Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 21

Fálkinn - 21.12.1945, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 15 fingrunum. — Hefirðu hugsað um livað þetta áfboð þýðir'? sagði hann glaðlega. — Já, að við verðum alein um jólin, sem einmitt er sá tími, sem maður hefir mesta þörf á að vera rneð öðrum. — Viðleysa, það þýðir að við getum farið með Esbergshjón- unum út á landsetrið þeirra. Frú Jansen hristi liöfuðið. — Það getum við eklci, Hugo. Við urðum að afþakka boðið af því að við liöfum lofað okkur lil Nygaards. Morgunsúrt andlitið á Jansen bafði lagast og ljómaði nú eins og sól. Þetta gerir ekkert til væna mín, sagði liann glað- lega. Það er ekki lengra síðan en í gær að ég var að tala við Esberg, og hann var svo leiður yfir þvi að við gætum ekki komið og bað mig um að láta sig vita ef við brevttum áætlun. Það er indæll staður, sem þau eiga — miðstöðvarhitun, bað- herbergi og allskonar þægindi. Eg veit að bæði Höst og Holm- gaard koma — það er fólk, sem stendur okkur um það bil jafnfætis í þjóðfélaginu — en maður veit aldrei hverskonar fólk maður bittir hjá Nygaard. Og svo fáum við ágætan mat, vín með miðdegismatnum á hverjum degi, jólasiðirnir eru í lieiðri hafðir innan hæfilegra takmarka, trúræknissiðunum stillt í hóf, en göfug og fín stemning meðal siðaðra manna. Það verða ljómandi jól, Vibeka! "PRÚ Jansen hrærði i kaffi- bollanum sínum og var hugsi Nú jæja, sagði bún ákaflega friðsamleg. — Ef satt skal segja þá verð ég líka að viðurkenna að ég hefi iðrast talsvert eftir að ég tók heimboðinu hennar Svips, en mér leiddist að særa liana. Mér þykir vænt um Svips og Pál, en ég er alveg sammála þér að þau liafa ekkert auga fyrir fegurð jólanna — klvfj- uðu matborði, gömlu jólasið- unum, fallega klæddu fólki ætlarðu að hringja til Esbergs? — Undir eins og ég kem á skrifstofuna. TJ' ALLÚ, ert það þú, Maríanna? Já, Villi hérna. Heyrðu, hann Jansen var að síma - þau langar til að koma til Mariannelyst um jólin, eftir alll saman. . . . Já, það sagði ég líka. Vitanlega eru þau lijart- anlega velkomin, þau liæfa al- veg hinum gestunum. . Hvað segirðu.... Nú, hann Knudsen bókari, lionum var ég nú alveg búinn að gleyma........ bíddu snöggvast, ég ætla að vita hvort Hullól Ert fjuff jn'i Muriannu? dyrnar eru almennilega aftur. .... Já, þetta er alveg rétt hjá þér, hafi það verið misráðið að hafa Knudsen áður þá er það alveg ómögulegl núna. Já, alveg eins og lcálfur i postu- línsbúð eða öllu heldur fjósa- maður i ráðherraveislu........ Jú, víst var það flónska að bjóða þeim i staðinn fyr- ir Jansen, en mann langar nú á stundum til að sýna undir- mönnum sínum vinsemd.......... Er plássið í minsta lagi, lia? Getum við ekki látið þau sofa i litla herberginu við bílskúr- inn?... . Nú, á hann að vera þar, unnustinn elhússtúlkunn- ar, sem ætlar að hjálpn lil . . Vertu róleg, ég skal ráðstafa þessu öllu. Eg kalla Knudsen inn og segi.... nú, ég finn upp á einhverju til að segja. . Bless, já.... Já, það gengur allt, þegar maður kann sig, gæskan....... TTEFIR nokkuð komið fyrir, Carl, þú erl eitthvað svo undarlegur! Frú Knudsen var að taka á móti manni sínum í ganginum. — Nei, eiginlega ekki. Eg var bara kallaður inn til forstjór- ans. — Biddu