Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.12.1944, Blaðsíða 5
Skáldverk, sem ekki lætur ó§nortið hfarta ein§ eina§ta mann§ KATRIM Látlaus, hrífandi og ógleymanleg bók um konu, sem á margar systur í lífinu sjálfu, ein víðkunnasta skáldsaga, sem út hefir komið á Norðurlöndum á síðari árum. — Höfundurinn SALLY SALMINEN, var óþekkt eldhús- stúlka á heimili miljónamærings í New York, þegar bók þessi kom út, en hún hlaut fyrstu verðlaun í skáldsagna- keppni, sem tvö stærstu bákaforlög í Stokkhólmi og Hels- ingfors efndu til. 1 einu vetfangi varð nafn álensku stúlk- unnar á allra vörum og bók hennar hefir verið þýdd á mál flestra menningarþjóða. Bók Sally Salminen er alt í senn, fögur, átakanleg og sönn. Hinar frábæru vinsældir hennar eiga fyrst og fremst rætur sínar að rekja til þess, hve Katrin á margar systur í lífinu sjálfu. Sallf/ Salminen. Skálliolt§prentiniið|a Ii.fi Kúrekar í Texas með nautf/ripa- hjörð. Áður fyrr uoru nautin rek- in langar leiðir til slátrunar, en nú eru þau flutt með járnbrautai lestum. forniabúar öllum framar. Hvort held- ur er á prenti eða munnlega, þreyt- ast þeir aldrei á að benda á hve land þeirra og loftslag sje afbragðs gott. Náttúrufegurðin, loftslagið og hinir fjölbreyttu ávextir draga lika óspart að sjer gesti. Kvikmyndirnar auglýsa fegurð Galifornia. í Hollywood, sem er út- borg frá Los Angeles er mesti kvik- myndaiðnaður í heimi og er það auglýsing fyrir fegurðina þar. Stað- hættir eru þar hinir bestu til kvik- myndagerðar, mildir vetur, svo að hægt er að starfa úti við, rigninga- laus sumur, fjölbreytt og fallegt landslag, sem hægt er að nota sem umhverfi margskonar kvikmynda. Sjávarströnd, fjöll, vellir, bóndabæ- ir, þorp, borgir, aldingarðar, pálmar, furur, eyðimörk og lclettar -—- allt þetta fæst stuttan spöl frá Holly- wood. Læknaskólakennari einn i London var skipaður líflæknir Bretakonungs. Var hann upp með sjer af þessu og tilkynnti það nemendum sínum á þann hátt, að hann skrifaði á töfluna í kennslustofunni: „Jennings prófessor tilkynnir, að hann hefir verið skipaður liflæknir Hans Hátignar Georgs konungs!“ Þegar hahn kom næst inn i kennslustofuna, hafði verið skrifað fyrir neðan tilkynninguna: „Guð varðveiti konunginnt“ Læknir var sóttur til manns, sem virtist ekki vera með öllum mjalla.. Læknirinn rannsakaði hann og kvað sjúkdóminn vera ofþreytu á heilan- um. — Ástandið er mjög alvarlegt, sagði læknirinn við konu sjúklings- ins. — Þjer hefðuð átt að sækja mig fyrr. — En læknir, sagði konan, það var hægara ort en gert. Hann afsagði að láta sækja yður, meðan hann var með rjettu ráði. STÓRVIDI eftir SYEN MOREN STÓRVIÐl er dýrðaróður óð- alsástar og heimahaga — þeirrar tegundar ættjarðar- ástar, sem vjer íslendingar þekkjum oflitið til. STÓRVIÐI lýsir hinni örlaga- þrungnu rás viðburðanna í fjölbreyttu lífi fásinnisins, þar sem skógurinn mikli er líf mannanna og lán — æsku- ást þeirra og bam. STÓRVIÐI er bók um æsku- lýðinn og upphaflega rituð handa honum. Hefir norskur æskulýður einna mest dá- læti á henni af öllum söguin Sven Moren. Var hún um langt skeið notuð sem les- bók í allflestum ungmenna- , skólum í Noregi, og einn- ig sem kenslubók í norsku i ýmsum háskólum erlendis. STÓRVIÐI fæst hjá öllum bóksölum. — Læknir, mjer þykir leitt að þurfa að ónáða yður svona langa leið í svona vondu veðri. — Minnist þjer ekki á það. Jeg þarf að heim- sækja annan sjúkling skammt frá yður, svo að jeg get rotað tvo fugla með sama steininum. — Mjer líður orðið iniklu betur, læknir, og nú ætla jeg að biðja yður um reikninginn minn, sagði sjúkl- ingurinn. — Nei, þjer eruð varla orðinn nógu hraustur til að sjá hann enn, svaraði læknirinn. „SJÓVÁTRYGG1NG“ cr alíslenzkt fyrlrtakl sem tryggir sklp yöar velðarfæri og farm fyrir sfóskaða, llf yðar og heilsuj fyrir fátskt og neyð, innbúið fyrlr bruna, bifrelðlna fyrir alis konar tjónl, fyrlr- taekið iyrir skaða af rekstursstöðvun vegna bruna og húslð fyrir jarðskjálfta. Tryggið allt hjá „Sjóvá“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.