Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 11

Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 - LiTLfl snBnn - A. W. Ekkl er allt gnll sem glóir DACHEL PARKER stóö við bæj- ardyrnar og var að hugsa mál- ið. Það var ekki nema sjaldan, sem hún komst í langferðir núna, síðan farið var að skammta bens- inið. En hérna á þessum bæ benti allt í þá áttina, að ýmislegt fémætt væri að finna. Húsið virtist miog gamalt og' vandað, en var hiiis- vegar svo illa við haldið að gera mátti ráð fyrir að eigendurnir, sem eflaust kunnu ekki að verð- leggja muni sína, yrðú fegnir hverjum dollarnum, sem bærist upp í hendurnar á þeim aukalega. Langt og hvasst nefið á henni var að vísu aðalsmerki allra Park eraniia, en liún hafði skilið eftir gleraugun sín í bílnum og gal ekki hugsað sér að þessir fátæku aumingjar á þessum afskekkta bæ nnindu geta þekkt hana aftur sem eiganda hinnar kunnu forngripa- verslunar i borginni. Hún barði að dyrum. Gráhærður maður opnaði dyrnar. Hann var i ópressuðum brókum og skyrtan velkt. Hann starði á hana bláum ærlegum augum. Gott kvöld, sagði hann. —- Gæti ég fengið lánaðan síma hjá yður? sagði liún. Eg er lirædíi um að það verði orðið dimml áður en ég kem í borgina, og þá. . —• Auðvitað! svaraði liann kurt- eislega og hneigði sig og' bauð henni að ganga inn. Þau gengu inn i stofu, lieldur dimma en með gömlum húsgÖgn- ujn. — Gerið þér svo vel að fá yður sæti og kasta mæðinni. Eg lieiti Pearson. Ezra Pearson. — Eg heiti Parker, ungfrú Park- er, sagði hún smeðjulega. GLUGGAHLERARNIR voru aftur og lnin sá illa, en samt leit hún rannsóknaraugum kringum sig. Hjartað sló liraðar er liún kom aug't á hlut einn i gluggakistunni. Hún fiktaði við töskuna sína. — Eg hel'i símanúmerið skrif- að, sagði lnin. — En ég' gteymdi gleraugunum! Hún flutti sig nær glugganum og laut yfir lampann. Þetta var gamall grútarlampi! Tit þess að sannfærast um að hún sæi rétt, fór tuin fyrst að tata varlega uin lampann. — Eg liefi ekki séð svona lampa siðan ég var barn! — Ekki það? Það er ekki mikið í liann varið! svaraði bóndinn. — Hann hefir verið tengi i ætt- inni, geri ég ráð fyrir? — Nei, ég bý hér einn. Það er eiginlega skritið því að þetta liefir alltaf verið barnarík ætt. Eg á tólf systkin. — Einmitt það. Svona lampar voru liafðir í gluggunum, svo að mennirnir á sjónum skyldu rata heim. Hann brennir víst olíu? — Nei, ég nota hann aldrei. Ef það væri ekki af þvi að ég komst yfir hann með svo skrítnu móti þá hefði ég fleygt honum upp á loft með öðru drasli fyrir Jöngu. — Eg þekki verslun i borginni, sem kannske vill kaupa liann, sagði Racliel. Eg gæti liaft hann með mér, seni jiakklæti fyrir lánið á símanum. — Síminn! Jú, rétt var nú það. Hann stendur þarna. ACHEL lést liringja í númer. Þegar því var Jokið reyndi hún að gera út um verslunina sem fljótast. — Má ég ekki gera greiða á móti með því að taka tampann með mér? Eg er viss um að ég get fegið 3 dollara fyrir hann. Ef ekki, þá ber ég fúslega tapið sjálf. — Þakka yður fyrir, svaraði Ezra. En það eru ekki peningarn- ir. Það er bara þetta að ég komst yfir hann með svo einkennileeu Maðurinn, sein liefir liaft meira að gera undanfarin sex ár en nokk- ur aiinar maður í veröldinni, á fri! Bresku kjósendurnir gáfu lionum það í sumar, og þó tor því fjarri að hann bæði um það. Hann vildi sjáifur ekki fá sér fri fyrr en Jap- anir liefðu iátið i litla pokann. Nii hafa þeir gert það og Ghurchill getur verið ánægður og tekið sér fri með góðri samvisku. Hann ætl- ar að vera í Ástraliu og Nýja Sjá- landi í vetur, sér til liressingar. Um engan mann hefir verið talað jafn mikið undanfarin ár og Cliurc- hill. í frumskógum Afríku, kjarr- lendum Ástralíu, á sporvögnum í New York, i tjöldunum inni í Þórs- mörk og i hliðum Himalayafjalla tiefir verið talað um hann, jafn kunnuglega og í kránum í London. Að visu hefir liklega verið talað um hann með þvi meiri aðdáun, sem fjær dró manninum sjálfum, en allir hafa talað um hann eins og þeir þekktu liann. Þeir hafa fytgst með honum þegar liann átli erfiðast og þegar sigurinn er unn- inn gleðjast allir með