Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 1
SKÍÐASKÁLl VALS Á íþóttasviðinu hafa knattspyrnumenn áhuga fyrir fleiru en því að setja boltann í mark. í hópi þeirra eru t. d. margir hinir duglegustu skíðamenn landsins og félög þeirra tefla mönnum sínum árlega fram til keppni i skíðamótum víðsveg- ar um landið. Flest skiðafélögin eiga líka reisulega skíðaskála á Hellisheiði og hafa þeir allir verið byggðir í sjálfboða- vinnu. í síðustu viku birti Fálkinn forsíðumynd af skíðaskála Víkings en hér að ofan er mynd af skála annars knatt- spyrnufélags, Vals, og má vart á milli sjá, hvor fullkomnari er. Valsskálinn stendur í námunda við Víkingsskálann nær Kol- viðarhóli. Ljósm.: Guðm. Hannesson,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.