorSurlöndum. að þegar auglýst
er bók fyrir ungar stúlkur þá verði
það einkum ungir piltar, sem lcaupa
þær bækur mest. Hitt hermir ekki
sagan, hvort að þeir kaupa þær til
þess að lesa þær sjálfir, eða til þess
að gefa þær einhverri vinstúlku —
eða hvort þeir lesa bókina fyrst og
gefa hana svo. —
;Nú er þaS Ijóður á ráði bókar
þessarar, sem virðist vera fyrst áf
fleiri systrum, sem eftir eigi aS
koma, því að undirheiti hennar er
„I. Nýliði“, að eigi er gerð grein
fyrir framlialdinu eða örstuttu efn-
iságripi þess, sem koma skal i næstu
framhaldsbókum undir hinu sama
heiti höfuðpersónunnar: Beverly
Gray. Framhaldið er eintómt — ?!
Það hefði verið vel til fallið, að
segja eitthvað um framhaldið, úr
því að höf. gerir það ekki sjálfur,
með því að raða saman spurning-
um í lok þessarar bókar, sem hann
lofi að svara í þeirri næstu.
Það er fljótsagt frá efni þessa
bindis. Tvær stúlkur koma í lieima-
vistarskóla, saklausar og hrein-
hjartaðar. Ekki drýgja þær neitt ljótt
af sér, en samviskan verður samt
sem áður mórauð og kolgruggug,
út af eintómum smámunum.
— Bókin er öfgalaus og vel
skrifuð og vel þýdd. Ennfremur er
útgáfan snyrtileg. Og þegar fram í
sækir og ungu heimavistarstúlkurn-
ar fara að tala við unga pilta, mætti
vel svo fara, að ungu stúlkurnar
hjerna mættu finna aftur ýmislegt
af orðum sinum og gerðum — og
piltarnir slíkt hið sama.