Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1946, Page 13

Fálkinn - 15.02.1946, Page 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 573 Lárétt skýring: 1. Viljugar, 7. loft, 11. ósleipa, 13. slá, 15. vegna, 17. gráSa, 18. niðja, 19. gyltu, 20. nálgast, 22. verkfæri, 24. tónn, 25. á fati, 26. kæn, 28. bandið, 31. fugl, 32. liljóð, 34. skel, 35. skora, 36. langborð, 37. ölgerð, 39. frumefni, 40. elska, 41. jurt, 42. ieynifélag, 45. leyfist, 46. tala, 47. smaug 49. afl, 51. grobb, 53. kona, 55. rár 56. óskýrar, 58. selur, 60. ílát, 61. fljót, 62. í hálsi j)f. 64. eldsneyti, 65. úttekið, 66. mynd, 68. snædd, 70. tveir sam- hljóðar, 71. ábreiður, 72. seinfærar, 74. spurði, 75. mannsnafn. Láðrétt skýring: 1. Ferðalög, 2. tveir eins, 3. leiks, 4. komast, 5. mylsna, 6. fornafn, 7. tungl, 8. heiður 9. frumefni, 10. svíkja, 12. sápa, 14. hreysi, 16. hringur, 19. óvinur, 21. þýfi, 23. varðveisla, 25. mjúka, 27. mynt, 29. tónn, 30. frumefni, 31. guð, 33. varð veita, 35. lina, 38. óbeint, 39. foræði, 43.1ampinn, 44. veitingaliús, 47. stúlka, 48. syndir, 50. peningar, 51. liorfa, 52. söngfélag, 54. ónefndur, 55. Ijón, 56. draug, 57. áætlun, 59. vinnufúsar, 61. sekkur, 63. spik, 66. ílát, 67. kenning, 68. stafur, 69. bit, 71. samhljóðar, 73. floti. LAUSN Á KR0SSG. NR. 572 Lúrétt ráðning: 1. Krökt, 7. földu, 11. kröfu, 13. smúla, 15. PP, 17. álag, 18. soll, 19. an, 20. ala, 22. ur, 24. SL, 25. Ásu, 26. rifa, 28. gráta, 31. Ýlir, 32. glys, 34. kló, 35. senn, 36. áta, 37. ós, 39. SK, 40. ann, 41. stjórnmál, 42. bak, 45. TÖ, 46. án, 47. sæl, 49. rofi, 51. óðu, 53. atom, 55. lofa, 56. blikk, 58. alti, 60. ána, 61. bö, 62. RÖ, 64. til, 65. SS, 66. mura, 68. horf, 70. RL, 71. marks, 72. angur, 74. röskt, 75. umbun. Lóðrétt ráðning: 1. Kópar, 2. ÖK, 3. krá, 4. tölu, 5. tug, 6. uss, 7. fúll, 8. öll, 9. la, 10. Unnur, 12. farg, 14. mosa, 16. pligt, 19. asinn, 21. afla, 23. málfræðin, 25. álna, 27. AY, 29. RK, 30. tó, 31. 54. tá, 55. lásar, 56. börk, 57. Kron, YE, 33. sótti, 35. skána, 38. sjö, 39. smá, 43. Arons, 44. kofa, 47. sótt, 48. æmtir, 50. Fa, 51. ól, 52. UK, 59. illan, 61. burt, 63. örgu, 66. mak, 67. ask, 68. haf, 69. fum, 71. MS, 73. R.B. sem fram að þessu hafði ekki lagt orð í belg. — Og livað viðkemur ferðakostn- aðinum, slcal ég lána þér það, sem þú þarft með til ferðalagsins, Erik. Þú þarft engu að kvíða, þú getur alltaf borgað mér það síðar. — Þetta getum við ekki þegið, sagði Inga ákveðið. — Það getum við ekki verið þekt fyrir, Sylvía. — En hvernig fer hann þá að komast, þetta er aðeins lán, sem ég býð og það er engin ástæða til að fyrirverða sig fyrir að þj'ggja það! svaraði liún og brosti góð- látlega. — Nei, við getum ekki þegið það, ég skal sjá um að útvega peninga til farar- innar, sagði Inga. — Emanuel mun lána mér þá, þegar ég segi honum hvað í húfi er og ég fullvissa hann um, að liann fái þá endurgreidda með vöxtum. — Nú jæja, eins og þú vilt, en ef þú færð ekki lánið lijá frænda þínum, máttu treysta því að ég stend við mitt boð, sagði Sylvía og lét uppreykta sígarettuna í ösku- hakkann. — Nú læt ég ykkur um að ræða málið, en ef ég væri í Eriks sporum mundi ég ekki þurfa að liugsa mig um. Með til- liti til drengsins, væri það líka óafsakan- legt, að sleppa svona tækifæri — hugsið um það, livað þið gætuð gert fyrir hann þegar stundir líða. — Já, hugsaðu um Per! sagði Erik við konu sína, er þau voru aftur orðin einsömul. — Við getum ekki látið þetta tækifæri ganga oklcur úr greypum, Inga! — Þú ert mjög fús til fararinnar, er það ekki? sagði Inga og brosti dauflega. ; — Jú, vissulega vil ég