Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1946, Side 8

Fálkinn - 03.05.1946, Side 8
8 FÁLKINN fínton Tsjzknu:_____ Listaverkið Sasja Smirnoff, einkasonur móður sinnar, setti upp sætsúr- an svip og gekk inn í biðstofu Kosjelkoffs læknis. Hann hafði eilthvað undir handleggnum, sem var vafið inn í hlað. — Nú, eruð það þér, ungi maður? sagði læknirinn. Hvernig gengur það? Sasja deplaði augunum, tók hendinni í lijartastað og sagði uppvægur: — Mamrna hað mig kærlega að heilsa og þakka þúsundfalt, Ivan Nikolajevitsj. . Eg er einkasonur móður minn- ar og þér hafið hjargað lífi mínu.... Þér liafið læknað mig .... og við vitum ekki hvernig við getum þakkað yður. — Minnist þér ekki á það, tók læknirinn fram í, — ég hefi ekki gert annað en hver læknir annar hefði gert í mínum spor- um. — Eg er einkasonur móður minnar. . . . við erum fátæk og gelum auðvitað ekki borgað yður eins og vert væri.... við erum skelfing feimin....... þó annars. ... jæja, mömmu og mig langar svo mikið til að hiðja yður um að taka við þessu, sem þakklætisvotti frá okkur. Það er mjög dýrmætur gripur.... úr gömlu bronsi. . sjaldgæft listaverk. — Nei, það nær'ekki nokkri átt, sagði læknirinn og hnyklaði hrúnirnar. —- Hversvegna ætti ég að taka við því? — Þér megið ekki segja nei, stamaði Sasja, og fór að taka umbúðirnar al'. — Mömmu mundi sárna það svo.... þetta er mjög fallegur gripur úr gömlu bronsi.... pahbi lét Iiann eftir sig þegar hann dó, og við höfum geymt liann lil minja. Pahbi keypti og seldi gamalt brons. Og nú fæst mamma við J)að. Sasja kom nú fram með lista- verkið og setti J)að liátíðlega á borðið. Þetta var lítill forn kertastjaki, liaglega gerður. — Þetta var hópmynd; á stalli stóðu tvær konumyndir í Evu- búningi og í stellingum, sem inig hrestur hæði kjark og skap til að lýsa. Þær hlógu kesknis- lega og það virtist ekki vera annað en skyldan við að halda uppi kertastikunni, sem varn- aði þeim að hoppa ofan af stallinum og gera sig sekar um gjálífi, sem ósæmilegt er að hugsa um, Iivað J)á meira, les- ari góður. Læknirinn leit á gjöfina, klór- aði sér liugsandi hak við eyrað og purrkaði sér vandræðalega um nefið. — Já, J)etta er einslaklega fallegt listaverk, en það er dá- lítið.... óviðfeldið, ef svo mætti segja.... maður getur ekki kallað J)að ljótt, en . . ja, hvern skrambann getur maður kallað það? — Jafnvel höggormurinn í Paradís hefði ekki getað út- liugsað annað verra.... Setji maður svona hugmyndafóstui á borðið sitt, J)á er eins og mað- ur flekki allt húsið — Þér hafið einkennilegar hugmyndir um list, sagði Sasja og varð reiður. Þetta er lista- verk! Sjáið þér hara! Það er svo mikil fegurð í Jmssari mynd, að hugurinn fyllist andakt og maður fær tár í augun. Þegar maður sér svona fallegt gleym- ir maður öllu jarðnesku........ Sjáið þér bara hve mikil hreyf- ing er i myndinni, hve allt er létt og loftkent.... — Eg skil allt þetta mjög vel, sagði læknirinn, en ég er fjöl- skyldufaðir, ég á smábörn sem hlaupa um allt, og kvenfólk kemur í heimsókn liingað. — Ef maður lítur á málið frá sjónarmiði fjöldans, sagði Sasja, — J)á verður þetta lista- verk í öðru Ijósi. .. . En þér verðið að hefja yður yfir fjöld- ann og taka á móti þessari gjöf, ef ])ér viljið ekki liryggja mig og hana móður mína. Eg er einkasonur móður minriar og þér liafið bjargað lífi mínu.. Við viljum gefa yður J)að dýr- mætasta sem við eigum, og. .. . og mér ])ykir bara verst að ekki skuli vera til hliðstæða við þennan stjaka. . . . — Þakka yður fyrir, ungi maður — ég er yður mjög þakklátur. Heilsið móður yðar og segið henni það. En reynið nú sjálfur að skilja, að ég á hörn, sem fara hér um aílt, og að liingað kemur kvenfólk í heimsókn.... En það verður að skeika að sköpuðu. Það þýð- ir ekki að reyna