Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
KROSSGATA NR. 564
Lárétt skýring:
1. Menntastofnun, 12. ringulreiö,
13. aurs, 14. fljót, 16. gróöa, 18.
hreyfingu, 20. útlim, 21. kennari,
22. logn, 24. sjó, 26. vegna, 27. lif-
fræði, 29. bítur, 30. fyrslu, 32.
þjófur, 34. tími, 35. bit. 37. fanga-
niark, 38. titill, 39. óð, 40. spengi-
legur, 41. kyrrð, 42. skeyti, 43.
eldstæða, 44. þar til, 45. tónn, 47.
r.eið, 49. reiðililjóð, 50. félag, 51.
vinur, 55. ryk, 56. orku, 57. grein-
arnar, 58. ósamstæðir, 60. kona, 62.
í lijóli, 63. þungi, 64. snös, 66. vin,
68. innantóm, 69. þrennt, 71. meira,
73. gælunafn, 74. tímar.
Lóörétt skýring:
1. poka, 2. meðai, 3. endi, 4. verk-
færi, 5.' e-kki, 6. duna, 7. nafn, 8.
tveir eins, 9. hljóm, 10. fugl, 11.
sjá eftir, 12. litur, 15. tilskipun,
17. vera, 19. horaður, 22. málmur,
23. á litinn, 24. fræðigreinin, 25. fley
28. fangamark, 29. ónefndur, 31.
skána, 33. forsetning, 34. morgun-
gyðja, 36. ausa, (bh.) 39. nýta, 45.
svifaseinn, 46. samtenging, 48. fátar,
51. knýr, 52. frumefni, 53. band,
54. klettur, 59. húð, 61. flíkur,
63. kokhljóð, 65. skógardýr, 66.
settu saman, 67. livíldi, 68. kalli,
70. sérhljóðar, 71. fjall, 72. Iveir
ósamstæðir, 73. tveir eins.
LAUSN KR0SSGÁTUNR.563
Lárétt ráöning:
1. Líftryggingar, 12. hæna, 13.
ósagt, 14. flug, 16. æra, 18. tug',
20. aða, 21. GA, 22. sal, 24. fól, 26.
AM, 27. Karen, 29. kálið, 30. Nh, 32.
miðasalan, 34. la, 35. dúa, 37. au,
38. kr. 39. sjá, 40. Atli, 41. ró, 42.
áa, 43. skór, 44. sal, 45. s.s. 47. GS,
49. ess, 50. TR, 51. Flókagata, 55.
ak, 56. brall, 57. átuna, 58. LB,
60. Áki, 62. ama, 63. bö, 64. Ara,
66. brá, 68. hal, 69. róma, 71. leita,
73. eind, 74. miðpunkturinn.
Lóörétt ráöni.ng:
"1. Læra, 2. Ina, 3. fa, 4. ró, 5.
yst, 6.”gaul, 7. GGG, 8. it, 9. GF,
10. ala, 11. ruða, 12. hægindastólar,
15. gamlárskvöld, 17. María, 19.
gólar, 22. Sam, 23. leðursóli, 24.
Fálkagata, 25. lin, 28. Na, 29. KA,
31. bútúr, 33. sú, 34. ljósa, 36. all,
39. ske, 45. slaka, 46. MA, 48. stump,
51. frá, 52. kl., 53. gá, 54. ANA, 59.
bróm, 61. prik, 63. bann, 65. ami,
66. ben, 67. átt, 68. hin, 70. að,
71. Lu, 72. au, 73. ei.
Rannverulega bæri henni að hjálpa
þér, það er satt, svaraði séra Emanúel.
En þar sem þetta er nú brúðkaupsdagur-
inn hennar, ættum við að láta það ó-
átalið, þó hún slái slöku við.
Já, já, auðvitað gerum við það, Eni-
anúel, sagði prestsfrúin hljúg, liún var
vön því að beygja sig slrax undir skoð-
anir manns síns.
Hún fór aftur fram i eldhúsið og tók lil
við störf sín þar. Hún var óvön að liafa
matarveislur og henni óx í augum vinn-
an og' útgjöldin við slíkt. Þegar gesti har
að garði lijá þeim hjónum, var vanaleg-
ast að hera þeim kafl'i og hollur með, og
annað ekki.
Nú þegar Brenner lækni hafði skotið
svona óvænt upp, myndi rauðvínið varla
verða nóg, iiugsaði liún. Og Emanúel,
sem þótti íauðvín mjög gott, yrði nú að
spara við sig; allt vegna læknisins. Þetta
var illa farið með aumingja Emanúel,
liann liafði svo fáar gleðistundir. Frú
Heller andvarpaði og lyfti lokinu af jjoll-
inum og ilm af fjórum kjúklingum lagði
að vitum henni.
Fyrir Ingu leið brúðkaupsdagurinn sem
i draumi. Á öllum sviðum fannst henni
Erik vera aðalpersónan, allir aðrir voru
aukapersónur.