fara þangað, sem framtíðarmöguleikar eru góðir. Hér heima virðist allt liafa gengið mér í móti, liér hef ég mig sennilega aldrei upp aftur; hér er stöðug barátta og. vonbrigði. — í Ameriku hefi ég mikla möguleika. — Já, Inga kinkaði kolli. Hún skildi hann vel, vissi livað liann var búinn að líða undanfarna mánuði, og liún vildi ekki taka ábyrgðina af því að setja sig' upp á móti því að liann tæki þessa stöðu, sem honum bauðst nú. — Þú mátt elcki lialda, sagði liann með klökkva í rómnum, — að vér veitist lélt að j'firgefa ykkur, en það er aðeins fyrir stuttan tíma, Inga. Eg skal sýna það, að ég skal komast vel áfram. Eg mun vinna eins og þræll lil þess að gela stofnað heimili okkar að nýju. — Að ári liðnu ætli það að geta orðið, og þó að við getum ekki til að byrja með haft mikið í kringum okkur, og heimili okkar verði ef til vill eklci ríkmannlegra en það,- sem við höfum hér, þá getum við þó verið örugg um að við getum bætt við hjá okkur, svo það verði síðar eins og fyrstu hjónabandsárin okkar. -— Eg veit að ég sakna ykkar mjög mikið — meira en ég get gert mér grein fyrir núna í avgnablikinu. — Inga.... Þú grætur ástin mín! Hann þagnaði og þrýsti henni að sér. — Ef þú vilt ekki að ég fari, ástin mín, verð ég kyrr hjá þér, það veistu. — Auðvitað verður þú að fara, ég sé það vel, það er aðeins,. . . . það verður svo erfitt að1 skilja, Erik. Ilún lagði liöfuð- ið að öxl hans. — Eg skal vera dugleg, liélt liún áfam, það verður ef tit vill ekki Svo lengi, sem við þurfum að vera aðskil- in. Eitt ár tekur vissulega enda, — auð- vitað ferð þú! Við megum sjálfsagt vera Sylvíu þakklát. — Hún hefir verið okkur mjög vinveitt, við höfum áður verið henni óréttlát, þeg- ar við héldum að hún hugsaði aðeins um sjálfa sig, sagði Erik. — Eg ímynda mér að hún liafi gert þetta vegna Pers, henni þykir svo vænt um drenginn. Inga svaraði ekki, en tók aðeins ástúð- lega í hönd manns síns. Hún vildi ekki láta í ljós við hann allar þær hugsanir, sem hrærðust með henni. Ef til vill mundi liann taka þær sem efasemdir — ekki að- eins um trúlyndi Sylvíu, heldur og líka styrkleika lians sjálfs. Ekki gat hún þó varist efagirni og tor- tryggni til Sylviu, þrátt fyrir allt. Hún hafði löngu séð, að liinar tíðu heimsókn- ir liennar voru ekki ást til drengsins, eða umhyggja f\rrir Erik, heldur til þess að vinna traust hans með einhverjum hætti, og nú gagntók sú liugsun Ingu, að Sylvía vildi reyna að skilja þau Erik til þess að geta haft meiri áhrif á hann. Sylvía vissi vel, að Per og Inga mundu ekki geta farið með honum, en sjálf fór liún aftur á móti oft til New York, og liafði því tækifæri til að hitta Erik þar. En það var ekki hægt fyrir Ingu að segja Erilc þessar hugsanir. Hún var líka viss um, að þá mundi hann hætta við ferð- ina ef hún léli slíka tortryggni uppi. — Henni fannsl hún ekki liafa leyfi til að eyðilegggja fyrirætlun hans. Hann mundi aldrei verða með sjálfum scr heima, ef hann yrði af þessu tækifæri, og það var ekki aðeins um framtíð þeirra sjálfra að iefla, heldiir og Pers. Hún vissi líka, að hann mundi ekki gruna annað en Sylvíu gengi gott eitt til með þessari hjálpsemi við þau, en menn geta oft verið blindir fyrir vélráðum kvenna, og Erik þekkti litið til slíks. Einnig varð henni nú lmgsað um þaö, að þrátt fyrir það þótt Sjdvía væri umset- in af karlmönnum, þá hafnaði hún öllum bónorðum, ef til vill vegna þess að hún elskaði ennþá vissan mann og þótt liún mætti vera orðin vonlaus um, að hann endurgildi ást hennar, þá neitaði hún að gefa upp þessa von fyrr en í síðustu lög.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.