að útskýra J)etta fyrir yður. — Þér Jiurfið ekki að útskýra neitt, sagði Sasja glaður. Setjið hara stjakann við liliðina á leir- kerinu Jiarna. Leiðast að ekki skuli vera til liliðstæða við hann. Jæja, verið þér nú sælir, ég má til að fara. Eftir að Sasja var farinn stóð læknirinn lengi og horfði á stjakann, klóraði sér bak við eyrað og’ hugsaði. — Þetla er ljómandi fallegt, Iiugsaði liann með sér, annað verður ekki sag’t. Og það væri leiðinlegt að Jmrfa að fleygja lionum. En að hafa hánn hérna inni — J)að kemur ekki til mála. .. . hverjum á ég að gefa hann? Eftir langa umhugsun minnt- ist hann vinar síns, Ukovs mála- flutningsmanns, sem liann skuld aði peninga fyrir málaflutning. - Ágætt hugsaði hann með sér. Sem góður vinur kynokar hann sér við að taka við horg- un af mér, en hann getur ekki haft neitt á móti að Jnggja stjakann af mér. Hann skal svei mér fá þetta djöfulsins vélarbragð. Og svo er hann líka léttúðugur piparsveinn. Læknirinn fór í, tók stjak- ann og labbaði til Ukovs. Hann hitti málaflutningsmanninn heima. — Sæll og blessaður, gamli kunningi, sagði hann. Eg er kominn til að þakka þér fyrir alll umstangið, sem þú liefir liaft útaf mér. . . . Viljir þú ekki taka við peningaborgun vona ég að J)ú takir að minsta kosti við þessari litlu gjöf... . Það er dýrmætt listaverk, skal ég segja þér, gamli vinur. Málaflulningsmaðurinn tóks á loft Jiegar hann sá stjakann. — Mikið J)ó.. hrópaði hann. Ljómandi! Hvar hefirðu náð i J)etta. En J)égar hrifningin liafði fengið framrás gaut liann horn- auga út að dyrunum og sagði: En þú verður víst að taka þessa gjöf burt með þér aftur — ég get ekki tekið við henni. — Hversvegna ekki? Læknir- inn hrökk við. — Þú skilur. . . . hún móðir ’.iln kemur stundum til mín. . og svo leitar kvenfólkið stund- um ráðlegginga hjá mér. . . . nú, og ])að er dálítið óviðfeld- ið fyrir vinnufólkið líka. - Nei, segi ég.... þú mátt ekki aíþakka J)etta! hrópaði læknirinn og baðaði öllum öng- um. Það er hlátt áfram ósvífni. Skilurðu ekki að Jietta er lista- verk.... sjáðu livað það er lifandi, svo létt og loftkennt . . . . Þú mátt ekki hryggja mig! Þær hefðu að minsta kosti átl að vera með fíkjuviðarblað En læknirinn haðaði öngun- um enn meir, dró sig í Iilé og skálmaði heim, glaður yfir að vera laus við gjöfina. Eftir að liann var farinn stóð málaflutningsmaðurinn lengi og < skoðaði listaverkið frá öllum liliðum, tólc á því hér og þar og braut svo lieilann um hvað hann ætti að gera við gjöfina. - Þetta er ágæt list, hugsaði liann með sér, og J>að er synd að fleygja stjakanum, en það er ekki viðurkvæmilegt að hafa hann til sýnis heldur. Besl að gefa einhverjum liann. . . . Nú dettur mér nokkuð í hug, ég gef gamanleikaranum, lionum Sjas- jkin stjakann í kvöld. Hann hefir gaman af svona, æringinn, og svo er afmælissýning hjá honum í kvöld.... Og J)að gerði hann. Vafði stjak ann vandlega inn í hlað og lét færa Sjasjkin hann. Allt kvöld- ið var straumurinn inn i her- bergið hans, af vinum sem vildu dást að gjöfinni. Og allt kvöldið heyrðust hláturrokurn- ar J)aðan að innan. Ef einhver leikkona vildi fá að koma inn svaraði Sjasjkin hásri röddu: — Nei, gullið mitt. — Eg er að liafa fataskifti! En J)egar sýningin var úti liristi liann höfuðið, baðaði höndunum og sagði: — Hvað á ég að gera við ])etta ótæti. Eg hý hjá fjöl- skyldu. Og leikkonurnar heim- sækja mig. Það er ekki svo vel að J)etta sé ljósmynd, sem hægt er að stinga ofan i skúffu. — Seljið þér stjakann, sagði hárkollumaðurinn. Veslur í gamla bænum býr kerling, sem kaupir gamalt brons. Spyrjið eftir frú Smirnoff allir kann- asl við hana. Nokrum dögum síðar sat Ivos- jelkoff læknir í biðstofunni sinni og var að hrjóta heilann

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.