Fálkinn - 03.05.1946, Side 14
14
FÁLKlNN
Heiman eg fór
Helgafell liefir senl blaðinu
bók, sem vafalaust mun mörg-
um kærkomin, þó alveg sér-
staklega unga fólkinu, sem mik-
ið leitar út úr bænum til þess
að njóta náttúrunnar. Bók þessi
beitir „Heiman ég fór“ og er
úrval úr íslenskum bókmennt-
um, nærri 400 kvæði og bókar-
kaflar eftir tæplega öOO höf-
unda. Þetta er tvímælalaust
bókin, sem unga fólkið hefir
beðið eftir. Á ferðalögum er
gott að gripa i bók þegar kom-
ið er í tjaldstað, og þegar fólk
hefir af öllum Jiug samlagast
hinni fögru og hreinu fjalla-
náttúru eru það eklíi útlendir
reyfarar, sem fólk óslvar að
lesa, lieldur hreinn og tær skáld-
skapur olckar snjöllustu aúdans
manna, einmitt JjóIc eins og
þessi. I3að er vafalaust engin
Breiðfirðingabúð.
(Frti. af bls. 3) Snorra Sturlusyni.
Vígsluhátíð liinnar nýjn Breiðfirð-
ingabúðar var haldin á sumardaginn
fyrsta. Eru l>etta hin veglegustu
húsakynni. Eru þar bjartir og góð-
ir salir, aðalsalur á neðri hæð, en
annar niinni á efri liæð. Þá eru og
í húsinu nokkur lítil herbergi, sem
ætluð eru fyrir minni fundi. Aðal-
salirnir taka uppundir 300 manns
í sæti en talið er að svo margir
sæki venjulega fundi Breiðfirðinga-
félagsins.
Saga þessa veglega heimilis er í
stórum dráttum á þessa Jeið:
Þegar Breiðfirðingafélagið héll
fyrsta fund sinn, árið 1944, var
kosin 9 manna nefnd tiJ þess að
athuga möguleika á því, að félagið
keypti byggingu, sem það gæti síð-
an breytt og gert að heimili sínu.
Nefndin liélt marga fundi og bárust
henni ýms tilboð. Barst henni meðal
annars tilboð um kaup á húseigninni
Skólavörðustíg nr. 4, 0 og Gb. —
Varð Jiað svo úr, eftir nákvæmar
atlniganir, að félagið keypti þessa
eign og ákveðið að stofnað skyldi
sérstakt ldutafélag um Iieimilið. —
Sjálft lagði félagið fram 150 þúsund
tilviljun að tveir þeirra, sem
valið liafa efni í Jjókina eru
])jóðlíunnir íslenskir fjallagarp-
ar, sem alltaf eru þotnir upp á
fjöll er starfinu lýkur með Jjalv-
poka sína og myndavélar. Þeir
munu oft liafa fundið til þess
að geta eklci liaft góðskáldin
olckar með sér „i pokanum“
til þess að njóta samfélags við
þá úti í dýrð íslenskrar náttúru.
„Heiman ég fór“ er gefin út í
tveimur útgáfum, álcaflega fall-
egri útgáfu til tækifærisgjafa
og til þess að liafa á lieimilinu,
prentuð á fallegan pappír og
fallega bundin og litil vasa-
útgáfa til þess að stinga i vas-
ann þegar lialdið er að heiman,
Iivort heldur er í flugvél, bíl eða
fótgangandi. Yasaútgáfan mun
vera væntanleg í næsta mánuði.
krónur til kaupanna. Hlutafélagíð
var því næst stofnað og nefnist J)að
Breiðfirðingaheimilið li.f. í stjórn
hlutafélagsins eru: Jóliannes Jóhanns
son formaður, Snæbjörn G. Jónsson
gjaldkeri, Óskar .Bjartmars ritari,
Jón Guðjónsson og Einar B. Krist-
jánsson. Framkvæmdastjóri félags-
ins er Lýður Jónsson, en kona hans,
frú Kristín Jóhannsdóttir hefir um-
sjón með og stjórna veitingunum.
Eignin, sem Breiðfirðingafélagið
hefir keypt, er eins og áður segir
þrjú hús við Skólavörðustíg, sem
firmað Jón Halldórsson & Go. átti
áður. Er lóðin að stærð 912 fermetr-
ar, en ákveðið hefir vcrið að ný
gata verði lögð yfir lóðina og á hún
að verða aðalgata milli austur og
vesturbæjar og munu verða teknar af
lóðinni undir þessa götu um 75 fer-
metrar. Þá kemur lóðin til með að
iiggja við tvær aðalgötur, og má
J)á byggja á henni allri. Er J)etta því
geysimikil framtíðareign. Halldór
Jónsson ai'kitekt gerði teilcningar
innanhúss að Breiðfirðingabúðinni.
Hér er um að ræða hið merki-
legasta starf af hálfu Breiðfirðinga-
félagsins, og ékki að eins fyrir það
eitt heldur og fyrir Reykjavik í lieild.
Grafhýsi Lenins.
(Frti. af bls. 5) það var og mann-
virkin á bak við gleyptu það ekki.
