Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1946, Page 14

Fálkinn - 15.02.1946, Page 14
14 F Á L K I N N ÉG NOTA SUNLIGHT 1 ALLA ÞVOTTA. Með Sunlight-sápunni þvoið þér fyrirhafnar- lítið, svo að þér þurfið ekki að slíta yður út við þvottabrettið. Sunlight-sápan er tilvalin í stórþvottinn og hrein- gerningarnar. Fullkomlega örugg fyrír viðkvæmari fatnað og skaSlaus fyrir hertdurnar. Sunliglit-sáp- an er hjálparhella hverr- - ar liúsmóSur. Sparið Sunlight- sápuna. X-S 1389-925 Rafvélaverkstæði Halídórs Ólafssonar Njálsgötu 112 Sími 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. tengdamamma. FramJt. af bls. 3. mamma og er eftir Iíristínu Sig- fúsdóttur. Frumsýning var haldin í Gúttó síSastliSinn sunnudag. Leikur þessi mun áSur hafa veriö sýndur hér i Reykjavík, og var sam- inn fyrir allmörgum árum. Hann er látinn gerast á vorum dögum og fjallar hann mest um fjöl- skylduvandamál, sem margir eiga viS aS stríSa á öllum tímum. Leikurinn fer fram á afskekktum sveitabæ, þar sem öldruS en þrek- mikil liúsmóSir rekur búskap meS aSstoS gamalla lijúa sinna, sem hafa veriS í vist hjá henni í marga áratugi. Einn góSan verSurdag kem- ur svo sonur hennar heim meS unga eiginkonu sína. Þau hafa dvalist erlendis og kynnst mörgum nýjungum og siSum, sem þau vilja innleiSa í rekstur þessa gamla sveitaheimilis. En þessar tilraunir verSa einungis til aS vekja tortryggni hjá eldra fólkinu, og orsaka þannig árekstra í sambúSinni og gremju allra aSilja. Sérstaklega ríkir mikill kuldi á milli tengdamóSur og tengdadóttur, og fer svo undir lok- in, aS viS sjálft liggur aS heimiliS leysist upp. En þá gerist óvæntur atburSur sem verSur til þess aS hrjóta niSur liinn liáa múr tor- tryggninnar, og fyrir mátt kærleik- ans sættast gamli og nýi tíminn heilum sáttum og heita hvor öSr- um samvinnu í framtíSinni. NafniS á þessum leik er nokkuS villandi, því aS þaS gefur manni ástæSu til aS ætla aS hér sé gam- anleikur á ferSinni. En því fer fjarri aS svo sé, heldur er liér um aS ræSa verk, sem fjallar um mjög alvarlegt efni og gerir höfundur HÚN SÖNG FYRIR ÞÁ. Framh. af bls. 9. Settist og andaði djúpt. Svo söng hún lag eftir Schubert. Röddin var óstyrk fyrst, eins og hljóðfæri, sem ekki hefir verið notað lengi. En brátt fyltist stofan undursamlegum tónum. Jackson starði á hana eins og hann hefði séð vofu, en ungi West varð skömmustu- legur. En hún hafði gleymt þeim, þarna sem hún sat við hljóð- færið og starði framundan sér. Svo söng liún ástararíuna úr „Tristan og IsoIde“. Þegar söngnum lauk sátu þeir allir eins og steini lostn- ir. En loks herli Doggy upp hugann. — Þetta er yndislegt! hvíslaði liann. Hún sneri sér að honum og brosti ofurlítið, er hún sagði: — Nú ætla ég að syngja „Allan Water“. En Finlay, sem sá hve móð hún var, greip fram í: — Nei, nú inegið þér ekki syngja meira. En liún byrjaði. Hin gríp- andi orð skozka lagsins streymdu um stofuna með ólýsanlegum liátíðleik. Finlay táraðist. Doggy því góð skil og sýnir ágætan skilning á ólíkum skoSunum og hugsunarhætti yngri og eldri kyn- slóðarinnar. Leikur þessi ætti í rauninni frekar að heita Máttur kærleikans eSa eitthvaS þvílíkt. Leikendur leysa flestir hlutverk