Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1945, Side 7

Fálkinn - 16.11.1945, Side 7
F Á L K 1 N N 7 Leikkonan Barbara Bates, gieti að líkindiun orðið góðar sjóari með timannm. Með bundið fyrir augu og körfur á fótunum gengur hinn tauga- sterki Blandini yfir tjónabúrið í sirkus i Belfast. Einhverntíma œtlar hann sér að ganga svona yfir Niagara-fossana. Dansmærin Diosa Costello frá Puerto Bio, er nú farin að láta til sín taka í kvikmyndunum. Matvæli til hinna hungruðu í Evrópu. Við bryggju i París liggja stór- ir prammar, sem hlaðnir eru mat- vælum, ug bíða eftir uppskipun. Birgðir þessar koma frá Banda- ríkjunum og ú vegum UNBRA eiga þær að flytjast til Tjekkóslóvakíu. Þar sem innrásarorustan geisaði. Hér er mynd frú slrönd Nor- mandí, þar sem orustán geisaði fyr- ir húlfu öðru úri siðan. Þarna gef- ur að líta skipflök, brotna búta og önnur merki eyðileggingarinnar. Úti við sjóndeildarhring sér mað- ur röð af gufuskipum; þau voru gömul og úr sér gengin, og þarna var þeim sökkt þannig, að þau mynduðu brimbrjót fyrir brúða- birgðahöfnina, sem notuð var til að skipa upp fyrstu og nauðsynlegustu hergögnunum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.