Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 14
14 P Á L K 1 N N UPPSTIGNING Framhald af bls. 3. Haraldur Björnsson leikur „Hæst- virtan liöfund“. Þorsteinn Ö. Stephensen leikur Davidsen konsúl. Valur Gíslason leikur Kolbein Hail dórsson niáiara. Gestur Pálsson leikur Ásbjörn lækni. Lárus Ingólfsson er leiktjalda- niálari. Hallgrimur Bachmann ljósameist- ari. Þórarinn Guðmundsson hljóm sveita rstjóri. Leiksýningin fór prýðilega úr liencii. rjóh. Begina Þórðard. og Anna Guðmunds. Manneldissýnino Kvenfélagasamband íslands opn- aði Manneldissýningu í Þjóðleik- húsinu á laugardaginn var. Því miður er liér ekki rúm til að gefa nokkra nægjandi lýsingu á þessari sýningu, sem er í alia staði liiii smekklegasta að l'rágangi, haglega skipulögð og framúrskar- andi fróðleg. Er liér um að ræða menningarmál, sem allir, jafnt eldri sem yngri, ættu að hafa kynni af. Kvenfélögin liafa með sýningu þessari tekið ákveðna afstöðu til ýmissa þeirra mála, sem nú er mikið rætt og ritað um. Varðandi mjólkurvandræði höfuð- staðarins segir á sýningunni: Til Jjess að draumur Reykvíkinga um góða mjólk geti ræst, verður: 1) meðferð mjólkur að batna á sveitabæjum. 2) mjólkurframleiðslan að færast nær bænum, eða samgöngur að bytna til 'inuna. 3) mjólkin að flytjast í köldum og hitaeinangruðum tönkum frá fjærliggjandi mjólkurbúum lii bæj- arins. 4) Reykjavik að fá nýja og ftdl- konina mjóikurstöð. 5) saia úr opnum ílátum að hverfa og flöskur og flöskutappar að nema iand í Reykjavík. Þá eru og gefnar upplýsingar um ótalmargar staðreyndir sem all- ir ættu að vita. Hér er t. d. atriði, sem íslenskar liúsmæður þurfa ekki ósjaldan á að liaida: Matvælaeftir- lit er til samkvæmt lögum. Það á að tryggja: 1) að eigi séu seld skemmd mat- væii. 3) að samsetning ýmissa mat- væla sé samkvæm þeim ákvæðum, er gilda um iágmarksgæði þeirra. Vatn í smjörlíki og sterkja í bjúg- um og kjötfarsi má t. d. ekki fara fram úr vissu marki. Einstaklingur, sem keypl liefir svikna vöru og eigi fengið leið- réttingu, þar sem varan var keypt, getur sér að kostnaðarlausu fengið sýnishorn af henni rannsakað fyr- ir milligöngu heilbrigðisstjórnar- innar (í Reykjavík á skrifstofu hér- aðslæknis). Nýjungar í matargerð eru marg- ar á sýningunni og eru þar at- hyglisverðastar liinar ýmsu tegundir niðursoðinnar sildar, sem Sildar- verksmiðjur ríkisins framleiddu í sumar i tilraunaskyni undir stjórn dr. Jakobs Sigurðssonar. Er á það bent, að niðursoðin sild geti liæg- lega orðið ein þýðingarmesta út- flutningsvara okkar. Engin venjuleg fæðutegund er næringarineiri en síldin, og jiess- vegna ættu íslendingar að veita henni veglegan sess á matborðum sinúm og gera liana að einni aðal- fæðu þjóðarinnar. Þessi ágæta og stórfróðlega sýn- ing var undirbúin af frú Rannveigu Kristjánsdóttur, dr. Jakobi Sigurðs- syni, Júlíusi Sigurðssyni prófessor og Jörundi Pálssyni, sem gerði all- ar teikningar og línurit. Winston Churchill. Framh. af bls. 11. irmanna. Þegar hann vildi komast á þing i fyrsta sinn vantaði hann peninga til þess. Þessvegna varð liann að bjarga sér með pennan- um. Eftir mikla fyrirhöfn hafði hann tileinkað sér persónulegan stíl. Hann var þannig af guði gerður að hann átti erfitt með að halda ræður. En hann æfði sig fyrir framan spegil og las ræður sínar uppliátt fyrir vini sína. Og enn les liann þingræður sínar upp i vinahóp áður en liann flytur þær i þinginu. ÚTSTEINN. Niðurlag af bls 5. en aðrar miðaldamenjar í Nor- egi. Eigendurnir hlúðu svo vel að hinum gömlu menjum að þeim hrakaði ekki. Nú er klaustrið friðað og eign þjóð- arinnar. Ungmennafélag Roga- lands keypti eignina árið 1926 fyrir 37.500 krónur og setti nefnd til að sjá um liana. Fékk hún styrk af rílcishapp- • drættinu norska, og var liúsa- . meistara einum falið að rann- saka hyggingarnar og grafa upp rústirnar í kring til þess að kynna sér hina uppruna- legu mynd klaustursins úl í æsar og gera teikningar af því. Hefir margt verið gert síðan: timburskúrar rifnir niður, graf- ið fyrir undirstöðum og því um líkt. Hefir margt komið fram um hina upprunalegu mynd klaustursins við þessar aðgerðir. Ibnð! Ibnð! fbnð! 1 hú§iiæðI§vandE,æðniiniii spyrja alllr iiau íbúð Hér er íbúð, 4 herbergi og eldhús, með öll- um húsgögnum, í happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins. Kaupið miða í tíma, dregið verður 1. desem- ber 1945. Verðgildi 150 þús. kr. 4. Miðarnir eru seldir út um allt land. Þeir sölumenn happdrættismiða, sem ekki hafa gert skil, sendi skrifstofunni Thorvaldsensstrætj 2, þau sem allra fyrst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.