Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.12.1944, Blaðsíða 12
\ W F Á L K 1 N N Pierre Decourelli: 25 Litlu flakkararnir Hvar átt þú, eða foreldrar þínir, Um kvöldið var honum borinn matur, heima? sem hann snerti ekki, og þegar leið að hátta — Það veit jeg ekki. tíma fór hann með hinum drengjunum Drengurinn fór að gráta. Honum leið svo inn i svefnsalinn, þar var búið um þá á illa innan hinna þykku veggja og ramm- löngum bekkjum. gerðu hurða, sem var lokað með þungum Daginn eftir var hann aftur sóttur tii slám. yfirheyrslu. Hann harðneitaði að segja liver Hann hafði ekki framið neitt ódæði. hann væri. Og rannsókn sem lögreglan ljet Hann vildi einungis vera heiðarlegur gera, varð árangurslaus. maður og vinna fjuár brauði sínu. Hann Dómarinn, sem vanur var að fást við vildi komast sem fyrst burt úr hinu hræði- slíka drengi, ljet sjer mjög annt um hann. lega umhverfi. Það var varla hægt að refsa Hann undraðist hve hann var sviphreinn honum fyrir þær sakir. Þeir voru allir svo og frjálslegur i framkomu. Hann sagði því alvörugefnir, en hann hjelt, að þeir væru vingjarnlega. • ekki illgjarnir. Lögregluþjónninn hafði gef- — Þú átt auðvitað foreldra, sem berja ið honum að borða um morguninn, og hann þig» eða gefa þjer ekki nóg að borða. Ef til sá vel að yfirlögrögluþjónninn var honum vill ertu hjá hörðum lmsbónda, sem mis- innan handar. þyrmir þjer. Þú vilt ekki fara til þeirra Dómarinn hjelt áfram: — Það þýðir ekk- aftur. Sje svo skaltu segja okkur eins og ert að gráta, þú hlýtur að vita við hvaða er. Við munum athuga málið og þú þarft götu foreldrar þínir eða húsbóndi búa. ekki framar að fara til þeirra. Þjer verður Hvaða atvinnu stundar þú? komið fyrir þar sem þú getur fengið sæmi- — Jeg stunda enga atvinnu, svaraði Fau- legt uppeldi. Er þetta ekki svona? Leyslu fan titrandi af ekka, — en jeg fullvissa nú frá skjóðunni. yður um, að mig langar til einskis frekar Fanfan tók sárt að heyra þessi vingjarn- en fást við heiðarleg störf. Segið mjer að- legu orð, en hann gat ekkert sagt. Lögregl- eins hvað jeg á að gera. an mundi samstundis komast á sporið, og — Já, hvar búa þá foreldrar þinir? þá mundi komast upp, hvað faðir hans Fanfan klemmdi saman varirnar og fór hafði gert, og það væri hann, sem hafði að gráta. Dómarinn gaf lögregluþjóninum komið öllu upp. Það væri ragmennska. Og bendingu, og tók hann i handlegg drengs- ragmenni vildi liann ekki vera. ins og leiddi hann inn í liliðarherbergi. Þegar drengurinn neitaði stöðugt að svara Þar var maður fyrir. Hann leitaði með var gefin út handtökuskipan og hann setl- ástúðlegri leikni í vösum drengsins og fann ur í fangelsi. En hann fjekk þar ekkert að selgarnsspotta, vasaklút, sjálfskeiðung og vinna, því að dómur var ekki fallinn í máli fimm koparskildinga. hans. Hann sat allan daginn aleinn í litl- — Þessi snáði hefir að minsta kosti ekki um hálfdimmum klefa, sem á kvöldin var verið handtekin fyrir bankarán, sagði mað- lýslur upp með ósandi lampa, sem hjekk urinn og færði drenginn til manns, sem upp'-undir lofti. hjelt á stórri lyklakyppu. Hann fjekk að fara út í garðinn á vissum — Ivoindu með mjer, sagði maðurinn. tímum, en var aldrei leyft að tala við liina Fanfan hlýddi. Hann gekk nú mann frá fangana. Umsjónarmaðurinn færði honum manni og var loks settur inn í langl her- ma^ tvisvar á dag, að öðru leyti var hann bergi. Þar voru tuttugu drengir fyrir. Þeir ems °§ lokaður i gröí. voru á aldrinum sjö til sextán ára. Margir gamlir glæpamenn verða vitskert- Nú var hann kominn í fangelsi. ir af þessari meðferð, og var sist að furða Og þá komu honum í hug allar hinar þó að hinn hálfþroskaði unglingur ljeti bug- hræðilegu frásagnir Skipstjórans og Galgop- ast. Hann skildi ekki, hversvegna hann vrði ans um fangelsisvistina. Hjer kynntist mað- að þola þetta allt. ur þjófum og bófum og lijer var lagður Hann velti því fyrir sjer á hinum löngu grundvöllur að ýmsum glæpaverkum. Ilann einverustundum. Hann hafði þó ætlað að varð gagntekinn af örvæntingu og reiði. verða heiðarlegur maður. Hann sat í fangelsi. Gráturinn yfirbugaði Tárin þornuðu smámsaman á kinnum hann á ný. En hann var gæddur hinni hans. Hann varð harður og þrjóskur. sterku skapgerð .