Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1946, Qupperneq 12

Fálkinn - 04.01.1946, Qupperneq 12
12 FÁLKINN Ragnhild Breinholt Nörgaard: • • Oldur örlaganna 8 um. Eg veit ekki iivar þetta lendir. Eg liugsa að eg hefði lánað honum pening- ana, ef liann liefði viljað segja mér lil livers þeir áttu að fara, þó ég viti að það hefði verið mesti barnaskapur. En það komst ekki svo langt. Hann vildi ekkert segja mér og ég reiddist honum og sagði honum ósvilpð til syndanna. Reiðin gagn- tók mig, og liann missti einnig alla stjórn á sér, og svaraði mér á ófyrirleitinn liátt. Hann kvaðst eklci vera að biðja mig um neina ölmusu, því liann myndi horga þetta aftur; en ég þekki það orðið. Loks sagð- ist hann ekki vera kominn til að fá nein heilræði hjá mér, og myndi heldur leita 'til einhverra, sem hetur tækju sér, og með það hljóp hann á dyr og skellti hurðinni á eftir sér. Ilann var alls ekki með sjálfum sér, og óstyrkleiki iians og geðofsi undarlegur. Mér er ráðgáta livað komið hefir fyrir hann. —- Og livað gerir hann nú? spurði Inga. — Eg veit það ekki, sennilega reynir hann að fá peningana lánaða lijá ein- hverjum öðrum, en ég veil ekki hver það ætti lielst að vera, sem hann gæti fengið þá hjá. Það eru ekki til nógu sterk orð, er lýsa ráðleysi hans og býlífi. Mér fannst ég ekki geta afsakað það, vegna þín og drengsins, liefði ég ennþá farið að lána honum peninga, peninga, sem ég aldrei hefði fengið endurgoldna. Þú veist liversu mikið hann skuldar mér orðið. Fyrst mamma er sjálf farin að neita honum um hjálp, þá ætti hann að geta séð, að ekki er fremur ástæða til að ég geti styrkt hann í þessu heimskulega lff- erni. Peningarnir fljúga út úr liöndum hans með óskiljanlegum hætti. Eg veit ekki hvort það er vegna félaga lians; en ég veit að það er allt annað en heilbi’igður félagsskapur, sem hann lirærist í. Eg hefi grun um, að liann sé í þingum við létt- úðugar konur, sem eyða miklu fé frá lion- um, og hann hefir á leigu stórt liúsnæði í borginni, fyrir samkvæmi sín. Tommy er kominn á þann aldur, að hann ætti að geta farið að sjá að sér, en ég held hann geri það aldrei, og ég veit ekki hvað um hann verður, ef augu hans ljúkast ekki upp fyrir þessari heimsku hráðlega. En látum þetta samt ekki eyðileggja ánægju brúðkaupsafmælisins, Inga, sagði Erik og strauk mæðulega með hendinni yfir ennið. — Láttu Per koma niður, við skulum fara að borða. — Já, sagði hún og brosti dauflega. — Per var að tala um það að „við ættum sjö ára brúðkaupsafmæli í dag og að „við“ — hann telur sjálfan sig alltaf með, eins og þú veist, — að „við“ værum mjög liamingjusöm og glöð. En nú skal ég ná i hann.“ Að kvöldi þessa sama dags, kom Brenner læknir í heimsókn til þeirra Ingu og Eriks. Inga sá strax á honum, að hann bjó yfir einhverjum leiðindum, þótt liann reyndi að leyna því og sýnast glaður. Hann lék sér við drenginn eins og venja hans var, en liann var venju fremur fátalaður. Bros hans var þvingað og óeðlilegt og í augum hans var alvara. Öll framkoma hans bar þess vott, að hann hjó yfir einhverjum erf- iðleikum. Það er náttúrlega út af Tommy, hugsaði Inga með sér. Auðvitað liefir hann eftir deilu sína við Erik, leitað til föður síns. Um daginn hafði Erik hitt Tonimy á skrifstofunni, en þá liafði hann ekkert frek- ar um mál þetta viljað tala, en látið á séi skilja, að hann myndi leysa sína hnúla sjálfur án ihlutunar Eriks. Þegar Erik hafði viljað fara að sansa hann, hafði hann aðeins hrugðist reiður við og verið hinn hortugasti og sagst aldr- ei framar skyldi leita á náðir móðir sinnar eða neins af sínu fólki, þótt honum lægi lífið við. ^ Samt sem áður gat það hugsast, að hann hefði leitað til föðurins, hugsaði Inga. Hún vissi að Brenner læknir, myndi segja sér frá því hvað þjáði liann, ef hún spyrði, en hún vildi ekki þurfa að gera það að fyrra