Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 60

Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 60
VIII JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 þakkar öllum viðskiftavinum sínum fyrir sam- < ► starfið á árinu 1945. J| JAFNFRAMT VILL FÉLAGIÐ | VEKJA ATHYGLI YÐAR Á: jj að félagsmenn KRON fá, með því að ávaxta fé « sitt hjá innlánsdeild félagsins, 1/z% hærri vexti en al- £ mennt tíðkast og skapa félagi sínu aðstöðu lil að færa £ út starfsvið sitt. T að KRON hefir frá upphafi haldið í skel'jum <> vöruverðinu i bænum og oft lækkað það til verulegra <► muna. <3 að KRON hefir í au 7% ár, sem það hafði <J starfað um síðustu árainót, greitt til félagsmanna sinna 33 í arð og í séreignasjóð þeirra um TVÆR MILJÓNIR 3! KRÓNA. | að margir félagsmenn KRON liafa henl á það 31 með fullum rökum, að á eins árs viðskiftum við félag- 33 ið hafi þeir hagnast um eins mánaðar úttekt. <► að á þessu ári hefir KRON opnað tvær nýjar <► matvörubúðir á Hrísateig 19 og á Langholtsveg 24, en <► ennþá vantar félagið að koma upp matvörubúðum i J mörgum hverfum bæjarins, til þess að félagsmenn og 33 aðrir, sem við félagið vilja skifta, eigi sem liægast með <3 verslun. <► að þér getið átt drjúgan þátt i að koma upp þessum búðum, með því að auka verslun yðar og fá <> aðra til að gjöra slíkl hið sama. 33 að KRON óskar eftir samstarfi við yður um 33 eflingu félagsins og endurbætur sjálfum yður til hags- 33 hóta. <► VERZLIÐ í EIGIN BÚÐUM KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS ÉG NOTA SUNLIGHT I ALLA ÞVOTTA. Með Sunlight-sápunni þvoið þér fyrirhafnar- lítið, svo að þér þurfið ekki að slita yður út við þvottabrettið. Sunlight-sápan er tilvalin í stórþvottinn og hrein- gerningarnar. Fullkomlega örugg fyrir viðkvæmari fatnað og skaðlaus fyrir hendurnar. Sunlight-sáp- an er hjálparhella hverr- ar húsmóður. Sparið Sunlight- sápuna. X-S 1389-925 Sími1747 Símnefni: Þóroddur Heildverzlun Þórodds E. Jónssonar Kaupir: Seiur: Gærur. Húðir. Kálfskinn. Selskinn. Hrosshár. Æðardún. Ullartuskur. Vefnaðarvörur. Ritföng og Búsáhöld. Dósaverksmiðjan h.f. Framleiðir allskonar umbúðir úr blikki fvr- ir niðursuðuverksm. efnagerðir og apótek Sími 2085 — Símnefni: Dósaverksmiðjan Borgartún 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.