ömrnu sinnar, og sagði við Þjáningar hans voru óbærilegar. Hví sjálfan sig: skyldi hann lilífa Galgopanum og hyski — Jeg sit nú í fangelsi. Jeg hefi ekkert hans. brotið af mjer, svo að jeg verð látinn laus Hann ætlaði að segja eins og var. Hann aftur. Þá gerir þetta í rauninni ekkert til. ætlaði að segja allt sem hann vissi, einnig Hinir drengirnir gerðu strax gys að hon- frá morðinu. um, en þegar hann tók óþyrmilega í einn Hann vissi þó ekki í hvaða bæ það var þeirra og sýndi þeim að hann var ekkert framið, en hann rataði þangað, svo mundi lamb að leika sjer við, þá ljetu þeir hann lögreglan fljótt komast á rjetta braut. Dóm- i friði. arinn hafði lofað því, að hann yrði gerður fær um að vinna heiðarlega vinnu, enn- fremur mundi hann læra að lesa og skrifa Hann ætlaði að finna Claudinet. Ef til vill yrðu þeir á sama verkstaðn- um. Já, hann var staðráðinn í því að segja sannleikann, en daginn eftir liafði honum snúist hugur. Það væri lítilmannlegt að koma svona upp um fox-eldra sína. En hann vildi alls ekki fara til þeirra aftur, annars var honum orðið sarna um allt. Dag nokkurn var honum aftur ekið i stóra lögreglubílnum til dómarans. Hann beið þar góða stund ásamt nokkr- um öðrum mönnum, sem skutu honum skelk í bringu, og vöktu hjá honum við- bjóð. Loksins var hurðin opnuð. Nafn hans var kallað upp. Hermaður nokkur tók i hand- legg hans og vísaði honum til sætis á trje- bekk. Þrír menn i svörtuixi kápum sátu and- spænis honum í upphækkuðum sætum. Þeir voi-u nxjög alvarlegir á svip. Fanfan sá, að hann gat ekki sagt ósatt frammi fyrir þessum mönnunx. Hann kaus jjví að þegja. Ósjálfi'átt skynjaði hann augnaráð for- vitins mannfjöldans að baki sjer. Hann heyrði farið háðslegum orðum um þá, sem sátu á bekkjunum. Loksins sagði maðurinn sem sat fyrir miðju : — Bai-nið mitt, þú mátt ekki halda áfram að þegja svona. Við erum fúsir til að hjálpa þjex', en þú verður þá að leggja okkur lið, Vilt þú nú tala? Fanfan beit saman vörunum og hristi höfuðið. Þegar þeir höfðu borið saman ráð sín, var dómurinn kveðinn upp. Það átti að senda Fanfan á uppeldisstofn- un, þangað til hann væri sjálfum sjer ráð- andi. Dómarinn hafði kornið því svo fyrir að lxann var sendur til snxábæjai’, þar sem konxið hafði verið á fót heimili fyrir erfið börn. Snemma næsta morgun var Fanfan kall- aður fyrir fangavörðinn. Hann var að tala við slóran siðskeggjaðan mann og þegar Fanfan kom inn, sagði fangavörðurinn: — Hjer fáið þjer nýjan gest. — Þú átt að koixia með mjer, þykir þjer vænt um það? — Hvað á jeg að gei-a? — Þú átt auðvitað að vinna. — Útivinnu — Nei, þar eru mai’gskonar vei’kstæði, þú færð sjálfur að ráða, lxvaða vinnu þú leggur stxxnd á, og svo verðurðxx bráðum duglegur og frjáls maðui’. —■ Jeg ætla að reyna að gera mitt besta. - Þetta virðist vera duglegur drengur. — Já, einn dónxai-inn liefir hælt honum mikið. — Það er verst, hve hann er fölur. Jeg er hræddur um að hann sje ekki hraustur. E11 það batnar vonandi. Jæja, hjer stend jeg og tala. Við verðum að koma á rjettunx tima á járnbrautarstöðina. Ex’u skjölin i lagi? — Nei, viljið þið gera svo vel og skrifa undir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.