Á þvi augnahliki, er hún stóð við hlið
lians fyrir altarinu og gaf hið þýðingar-
mikla heit, sá hún livorki séra Emanúel,
sem fyrir framan liana stóð, eða nokkurn
annan. Iiún fann aðeins helgina i sínu
eigin hjarta og þakldæti sitt við Guð.
Þegai' hun gekk út kirkjugólfið út i
sólbjartan sumardaginn, þar sem fjöldi
forvitinna augna störðu á liana, vék hug-
ur liennar ekki að öðru en hinum liáa
heinvaxna manni, sem við hlið hennar
gekk.
Við matborðið heiina hjá séra Emanú-
el var liún enn sem í leiðslu.
Aðalumræðuefni séra Emanúels var það,
iiversu vel þau lijónin liefðu reynst henni
og það mátti á honum skilja, þó hann
kæmi klóklega orðum að því, að liann
ællaðist til þess, að það væri séð við ]>au
i einhverri mynd, sem þau liefðu gerl fyr-
ir liana.
Þetta umtal náði heldur ekki eyrum
Ingu, en var aðeins heyrt af Brenner
lækni, seni glotti liáðslega við, svo og
auðvilað prestsfrúnni, sem kinkaði i sí-
fellu kolli við liverja setningu, er Emanúel
sagði.
Þegar hrúðhjónin fóru af stað til hins
nýja heimilis síns, bauð Inga lengdaföð-
ur sínum að aka með þeim i hifreiðinni,
en hann afþakkaði það.
— Eg hef gott af þvi að ganga til járn-
brautarstöðvarinnar, sagði hann, og mér
liggur eklcert á.
Hann þrýsti hönd sonar sins ástúðlega
og kysti Ingu á ennið.
— Verið þið ávalt hamingjusöm, hörn-
in mín, sagði liann blíðlega. Hugsið um
það, að lijónabandinu fylgir mikil áhyrgð,
og oft verða erfiðleikar fyrir á langri
lífsleið. En það veltur mest á ykkur sjálf-
um, hvort þið varðveitið hamingju ykk-
ar.
Sólin getur ekki alltaf skinið glatt, en
meira að segja grár hversdagsleikinn á
líka fegurð, aðeins ef maður vill líta á
liann sömu augum og sólskinsstundirnar.
Ef þið gerið það, þá veit ég að ykkur
vegnar vel og veröldin mun fara um ykk-
ur mjúkum höndum.
Inga viknaði við orð lælcnisins og kyssli
liann á kinnina.
— Eg er svo hamingjusöm sagði lnin.
Eg held að engin manneskja í heiminum
geti verið eins hamingjusöm og ég.
— Þakka þér fyrir allt, pabhi. Þakka
þér fyrir komuna í dag. Hún verður okk-
ur ógleymanleg, sagði Erik. Eg mun aldrei
gleyma þeirri liugulsemi og ástúð, sem þú
sýndir okkur með því að vera viðstaddur
hrúðkaup okkar. En undrun mín yfir komu
þinni, hætti liann við brosandi, var ekki
eins mikil og þú bjóst við. Eg vissi að
þú mundir ekki hregðast mér.
— Veslings pahhi, sagði Erik er hann
sat við hlið konu sinnar í hifreiðinni er
ók þeim hurt frá prestsetrinu. — Orð hans
um liinn gráa hversdagsleika eru sjálfsagt
sönn, en ég er hræddur um, að sjálfur liafi
hann aldrei fundið fegurð þá, sem liann
talaði um að grár hversdagsleikinn gæti
húið yfir. Pabhi er mjög einmana. Hann
og móðir mín eru svo ólík, sem dagur og
nótt og ég' veit að þau liafa alltaf átt illa
saman.
Nú þegar þú ert orðin konan mín,
Inga, finnst mér sjálfsagt að ég segi þér frá
þvi eins og það er, þvi að ég vil að pahhi
geti fundið hjá okkur heimili, sem honum
þykir vænt um, komið livenær sem liann
vill, og ég Iiugsa að það verði oft. Raun-
verulega á hann ekkert heimili. Vinir móð-
ur minnar eru ekki vinir hans, og ]>að sem
vei’st er, að Tommy virðist ekki ætla að
reynast honum góður. Astæðan til þess, að
hann slítur sér svona út við starf sitt, sem
raun er á, er aðeins sú, að í þvi kann
hann hest við sig og það gefur tilveru hans
gildi.
Hann er fyrst og fremst hugsjónamaður,
vísindamaður. Auðæfi metur hann lítils.
Þegar fátækir sjúklingar vitja hans, tekur
hann ekkert fyrir aðstoð sína, og hann
hefir miklu minni álmga fyrir ríku við-
skiftavinunum, sem móðir mín hefir útveg'-
að honum, lieldur en hinum, er vitjuðu
lians meðan liann var ungur læknir. Þótt
hann hafi aldrei úm þetta talað, þá veit ég
að því er svona varið.