Fálkinn - 03.05.1946, Page 12
12
F Á L K I N N
Ragnhild Breinholt Nörgaard:
• •
Oldur örlaganna
25
fannst það ekki lengra en frá því í gær —
svo undarlega skammur tími, frá því
hún hafði verið i örmum lians, og lofað
honum því að vera þróttmikil og þolinmóð,
og vera honum trú og hera óhilandi traust
lil hans á meðan hann væri í burtu.
Hún lieyrði rödd Pers í óráðinu: — Eg
sé pabba, liann veifar til okkar, mamma!
Litli Per, sem var farinn í hina löngu ferð,
með stóra skipinu með livítu seglunum, —
htli drengurinn þeirra, sem hafði unnað
þeim báðum. Sama hugsunin og Jiafði grip-
ið hana vfir moldum barnsins þeirra, vitj-
aði hennar á ný. Hún minntist kvöldsins,
þegar liún ól drenginn, minntist nærgætni
og umhyggju Eriks þá og' allra þeirra
mörgu atvika, sem binda fólk sterkari
böndum, en það sjálfl grunar, og skyndi-
lega tók hún liendurnar frá andlitinu og
greip pennan á ný.
— Erik, skrifaði hún, — Eg hefi beðið
— dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð, með meiri þolinmæði, en
nokkur önnur manneskja hefði getað bor-
ið, af því að ásl mín lil þín hefir verið
heitari en dæmi eru til.
Per litli er dáinn! Síðasta daginn hélt ég
á honum í örmum mínum dag og nótt, en
fyrir mánuði síðan fékk liann hvíldina.
Fram á það síðasta talaði hann um þig,
og það augnablik þegar þú tækir á móti
okkur við skipið, sem flytti okkur. Síðasla
morguninn, sem hann lifði taláði liann um
þig og ferðalagið til þín. Hann dó um
kvöld, á áttunda tímanum, í óráðinu tal-
aði hann um að hann sæi þig.
Litli drengurinn olckar er liorfinn, Erik,
en ég veit að svona hefir það átt að fara,
ég veit að það hefir verið lionum fvrir
bestu. Hann var alltaf mjög veill, og' eftir
að hann kom af heilsuhælinu, sem ég sendi
hann til, var liann alltaf mjög sjúkur.
Inga tók sér hvíld, augu liennar voru
full af táruin og hún sá ekki lengur staf-
ina i gegnum þau, það leið nokkur stund
þar til hún byrjaði að skrifa á ný.
— Eg hefi verið svo örvingluð, að mér
hefir allt fundist hringsnúast i kringum
mig, hélt hún áfram. Alla þessa mánuði
liefi ég reynt að bera sama traust til þín
og áður, en þegar ég þóttist orðin viss um
að ekkert bréf myndi koma frá ])ér, dvín-
aði vonin og um leið missti ég traustið lika
sem ég hafði lofað þér að varðveita alla
tið.
- Erik, -— í kvöld gaf ég manni heit
um að giftast honum, ef þú vildir gefa
skilnaðinn eftir. Maður þessi hefir verið
mér mjög hjálplegur og vinveittur, í öll-
um mínum erfiðleikum undangengna mán-
uði. En nú, á þessu augnabliki, er mér það
Ijóst, að ég get aldrei búið með öðrum
manni en þér, sem ég gaf eitt sinn lijarta
mitt, og að ég get því ekki efnl það loforð
sem ég gaf í kvöld.
Eg elska þig Erik, og mun alltaf treysta
þér, livað sem fyrir kann að koma, og þrátl
fvrir allt það, sem þegar hefir gefið mér
ástæðu til vantrausts, mun ég bíða þín, þótt
bið mín verði árangurslaus. Raunverulega
hefir traust mitt aldrei brugðist — ég hefi
aðeins blekkt sjálfa mig það veit ég nú
á þessari stundu, og ég er fegin að augu
mín skildu opnast fyrir því. Komdu aftur
til mín, ef þú getur. Eg skal bíða og ást
mín mun óbreytt fram í dauðann.
Nú þegar mér verður hugsað til liinna
hamingjusömu ára, sem við höfum átt
saman, skil ég ekki að ég skyldi nokkurn
tíma óttast, en ég' var einmana og angur
fyllti sál mína, og þróttur minn þvarr.
Nú finnst mér eins og allt i einu liafi birl
yfir lifi minu, ég veil að þú kemur lil mín,
eftir að þér hefir borist þetta bréf, og ég
sé nú að ég hefði átt að vera búin að
skrifa það fyrir löngu. Ivuldinn hefir nætl
sál mína og beiskjan fyllti hugann, og ég
liéll að líf mitt væri i rústum. Þegar ég
missti Per fannst mér ég ekki hafa meira
að lifa fvrir, en nú veit ég, að það liefir
verið misskilningur. Eg veit að þú kemur.
Þín Inga.
Hún braut bréfið saman og selti það í
umslag, og skrifaði ulan á það, og yfir
andlit hennar leið ánægjulegt bros.' Nú
fannst henni með sjálfri sér, að hún væri
örugg. Hún var ekki lengur í efa um að
Erik kæmi aftur, og þau mvndu bvrja lífið
að nýju.