lionuin. Leonard Winston Spencer Churc- liill er fyrir nokkru orðinn sjö- tugur, en hann lætur ekki á sjá. Hann getur unnið fram undir morg- un, og á eftir situr hann uppi i rúminu þegar svo ber undir, étur liálfa rjúpu, reykir stóran vindil og talar um alla heima og geima. Stundum er hann orðhvass, svo að fólk hrekkur við, en sá sein eignast vináttu lians á hana æfi- langt, og Churchill skannnast sín ekki fyrir að gráta við útför lians, svo allir sjái, éins og liann gerði þegar lord Moyne var myrtur í Egyptalandi. Hann kann líka allar kunnustu gamanvisur, sem sungnar liafa verið siðan fyrir 1890. Noel Coward er einn af vinum lians. Aðalæfingin i leiknum „Við skul- um ekki vera slæmir við Þjóð- — Já, maður getur talið einföld- ustu liiuti, sem dýrmæta fjársjóði, þegar svo ber undir, sagði Rachél. sem vissi hvernig hún átti að haga sér. — En ég á kunningja, sem á alveg svona iampa. Hann mur.di eflaust vilja borga tiu dollara fyr- ir þennan! — Mér hafa verið boðnir fimmtán sagði Ezra, en ég seidi liann ekki ' samt. Nú gleymdi Raciiel allri varkárni. Tuttugu dollara! sagði hún og opu- aði töskuna. Ezra klóraði sér. — Jæja, lampinn er ekki þess virði, en ef þér eruð viss um að geta sélt liann þá....... Hann sá hana þramma sigri lirós- andi niður að bílnum, með lamp- ann í btaðapappír. Hló vandræða- lega, tróð peningunum i veskið og yppti öxlum. Hann hafði ekki sagt ósatl orð. En þegar hann þrátt fyrir fylgiseðilinn „Grútar- lampi — 10 dollarar“ hafði upp- götvað að þetta var venjulegur olíu- lampi, keyptur lijá Parkers kæroi liann sig ekki um að eiga hann. verja“ fór frain í betri stofunni hjá Churchill. Þessi fæddi hermaður, sem jafn- framt er tilfinningamaður, er einn þeirra fáu, sem fólk bíður til að sjá, fyrir utan þinghúsið. Hann get- ur verið ráðríkur svo mjög að hann virðist ruddalegur. Og þeir sem ekki þekkja liann geta lialdið að hann sé snobb. Fyrir striðið var Churchill fræg- ur fyrir ritsnilld sína, mikill ræðu- maður og' málari, sem ávalt þver- neitaði að selja nokkra mynd. í þá daga áleit fólk, sem talili sig hafa vit á stjórnmálum, að liann væri búinn að vcra, þvi að dýrustu laun stjórnmálamannsins höfðu far- ið fram lijá lionum. Þetta fólk til- nefndi meira að segja daginn, sem endi liefði verið bundinn á stjórn- málaferil lians. Það var þegar liann var á eintali við Edward VIII, sem þá var að segja af sér. Hann skír- skotaði til skilnings og umburðar- lyndis. Hann var með tár i augun- um þegar hann stóð í Neðri mál- stofunni daginn eftir. Þá tók eng- inn í streng með lionum nema Breiulan Bracken, sem ávallt liefir Hafið engar áhyggjur af blettum, hreinsið þá með VIM Setjið svolítið VIM á deigan klút, skolið síðan. Sjáiið Iwe fagur og hreinn vaskurinn er orðinn, öll ó- hreinindi og blettir á bak og burt. VIM eyðir blettum og óhreinind- um fljótt og vel. X-V 441-7dö stutt Ghurchill í síðustu fimmtán ár, og best þegar þeir stóðu einir uppi. • Með árununi liefir hann orðið álútari, og handleggirnir virðast lengri. Það er eins og hann leggi alla orku sína í að hola sér áfram með liausinn fram. Þessi ár hefir liann einu sinni sést ganga upp- réttur. Það var við litför Dudley Pounds aðmiráls. Þá gekk liann teinréttur á undan líkvagninum og fólk sá, að hann var í rauninni ekki lágur vexti. Þá sást að hann gat gengið hermannlega. Enda var hann fæddur liermaður. á barnsaldri liefir hann iiklega átt fleiri tindáta en nokkur annar drengur, þeir voru nefnilega sög- unnar menn og sagan er Churc- liill alft. Hann elskar sögu og licf- ir gaman af að skrifa sögu og get- ur ekki annað en skapað sögu. Fáir hafa orðið fyrir jafn mikl- uin vonbrigðum í opinberu lifi og Churchill. Og persónulegu móllæti hefir hann líka orðið fyrir, en hann hefir aldrei látið slíkt á sig fá til lengdar, enda er viljinn sterkur ekki siður en kroppurinn. Þessi bróðursonur hertoga hefir orðið að þræla mikið. Peningaá- hyggjur liafði hann lengi. Sem ung- ur liðsforingi liafði hann ckki efni á að iifa i tískuleti ungra fyr- Framhald á bl. lb. Winston Clinreliill

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.