bragði. Trúlegast var, að tilgáta henn- ar væri rétt og að áhyggjur lians væru í sambandi við fjáreyðslu Tommys, en liann gaf ekkert tilefni til umræðna viðvikjandi því. Löngu eftir að liann var farinn, hugsaði Inga um þann óróleika, sem yfir honum hafði verið og daginn eftir, er hún átti leið framlijá lækningastofu lians, var liún enn að hugsa um þetta. Hún gekk því inn í lækningastofuna, án þess að liún ætti þang- að erindi. Hún vikli aðeins sjá Brenner lækni, og vonaðist eftir að hann myndi trúa sér fyrir þvi, sein lá honum svo þungt á lijarta daginn áður. Það var enginn í biðstofunni nema hjálp- arstúlka læknisins, þegar Inga kom inn. Stúlkan hauð Ingu sæti, því að hún kvað unga stúlku vera inni hjá lælcninum í augnahlikinu. Næstum hálf klukkustund leið, þar til dyrnar opnúðust og stúlkan kom út úr lækningaslofunni frá Brenner lækni. Þessi stúlka var ósmekklega klædd, mikið máluð og allt úllit hennar benti til þess að hún v’æri vændiskona. — Ert það þú, Inga, sagði Brenner lækn- ir og brá ofurlítið, er hann sá tengdadótt- ur sína frammi í biðstofunni. Hann var fölur og mæðulegur og augnaráð hans var dapurlegt. — Komdu inn til mín, það var fallega gert af þér að líta inn til mín, sagði hann svo. — Eg skal ekki tefja þig lengi, ég kom hara til að heilsa upp á þig, mælti Inga og kyssti hann á kinnina. Hún sá, að hann reyndi að leyna óró- leikanum, sem i honum hjó. — Þú ert ekki vel frísltur, sagði liún. Eg sá það á þér strax í gær. Er eitthvað að þér? — Nei, nei, ekki getur það lieitið, svar- aði hann. Hversvegna spyrðu að því? Hvað ætti það svo sem að vera? — Eg veit það ekki, en ég hafði grun uin, að það væri eitthvað, sem amaði að þér, svaraði liún og horfði rannsakandi á hann. Er það ef til vill vegna Tommy? — Tonnny? sagði læknirinn með spurn í rómnum. Hvað áttu við? — Eklcert sérstakt. Inga sá, að tilgáta sín mundi vera röng. — Er eitthvað í veginum með Tonnny nú fremur venju? spurði Brenner læknir. — Nei, ég liélt bara. .. . Eg átli við, hvort þú bærir einhvern kviðboga fyrir lionum. Mér sýndist þú svo áhyggjufullur. — Eg er ekkert áhyggjufullur, minnsta- kosti ekki svo orð sé á gerandi, svaraði hann. — En segðu mér nú eittlivað frá Per litla. Hvernig liefir hann það i dag? Hann hafði ljótan liósta í gærkvöldi, heyrðist mér. — Já, Inga andvarpaði og gafst upp við að spyrja hann frekar, en héll áfram að tála um drenginn. Eg gef honum lyfið, sem þú lést mig fá. Eg vona að það lijálpi hon- um. Hann er því miður illa kvefaður. Eg er Iirædd um, að liann sé ekki vel hraust- ur, þó að ég liafi ekki viljað hafa orð á því við Erik, til þess að lirella hann ekki. Ef til vill mundir þú vilja rannsaka hann nákvæmlega fyrir mig, við tækifæri. Þessi „bronchitis“, sem hann fékk í vetur, er afar þrálátur. Það er eins og drengurinn geli aldrei losnað við liann. Og þó höfum við verið mjög varkár með hann síðan. — Já, þetta er áhyggjuefni; ég skal líta á hann eins fljótt og ég get komið því við, sagði læknirinn og kinkaði kolli fjarhuga. Alltof áliugalaust fannst Ingu, þar sem um Per litla var að ræða, sem hún vissi að Brenner læknir bar þó svo mikið ástríki til. Það hlaut að vera nijög alvarlegt efni, sem gagntók hug hans. — Það var ekki ætlun mín að tefja þig lengi, sagði hún og stóð skyndilega upp og rétti honum höndina. Vertu sæll, tengda- faðir, sagði liún lilýlega. Vertu sæl, Inga. Ilann fylgdi henni ekki til dyra, eins og hans var þó venja. Jú, eittlivað var að, hugsaði liún á leið- inni heim. Nú vissi hún þó, að það var ekki vegna Tommy. Þetta hlaut að vera mjög alvai’legt, fyrst hann vildi ekki eða gat ekki sag't lienni það undir þessum kringumstæðum, þegar þau voru tvö ein. Það var ekki fyrr en nokkrum dögum seinna, sem Inga komst að raun um, livað olli dapurleika Brenners læknis.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.