Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1946, Síða 10

Fálkinn - 15.02.1946, Síða 10
10 F A L K I N N VMCS/W LC/CH&WRHIR Dýrin í þjónustu mannanna Nýlega fenguð þið að heyra um fílana í Birma, en nú fáið þið að heyra um önnur dýr, sem eru ekki síður merkileg. Lama-dýrin; vöruflutningar í Peru. Þekkirðu hann Mikka? Hann er lítill og þreklegur náungi með eir- rauða húð og þykkt svart hár. Hann er indíáni og talar mál Peru- indíánanna. Ef þú skreppur til Peru, þá rekstu ef til vill á hann, þar sem hann kemur labbandi og teymir á eftir sér Ianga röð af grá- um, hvítum og svörtum lama-dýr- um. Þessi lama-dýr bera tvær tösk- ur hvert, og í þessum töskum eða pokum er heilmikið af mais og kartöflum. Mikki býr hátt uppi i fjöllum, og ef hann hefði ekki lama- dýrin gæti hann ekki með nokkru móti flutt afurðir sínar niður á markaðstorgið í bænum, sem stend- ur djúpt niðri í dalnum nema því aðeins að liann bæri sjálf- ur einn og einn poka þangað niður, en helst vill liann nú komast hjá því! Lama-dýrin eru einu dýrin, sem geta borið þungar byrðar eftir hinum háskalegu stígum, sem liggja örmjóir í gegnum fjallaskörðin. Og Mikki mundi ekki geta lifað án að- stoðar þeirra. Vatnanautin á Java. í hinum heitu landssvæðum Suð- austur-Asíu, eru hrisgrjón aðal fæðu- tegundin og hrísakrarnir eru þess- vegna nálega hinn eini fæðugjafi fólksins. Milljónir manna mundu líða sult, ef ekki væru jötunefldir uxar til að lijálpa þeim. Hrisplöntunum er sáð i þann hluta akursins, sem er sólríkastur, og í maí-mánuði eru þær orðnar yxwa 'A ■—ji 1 (NÍVf\ pid Copyright P. 1. B. Box 6 Copenhagen —■ 1 f JwfáÍ'. 2^ Ailamson er dýravinur, þrátt fyrir allt. Skrítlur Spennandi kvikmynd. — Það var naumast, að þú kleipst utan um handlegginn á mér áðan líttu bara á! Frú Vimmel er að tala um nýjan hatt. Vimmel segir ekki annað en þetta eina orð: — Aftur? En samt eykst þetta orð af orði, þangað til frúin segir þyrkingslega: —■ Svona hefði hann Jónas aldrei farið með mig! — Má ég vera laus við það, segir Vimmel gramur, — að alltaf sé verið að minna mig á fyrirrennara minn í hjónabandinu? — Hm! segir frúin neyðarlega um leið og hún kveikir sér í vind- lingi: — Viltu heldur að ég tali um eftirmanninn? Hún: — Að þú skulir ekki skamm- ast þín, að koma heim undir morg- un. Mér hefir ekki komið dúr á auga í alla nótt. Hunn: — Heldurðu kanske að mér hafi gert það, heldur? svo stórar, að óhætt er að grisja þær. Þetta er óskaplega erfitt verk, því að liver einasta planta er sett niður með hendinni. En áður en lirísgrjónunum er sáð, verður ak- urinn að vera pældur og plægður, og það er einmitt liér sem uxarnir koma til sögunnai'. Snemma um morguninn sækir bóndinn uxana og spennir þá fyrir plóginn. Uxarnir eru einu dýrin, sem geta dregið hinn frumstæða tréplóg i gegnum leðjuna á hrís- akrinum. Hrísplantan lifir meir en hálfa ævi sina í vatni og leðju. Það er eklci fyrr en uppskerutíminn er skammt undan, að vatninu er veitt á burt, svo að hrísgrjónin geti þroskast í hinu hlýja skini sólar- innar. Vatnanautunum leiðist alls ekki að draga plóginn í þessari þykku blöndu af vatni og mold. Þvert á móti sökkva þau sér eins djúpt og þau geta niður í leðj- una, til þess að skordýrin valdi þeim ekki óþægindum. Maður getur alltaf séð hóp af fuglum, sem flögra yfir vatnanautunum, þegar þau eru við vinnu sina. Þessir fuglar éta skordýr, sem hafa gert sér vonir um ögn af nautasteik i matinn! Iíaupsýslumaður hafði falið lög- manni að flytja fyrir sig mál gegn nágranna sínum og láta sig vita simleiðis þegar dómur félli. Nokkru siðar fékk liann skeyti frá lögmann- inum: „Réttlætið hefir sigrað,“ stóð þar. Kaupsýslumaðurinn sendi skeyti til baka: „Áfrýjaðu undir eins“. — Það er lóðið, drengur rninn, borðaðu vei, svo að þú verðir stór og sterkur eins og liún mamma þin!

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.