við, Carl, ég ætla að slökkva undir kersnúðun- um. Frú Knudsen skaust fram í eldluisið og kom til baka eins — liefir nokkuð komið fyrir, Carl........? og elding. Hún opnaði dyrnar inn í svefnherbergið. — Eg tók innijakkann þinn og flóka- skóna fram. Knudsen bólcari settist þreytt- ur á rúmstokkinn og fór að reima frá sér skóna. Það var svo sem ekki alvarlegt, en ég er hræddur um að þú verðir fvrir vonbrigðum. — Æ, flýttu þér að segja mér hvað þetta var! — Já, líttu á. Forstjórinn kallaði mig inn til sín i dag, til þess að segja mér, að því miður gæti hann ekki boðið okkur á Mariannelyst á jólun- um eftir allt. Honum þótti það mjög leitt, en .... - Það er víst frú Esberg, sem ekki vill hafa okkur, sagði frú Knudsen íbyggin. — Við er- um ekki nógu fín, Carl, það er það, sem er að. Nei, lofaðu mér nú að tala út, Emma. Forstjórinn sagði, að frú Esberg þælti þetta jafn leiðinlegt og sjálfum sér, en þannig lægi i öllu, að frúin hefði fengið beimsókn af kunn- — Þar sem er hjartarúm, þar er llka húsrúm, scu/ði frú Knudsen hvöss. ingjum í Finnlandi taktu eftir frá Finnlandi — og það er ekki bægt að útbýsa fólki frá Finnlandi? Og við erum auðvitað eklci nógu fín til að vera með fólki frá Finnlandi, sagði frú Knudsen og sneri upp á sitf — Þú villt endilega misskilja þetta, Ennna, sagði Knudsén bókari slillilega. — Hér er alls ekki um það að ræða hvort maður er fínn eða fínn ekki, heldur hitt, að þau liafa ekki nóg af herbergjum á Marianne- lyst. Þar sem er hjartarúm, þar er líka liúsrúm, sagði frú Knudsen hvöss. Það er hægast að segja það Einma mín, en ef þú hefðir séð hve forstjórinn tók sér þetta nærri þá mundir þú elcki tala svona. Hann bað mig um að heilsa þér innilega, og svo sagði hann að það væri best að hann segði mér það strax — nýársgjöfin mín yrði stærri en venjulega. Hundrað lcrónur, Emma, hundrað krónum meira en ég er vanur að fá, og það eru peningar sem koma sér vel, og þú sagðir sjálf, þegar þau buðu okkur heim, að þú hefðir nú heldur viljað fá 100 króna seðil en þetta lieimboð. Frú Knudsen stóð dálitla stund og hugsaði sig um. Hún strauk hendinni ósjálfrátt um brúnu gerfisilkiábreiðuna á rúminu. Já, sagði hún loksins. — þá getum við fengið okkur gólfteppið í stofuna, sem ég liefi svo lengi óskað mér. I T/'NUDSEN bókari stakk fót- unum í blýja flókaskóna og honum var auðsjáanlega léttara. En liann sagði ekki neitt. Og við getum farið til hennar móðursystur minnar, bélt frú Knudsen áfram. — Þeim þótti svo slæmt þegar ég skrifaði þeim að við gætum ekki komið. Og eiginlega held ég að mig langi miklu meira lil að vera lijá þeim á jólunum. Það er nú eiginlega bara í sveit- inni, sem maður lifir reglu- leg jól. Heimabakað og heima- sultað allt saman — og svo gamla kirkjan, þar sem orgelið spilar svo fallega. Allt þetta liérna, með franskan mat og vín og flegna kjóla er alls ekki jólunum tilheyrandi — fegurð jólanna kafnar alveg í því. Hún leit til mannsins síns og gleðin skein úr andlitinu á henni. — Við förum þá til Önnu frænku og Andrésar það verða indæl jól, Carl. — Manneskja! Svips stóð i dyrunum með stóran, brúnan böggul i fang- Framh. ú bts. 39. — Svips stóð í dyrunum með stúran, brúnan böggul ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.