Því næsl fór hún út og lagði bréfið í
póstkassa, og hringdi svo til Egils Sliller.
Hann spurði hana hvort hún vildi lcoma
lieim til sín og hún tók því vel. Stundu síð-
ar stóð hún andspænis lionum í stofu lians.
Inga — ástin mín! Hvað er að frétta?
Þér hafið skrifað bréfið! sagði hann og
bauð henni sæti.
Já, — ég er búin að skrifa, svaraði
hún og kinkaði kolli. Svo tók hún um hönd
hans og bætti við. — En ég gat ekki ráð-
ið við mig, sagði hún lágt og hikandi. —
Eg hað hann að koma aftur. Sagði honum
að ég mundi bíða hans til eilífðar, að ég
mundi ahlrei hætta að elska liann. Eg veit
]>að nú, að það er satl! Eg gæti aldrei liugs-
að mér neinn annan mann en liann. —
Fyrirgefið mér, Stiller — mér fellur þungt
að hafa gefið yður þetla loforð, sem ég
gel ekki staðið við, ég vildi það hefði aldr-
ei komið fyrir. Þér hafið verið mér góður
og gert svo margt fyrir mig, Egill Stiller
meira en ég get nokkurntíma endur-
goklið yður, og mér leiðist að ég skyldi
blekkja okkur bæði, að ég væri orðin af-
huga Erik. Fyrirgefið mér, Stiller! Inga
horfði angurvært á hann og hann stóð
þögull fyrir framan hana. Hann hafði
hlustað alvarlegur, og var það fullkom-
lega Ijóst, að hverl orð sem sún sagði var
talað frá hjartanu.
— Eg þarf ekkert að fyrirgefa, sagði
hann loks og það kenndi hryggðar i rödd-
inni. Fyrst maður yðar á þeirri liamingju
að fagna að eiga ást yðar og er þess verð-
ugur, þá get ég sælt mig við mitt hlutskifti,
ef ég aðeins veit að þér verðið hamingju-
samar. En mér virðist þelta vera svo von-
laust fyrir yður, og ég get ekki til þess
hugsað að þér búið áfram við þau kjör,
sem þér liafið átt, og biðið ef til vill á-
rangurslaust þeirrar hamingju, sem þér
sjálfar voruð búnar að missa trúna á að
þér endurheimtuð, eða hafið þér nú öðlast
trúna aftur?
Hún kinkaði kolli, Já, sagði hún, hú
trúi ég því að liann komi, ég get ekki gerl
grein fyrir ])vi, hversvegna, en þegar ég
var að skrifa hréfið, fann ég að efasemd-
ir mínar voru tilefnislausar, fann að hann
mundi koma aftur, og endurvekja ham-
ingju okkar.
En ef þér hefðuð fjarsýnisskynjun,
og sæjuð að hann mundi aldrei koma,
munduð þér þá vilja búa áfraní við þau
kjör, sem þér hafið átt að undanförnu?
spurði Egill Stiller alvarlega. — Það mund-
uð þér varla kjósa?
Það mundi engu breyta úr þessu!
svaraði hún. Eg elska hann og mun
aklrei geta hætl því. Eg gæti ekki myrt
ástiria, Stiller. Þau sólbjörtu ár, sem við
Erik höfum átt saman hafa að vísu verið
dýru verði keypt en ef ég ætti að velja,
vildi ég greiða það gjald aftur, heldur
en að vera án þeirra hjörtu minninga.
Eg var komin að því að svíkja bæði mig
og Erik, þegar ég missti Per, því að sorg
in gerði mig hugsjúka og bitra. í kvöld
gaf ég upp baráttuna og gaf þér loforð,
sem ég mátti vila, að ég gæti aldrei staðið
við. Nú er mér léttara um hjartáð en mér
hefir iengi verið, og er þakklát þeirri veru,
sem stjórnað hefir hönd minni, ]iegar ég
skrifaði bréfið. Sá, sem hefir lifað aðra
eins hamingju og ég, getur aldrei orðið fá-
tækur og má ekki taka örlögunum með van
slillingu, þótt þau kunni stöku sinniim að
verða andhverf. Eg vildi heldur upplifa
erfiðleikana alla, lieldur en að Jmrrka
cndurminningarnar út úr huga mínum, ef
ég ætti að velja þar um. Það cr mér alvara,
Sliller. Fyrirgefið, ef ég hefi valdið vður
vonbrigðum og liryggt yður. Hún stóð upp.
Eg þakka fyrir allt það, sem þér hafið
lyrir mig gert, ég mun alltaf muna yður
það, og ég get aldrei annað en hugsað lil
vðar með þakklæti og virðingu.
Hann brosti dauflega. Eg elska yður
Inga, og mun alltaf elska yður, sagði hann
alvarlega. — Ef við getum lialdið áfram að
vera vinir, er ég ánægður, en leyfið mér
að sjá yður við og við, og leyfisl mér að
lijálpa.....
Nei, ég skulda vður svo mikið, tók hún
fram í fyrir honum. Eg veit hvað þér ætluð-
uð að segja. En ég,get ekki þegið meiri
hjálp frá yður. Og ef þér vilduð leyfa mér
að endurgreiða yður það sem þér hafið lán-