Eg hafði fundið fyrstu óþekktu
stærðina í líkingunni — stærð graf-
hýsisins og stöðu l)ess í perspekt-
ívinu. Og nú varð undireins auð-
veldara að vinna. Nú var næst að
'inna lögun grafhýsisins. Eg gekk
út frá jafnhliða þríhyrningum sem
grundvelli, það hafði maður þúsund-
um skifta gert í byggingalistinni.
Nú gat ég án mikilla örðugleika
fundið í huganum hvernig hæfileg-
ast væri að hafa stallana á graf-
hýsinu, einfalda, stranga og skýra.
Eg óttaðist að eitthvað kæmi með,
sem væri ofaukið og leitaðist á
allan hátt við að forðast J)essa
hættu, sem er sú mesta í allir bygg-
ingalist.
Frumdrættirnir voru tilbúnir um
morguninn og voru þegar samþyklct-
ir. Grafhýsið var hyggt úr timbri.
Þetta hús var aðeins ætlað til bráða-
birgða, því að við vissum ekki
hvort læknar vorir og efnafræð-
ingar gætu látið sér lánast að finna
ráð til að geyma líkið til langframa.
En eins og kunnugt er tókst þeim
þetta á hinn ákjósanlegasta hátt.
Timburgrafhýsið, sem byggt var
úr besta viði, sem völ var á i
öllu landinu, stóð til 1930, en þá
ákvað stjórnin að reisl skyldi var-
anlegri bygging úr steini. Mér var
einnig falin þessi endurbygging. í
stað viðartegundanna lcom nú slípað
granít, porfýr, gabbró og labrador,
en livað lögun garfhýsisins snerti
var í engu vikið frá hinu fyrra. Til
byggingarinnar voru notaðir slípað-
ir steinar, sem vógu frá einni til
fimtiu smálestir. Fimtíu smálestir
vegur I. d. steinninn, sem er yfir
inngöngudyrunum og ber áritunina
LENIN, í purpurarauðum porfýr.
Veggi grahýsisins lét ég klæða svörtu
gabbró, rauðu graniti og rauðum
porfýr. Svart og rautt samane r mik-
ið notað se'm sorgarlitir í Sovjet-
Rússlandi. Þriðji liturinn — stál-
grátt — var notað sem baklitur
hinna tveggja, og enn var slípað
labrador.
Grunnur grafliýsisins er nokkuð
upphækkaður yfir flöt torgsins. Á
báðar hliðar grafhýsisins eru sval-
ir, sem ganga út af Kremlmúrnum.
En aðalsvalirnar, sem ætlaðar eru
stjórninni, eru á sjálfu grafhýsinu
og er gott útsýni Jnaðan vfir her-
sýningar og skrúðgöngur, sem fara
framhjá.
Göngum svo inn í grafhýsið
gegnum aðaldyrnar, sem snúa út að
torginu. Um breiðar tröppur er
Hvernig hægt er
að láta LUX end-
ast sem best.
Þegar litlar birgð-
ir eru fyirliggj-
andi af Luxsápu,
uil jið þér vafa-
laust reyna að hafa sem mest
not af hverjum pakka. Þessar
bendingar munu því koma yður
að gagni:
IMælið sápumagnið með
gaumgæfni - ein barmafull
matskeið í einum lítra af vatni
mun gefa ágætt sápulöður.
2Mælið vatnið með ná-
kvæmni. Ef þér notið meira
vatn en þörf krefur ]>á verðið
þér auðvitað að nota þeim mun
meira Lux - það leiðir af sjálfu
sér.
3Skiþuleggið þ vottadagana.
Frestið öllum aukaþvotti
og daglegu dundi þangað til
aftur er hægt að fá nóg af Lux.
Geymið óhreina klæðnaðinn til
vikuloka og þvoið hann þá all-
an upp úr sama sápuvatninu —
fyrst undirfötin og Ijósar blúss-
ur, þá ullarfötin og loks sokk-
ana.
L U X
Alveg óskaðlegt jafnvel fyrir
viðkvæmasta þvott.
X-LX 624-786
gengið niður í sal, sem er 10x10
metrar að grunnfleti og 10 inetra
hár. 1 miðjum salnum, undir mildu
Ijósi, frá ósýnilegum lömpum, stend-
ur líkkistan á svörtum sleini, sem
vegur tuttugu smálestir. Þar hvílir
lík Lenins. Glerhliðar líkkistunnar
eru svo gagnsæjar að þær sjást
varla, svo að lokið, úr svörtum jas-
pís, virðist svífa í lausu lofti.
Veggir grafhýsisins ern klæddir
svörtum, rauðum og gráum slíp-
uðum steini. Hárauðar brotalínur úr
glermósik eru felldar inn í veggina.
Þessar línur eiga að tákna eldingu
byltingarinnar, sem Lenin og andi
hans áttu upptökin að.
Copyrtghl PJ,8 6ox 6 CQpahbággn
Jóðlarinn Ferclinand.
Rússnesk börn mega
ráða þvi sjálf hvort
þau vilja heldur nota
ættarnafn föður sins
eða móður.
Heilnæmur staður. —
Verbasz heitir litið
þorp á Balkanákaga.
Þar eru aðeins 400
ibúar, en þó eru þar
ituttugu manns yfir
hundrað ára.