Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 58

Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 58
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 NÝJAR BÆKUR FRÁ ISAFOLDARPRENTSMIÐJU BLÁSKÚGAR Hin sérstæða og fagra bók Ófeigs J. Ófeigssonar læknis, „Raula ég við rokkinn minn“, er nú að koma i bókaverslanir. Ófeigur hefur skráð þulur og þjóðkvæði og skreytt útgáfuna með myndum og teikningum. Bókin er öll prentuð með tveimur lit- um: rauður rammi um bverja síðu og lelrið, sem er stórt skrifletur, sem aldrei fyrri hefur sést á bók hér á landi, er prentað með brúnum lit. Framan við bókina er prentuð fjórlit mynd og önnur aftar í bókinni. Upplag bókarinnar er litið, svo að búast má við því að færri fái hana en vilja. BIBLÍAN í MYNDUM Þetta eru hinar frægu bibliumyndir eftir franska listamanninn Gustave Doré, en Bjarni Jónsson vígslubiskup hefur séð um útgáfuna og valið texta með myndunum. í formálanum segir Bjarni Jónsson meðal annars: „Það er alkunnugt, að margir hinir færustu lista- menn hafa verið nákunnugir heilagri ritningu. Við lestur hennar vaknar lijá þeim sú þrá, að þeir í lieimi listarinnar gætu náð að lýsa því, er snortið hafði hug þeirra. Þannig eru mörg heimsfræg lista- verk til orðin. Frásögurnar kölluðu á listina, og myndirnar hafa vakið aðdáun og gleði margra manna um aldamótin." Ijóðasafn Jóns Magnússonar, í 4 bindum. Jón er svo kunnur íslensku þjóðinni, að ekki þarf að kynna liann nú. Hann er eitt af bestu skáldum okkar, og óx með hverju nýju verki, sem frá lionum kom. Hann var spakur að viti og óvenjulegur mannkostamað- ur, og bera ljóð hans hvorutveggja vitni. Nú gefst íslensku þjóðinni kostur á að eignast ljóð hans öll í veglegri og smekklegri útgáfu, og er varla kostur á fegurri jólagjöf. LÆKNIR KVENNAHÆLISINS eftir Charlotte Stefansson. Helgi Valtýsson þýddi. Hinn sænski kvennalæknir dr. med. Emil Bovin, prófessor í fæðingarbjálp og kvennasjúkdómum í Stokkhólmi, skrifaði um bókina í sænsk blöð, og sagði meðal annars: „Undir dulnefninu Cbarlotte Stefansson hefir hjartagóð kona, með sterkan á- liuga fyrir þjóðfélagsmálum, skrifað ágæta bók „Gula Kliniken“. Þar tekur liún fyrir og rökræðir hinn háskalega þjóðfélagssjúkdóm, fóstureyðing- arnar, sem nú íim liríð hefur verið mjög umdeilt málefni með þjóð vorri. Höfundurinn hefir auð- sjáanlega ritað bók sína, eftir að liafa kynnt sér málið rækilega frá mannúðarlegu, þjóðfélagslegu ogheilbrigðislegu sjónarmiði, fyrst og fremst í þeim tilgangi að vekja kynsystur sínar, svo að þær átti sig og geri sér Ijósar hættur fóstureyðinganna, bæði fyrir konurnar sjálfar og fyrir kynslóðina, hvort sem þær eru framdar af læknum eða skottulækn- um“. Þessa bók þarf hver hugsandi kona að lesa. BÖKUN í HEIMAHÚSUM eftir Helgu Sigurðardóttur, forstöðukonu Hús- mæðraskóla Islands. — Matreiðslubækur Helgu Sigurðardóttur, eru nú orðnar viðurkenndar um allt land og aukast vinsældir þeirra með liverri bók. Bökun í lieimahúsum er nú endurbætt að mjög miklu leyti, en auk þess er lögð inn í bókina laus örk með nýjustu nýjungum, svo að jólabakst- urinn geti fullnægt fyllstu kröfum. Notið því bók- ina við jólabaksturinn. BOKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.