sin vel af hendi og sumir ágæt- lega. Soffía Guölaugsdóttir hefir annast leikstjórnina og tekist þaS prýðilega eins og raunar viS var að búast. Einnig leikur hún aðal- lilutverkiS, Björgu húsmóSur á HeiSi, og þarf ekki að fjölyrða um frammistöðu hennar í því. Nafn Soffíu er ávalt trygging fyrir góð- um leik. Næst henni verður svo að nefna Kristjönu Benediktsdóttur, sem leik- ur Þuru, aldraSa vinnukonu, svo vel að telja verður með því besta sem sést á leiksviði hér á landi. Finnborg Örnólfsdóttir leikur Ástu tengdadóttur Bjargar, og á skilið mikiS lof fyrir þann látlausa leik. Finnur Sigurjónsson leikur Jón, gamlan ráðsmann á Heiði. Maður fær þar mjög glögga mynd af gönd- um karli, sem lifir á fornri frægð og talar mest um æskuafrek sín. Guðjón Einarsson leikur Ara, son Bjargar á HeiSi, en Ingimar Jóhann- esson Guðmund prest í Dal. Leik- ur beggja er allgóður. Aðrir leikendur eru: Ingibjörg Guðmundsdóttir —• Rósa fósturdóttir Bjargar. Loftur Magnússori — Sveinn, vinnumaður. Sigriður Jónsdóttir — Signý, að- komukona. Sigfús Halldórsson og Finnur Kristinsson önnuðust allan leik- sviðsútbúnaS. Þeir, sem hafa tækifæri til að sjá þetta leikrit ættu aS gera það. studdi höndunum undir höfuð- ið. En allt í einu brast rödd- in. Letter Grey skalf, þar sem hún sat á stólnum, og hlóð streymdi um munnvikin á henni. Augnablik starði hún fast á þá, en svo lineig hún nið- ur. Finlay greip hana. Hinir spruttu upp. — Ilvað er að? spurði Jackson. En Doggy taut- aði eins og hálfbjáni: -— Þetta er allt mér að kenna. Hvað á ég að gera? —- Náðu í bifreið, bjálfinn þinn! sagði Finlay. — Við verð- um að koma henni á sjúkrahús- ið undir eins. Þegar á sjúkrahúsið kom liafði hún fengið meðvitund- ina aftur. Fyrstu dagana var hún svo liress að hún gat gert að gamni sínu, en svo fóru kraftarnir að þverra. Hún lifði þrjár vilcur enn — og var róleg og ánægð. Hún hafði engar þjáningar. Hún liafði allt sem hún þurfti. Doggy sá um það. Hann sendi henni hlóm á hverjum degi, stóra vendi af fegurstu blómum, sem lokkuðu fram bros á þreytta andlitinu. Gólfteppi var fyrst farið að nota í Evrópu árið 1255. Það var spænskur biskup, sem fyrstur þorði að stíga þetta róttæka skref. — í Englandi varð Elísabet drottning fyrst til þess að kaupa sér teppi á gólfið. Viðloðan. Þegar tvö gleraugnagler eru slípuð nákvæmlega flöt og fletirnir svo lagðir saman, er samdráttur glerj- anna svo mikill, að maður getur ekki losað þau livort frá öðru, þótt beitt sé öllum kröftum. Á Suðurpólnum er loftið svo þunnt og kyrrt að mannamál heyrist i meira en 2 km. fjarlægð, og liundgá í 12 km. fjarlægð. Doggy var hjá lienni þegar liún skildi við, og þegar hann fór af sjúkrahúsinu, þann dag- inn var hann ekki sami mað- urinn og liann hafði verið áð- ur. Ofaldi drengurinn með fífla- hláturinn var ekki lengur til. Doggy Lind var allt i einu orð- inn að manni. í Japan er sama ótrúin á tölunni 4 eins og á 13 hjá okkur. 4 er óhappatala. NINON------------------- Samkuæmis- □g kuöidkjólap. Eítirmiödagskjálar Pegsup Dg pils Uatteraðip siikisloppap □g svEÍnjakkar Mikiö litaúpval Sent gegn pústkröfu um allí iand. — Bankastræti 7

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.