Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 13

Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 7 ur og liefur gert fjölda mynda, eins og sjá má af ferðabókum hans. En þarna á liéimilinu hefir hann lítið látið á því bera. Myndirnar sínar hafði liann i svefnherbergi sinu, jjær sem liann annars hengdi á vegg. Það er Wercnskjold, sem mest ber á, — einnig i dagstofunni, sem er skreytt allskonar dýra- og landslags- myndum eftir hann. Fyrri kona Nansens, frú Eva, var einnig góður málari, og eru margar mýndir eftir bana á veggjunum í forsalnum, uppi og niðri. Mynd af Nansen sjálfum hefir Werenskjold einnig gert. Allt stendur með sömu úmmerkj- um á Polhögda og það gerði í tíð Nansens. í vinnustofu hans er liver hlutur á sínum stað, eins og þegar hann gekk út þaðan síðast. Og skipunin á stofunni er sama og l)á var og bókasafnið eins. Og svo mun þetta verða áfram að mestu leyti. Því að nú er Polhögda opin- ber eign. Nokkrum mánuðum eftir að Nansen dó, 1930, afhentu ýmsir áhugamenn háskólarektornum í Os- lo fjáruppliæð til að lcaupa Polliögda og vísindasöfn Nansens, svo að þau yrðu þjóðareign. Það er Norska vís- indafélagið, sem he-fir umsjón eign- arinnar með höndum, en Odd Nan- sen hefir búið þar síðan faðir hans féll frá, og gerir enn. Þegar gestirnir höfðu þegið veit- ingar um stund og húsbóndinn boðið þá velkomna, bætti liann við: — Ykkur þykir kanske fróðlegt að kynnast bvernig við skemtum okk- ur á kvöldin á liernámsárunum, eftir að búið var að byrgja glugg- ana, svo að engin Ijósglæta komst út. Ekki voru leikhús, liljómleikar eða aðrir skemmtistaðir til að fara á. En við heimsóttum livert annað og reyndum að skemmta livert öðru. Nú eru nokkrir af þessum vinum oklyar hjónanna, sem stundum komu til okkar, staddir hérna, og ætla að halda svolitla kvöldskemmtun fyrir ykkur. — — Það hafði verið raðað sætum fyr- ir alla gestina i forsalnum, og nú fékk maður, alveg óvænt að hlusta á þrjá listamenn hvern öðrum betri, sem landskúnnir eru um allan Nor- eg og víðar. Fyrstur kom frain píanósniliingurinn Robert Riefling, sem nú er talinn besti píanisti Noregs og frægur víða um lönd. Hann spilaði Grieg svo að allir urðu gagnteknir. Þá settist við liljóðfærið ung og upprennandi listakona, frú Elisabeth Reiss. Hún syngur bæði gaman og alvöru, leik- ur allt sjálf og bregður sér í alls- konar liki, iiermigáfu hefir liún á- gæta og getur túlkað barnamál og kerlinga jöfnum höndum. Norð- menn segja, að hún sé sjálf heill „kabarett“ og það er satt; hún fyllir heillcvölds skemmtiskrá kvöld eftir kvöld á samkomuliúsum í Osló. Henni svipar að sumu leyti til dönsku söngkonunnar Lulu Ziegler, en fæst við fjölbreyttari viðfangs- efni. Lestina rak svo leikarinn frægi, Arfred Maurstad. Hann er kunnast- ur sem leikari en svo hefir hann hjáverkastarf. Hann leikur á liarð- angursfiðlu og er talinn meðal allra fremstu Norðmanna í þeirri grein. Eg liefi aldrei verið hrifinn af harð- angursfiðlunni, en það verð ég að Horn úr forsalnum og þrjú börn Odds og Kari Nansens. ferðum liér við land á „Michael Sars“. Nansen tók þátt í liinum fyrstu haffræðileiðangrinum ásamt Helland-Hansen og hefir þessu starfi verið haldið sieitulaust áfram síð- an um aldamót, nema þegar styrj- öld hefir hindrað. Hafa rannsóknir þessar haft mikla þýðingu fyrir ísland. Árið 1912 fór hann í vís- indaleiðangur til Spitzbergen, að- allega til þess að komast að livaðan hinir köldu botnstraumar Norður- íshafsins kæmu, og tókst að ráða þá gátu. Hann hafði ætlað sér i nýja rannsóknarleiðangra á árunum fyr- ir fyrri styrjöldina, en af þvi varð aldrei. Hinsvegar studdi hann Roald Amundsen með ráðum og dáð, og það var liin dýrmæta reynsla Nan- sens úr heimskautaferðum, sem Amundsen byggði á er hann fór sínar frægu ferðir. Nansen lagði grundvöllinn að þeirri tækni, sem notuð hefir verið siðan í heim- skautaferðum, og þeirri tækni er það að þakka hve norskum leið- angrum hefir tekist vel. Þar var livert smáatriði þaulhugsað og rannsakað, enda stóðust allar áætl- anir. Nansen var orðinn heimsfrægur maður fyrir Græniandsferð sína og Fram-ferðina, er hann ásamt Johan- sen komst 320 km. norðar en nokk- ur maður liafði komist á undan honum, eða á 86° 14’ n. br. Og hann var orðinn viðurkendur vis- indamaður. Út fyrir það svið ætl- aði hann sér ekki að fara, og það hefði þótl fyrirsögn um aldamótin ef sagt hefði verið að hann ætti eftir að verða enn frægari af öðru en hinum frægu afrekum æsku sinn- ar. En þó fór það svo, að á efri árum Nansens gleymdist liin forna frægð hans í skugga þeirra afreka, sem hann hafði þá með höndum. Nansen var enginn stjórnmála- maður, skifti sér aldrei af þeim og kom lítið við landsmál. En þeg- ar til hans var leitað reyndist það jafnan svo, að raunhæfni hans i almennum málum var óskeikanieg, hann sá betur en aðrir hvernig átti að framkvæma hlutina, og liann gerði það! Hann sagði aldrei, að neitt væri ómögulegt og kom aldrei viðurkenna, að eftir að Maurstad liafði leikið liinn tryllta tröilaslag „Fanitullen“ varð ég að viðurkenna, að þetta þjóðlegasta hljóðfæri Norð- manna á sinn tilverurétt. En ekki hafði þetta fólk nú allt- af getað haldið þessum kvöld- skemmtuníim uppi. Flest af þvi liafði átt heima á Grini lengur eða skemur; þar liafði húsbóndinn set- ið og þar hafði Riefling verið og Maurstad. Það er yfirleitt undan- tekning að hitta málsmetandi Norð- mann sem ekki hefir verið á Grini, enda er Grini-stimpillinn á borð við riddarakross. Þeim stimpli mátti ekki spilla, og þesvegna breytti Grini um nafn undir eins og föngunum var hleypt út þaðan í mai í vor. Nú heitir staðurinn Ilebu, og það þykir ekki eins gam- an að láta kenna sig við það nafn. — —r — Að lokinni þessari skemmtun var liúsið skoðað hátt og lágt og undu gestirnir sér bar hið besta í þessu fræga umhverfi og í návist hinna gestrisnu og skemmtilegu hjóna, frú Kari og Odds Nansen þangað til lialdið var heim um miðnætti. Var þessi heim- sókn eins og sólargeisli í öllu Quislingsmoldviðrinu. II. Þegar Friðþjófur Nansen settist að á Polhögda gerði liann ráð fyr- ir að verða jiar heimafastur. Hann var orðinn prófessor við háskólann, liafði mikilsverðar visindarannsókn- ir með liöndum og ógrynni af efni til að vinna úr, sem hann hafði safnað á ferðum sínum, sérstaklega viðvíkjandi hafstraumum í Norður- höfum. Það var hann sem fyrstur benti á að straumarnir í Norður- ishafinu gengi frá austri til suð- vesturs, og þessa kenningu sannaði liann með ferð sinni á „Fram“, er liann lét skipið reka austan frá Tsjeljuskinhöfða og vestur i opið liaf norðan Noregs. Hið sama sann- aðist siðar við ferð „Maud“. Bók Nansens um ferð „Fram“ er tvö stór bindi, en liún er aðallega ferðasaga. Visindalegi árangurinn af ferðinni er geymdur i miklu stærri bók, sex binda riti, sem aar gefið út á ensku. Það má með mikl- um rétti segja, að Nansen yrði höf- undur þeirrar vísindagreinar sem nefnist haffræði og lagði hann grundvöllinn að þeim rannsóknum, sem Norðmenn hafa lialdið áfram siðan, einkum undir stjórn Joh. Hjorts prófessors og fiskimálastjóra, sem oft hefir verið i rannsóknar- Store Frön, fœðingarstaður Friðþófs Nansens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.