Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1946, Blaðsíða 5

Fálkinn - 31.05.1946, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 9 daga milli byggða og fengu óhag- stætt veður. Arið eftir fer hann Vonarskarð og Vatnajökulsveg aust- ur, fóru þá frá Stóra-Núpi og um Illugaver í VonarBkarð. Telur hann leiðina úr Reykjavík austur að Brú 350 km. eða vikuferð með lest. Björn gerði á þessum árum hinn fyrsta uppdrátt af Ódáðahrauni, þó að hann hefði ekki nema við lítið að styðjast, en Þorvaldur Thorodd- scn bætti um. Ólafur bendir á marg- ar skekkjur í báðum. En nú befir Ódáðahraun verið mælt endanlega, og hefir Steinþór Sigurðsson eink- uin starfað að ])ví. Þegar sá upp- dráttur er kominn út má segja, að þessi myrki blettur landsins standi öilum opinn. Eftir Dyngjufjallagosið hefjast Öskjuferðir fyrir alvöru og hafa verið farnar síðan, með nokkrum hléum þó. Síðan fólk vaknaði til meðvitundar uin að margt væri vit- lausara hægt að gera en kynnasl sinu eigin landi, eru Öskjuferðir — surnar fjölmennar — farnar á hverju sumri. Útsýn yfir Öskju og umbrot- in þar eru að dómi þeirra sem notið Iiafa hið stórfenglegasta og áhrifamesta, sem liægt er að hugsa sér í islenskri náttúru, og Askja mun i framtiðinni verða einna eftirsókn- arverðasti áfangastaður allra skemti- ferðamanna, ekki síst þegar Sunn- lendingar hafa koinist upp á að fara stystu leið, norður Vonarskarð og í Ódáðahraun. ()ðru bindinu skiftir böf. i fimm kafla. Þar er fyrst jarðsöguyfirlií og liugleiðingar um myndun þessa landsvæðis, þá itarlegur kal'ti um eldvörðin í Ódáðahrauni, lýsing á öllum dyngjunum og teikningar af mörgum þeirra til skýringar, i þriðja kaflanum er sagt frá eldgos- um þeim, sem sögur fara af; er þar m. a. ítarleg lýsing á Mývatnseld- ununi, Öskju og Sveinagjá og Dyngjufjallagosinu 1875 og þeini breytingum, serii orðið liafa á Öskju siðan menn sáu hana fyrst. í 4. þætti er sagt frá brennisteinsnáminu í Fremrinámum, Námaskarði, Þeyst- areykjum og loks er skemtílegur kafli um tröll og útilegumonn. F.ftir- tektarverðastar þessara sagna eru þær sem byggjast á staðreyndum. Þar er sagt frá Fjalla-Eyvindi er hann strauk úr haldi frá Reykja- vik og dvaldist i Herðibreiðarlind- um veturinn 1774 -’75 og lifði á livannarótum og hráu hrossaketi. Kofarústin undir hraunjaðrinum er enn til í breyttri mynd, rúmur faðm- ur á tengd en hálfur á breidd og og býst um í rúmfletinu í innra herberginu. Það er í suðurenda liúss ins, og er gluggi þar á gaflinum. Bensi lagðist þegar til hvíldar og sofnaði skjótt, því að liann var bæði svefnvana og hvíldarþurfi. Er hann liafði sofið um hríð, hrekkur hann upp við það, að honum þykir högg barið i gluggann. Rís hann nú upp og lítur út, en bjart var af tungli, og sýnist honum þá maður ganga Teikning af bæjarrústunum í Hvannalindum. stöðum eru ekki kjarnminni en þær eldri. Draugatrúin hefir drepið af sér útilegumannatrúna og lifir enn, ekki síst í sambandi við sæluhús og slysfarastaði. En það er ótrúleg harðneskja af Bensa að teggja það á sig að dvelja lengi sjálfráður í sæluhúsi, þar sem hann hafði áður orðið var við reimleika, ekki síst þar sem hann var myrkfælinn að eðlisfari. Frá fyrstu skiftum Bensa við drauginn segir Ólafur svo: „Bensi fer nú inn í sæluhúsið frá glugganum og hverfa fyrir hús- liornið. Dettur honum nú i hug, að þeir Reyklilíðingar hafi farið að leita að sér, er tiann kom ekki tii móts við þá á tilsettum tíma. Á hann nú von á komumanni inn i kofann og hallar sér aftur útaf í fletið. Heyrir hann þá liögg mikið '>ar>.ð i hurðina, en ekki bregði?" honum neitt við það, svo sannfærö- ur er hann um, að þetta séu sveit- ungar sínir, sem komnir séu. Hugs- Sæluhúsið við Jökulsá. ar hann með sér að óþarfi sé fyrir þá að berja utan húsið, þar sem dyr séu ólokaðar. í sama vetfangi ríður mikið liögg í gólfið undir herberginu. Ekki var Bensi saml ennþá neitt verulega smeykur, en þótti þó þessar aðfarir liarla ein- kennilegar og býst við að risa á fætur. Ætlar hann síðan að ganga til dyra, en í sama vetfangi ríður bylmingshögg í loftið yfir höfði hans.“ Þá flýði .Bensi. Margir urðu þessa stæðings varir eftir hann og suinir þóttust sjá drauginn, þar á meðal Bensi sjálfur, enda dvaldi hann ])arna þrjá mánuði síðar. Drauma- Jói sá hann, kafloðinn og í kálfs- tíki. Ýmsir fleiri Mývetningar lentu í svaðilförum og lágu úti i fjárleit- um illa búnir og illa nestaðir, því að til skamms tíma hafa menn sýnt mesta skeytingarleysi um að búa sig út í vetrarferðir enda hefir margur mannsbaninn orðið af. Næstu tveir þættirnir eru um Hestabeit á öræfunum og Hrakninga og slysfarir, en þá kemur kafli um eyðibýli í norðanverðu Ódáðahrauni og á Mývatnsöræfum. Er ýmislegt til skjatfest um býli þessi og all- mikið hefir fundist af rústum þeirra. Þá tekur við V. kaflinn: Ferða- þættir Ólafs Jónssonar sjálfs og sam- ferðamanna lians. Hafa þeir verið margir, en oftast var Stefán Gunn- björn Egilsson með honum. Edvard Sigurgeirsson var í mörgum ferð- unum, enda er mikið eftir liann af mörgum þeim ágætu myndum, sem prýða bókina. Ólafur segir skemti- Framhald á hls. /4. rennur lind um hann. Skammt frá Gæsavötnum er greinileg kofarúst lilaðin úr móbergi, skammt frá rót- um Dyngjujökuls, og fannst hún 1932. Er þetta líklega gamalt sælu- hús. í Hvannalindum fundust rústir 1880, sem síðar hafa verið rann- sakaðar itarlega. Þarna hefir tví- mætalaust verið byggð, því að Steinþór Sigurðsson telur að þarna liafi verið sjö kofar og fjárrétt er þar líka. Færir Ólafur líkur að því að Eyvindur og Halla liafi um skeið átt heimili þarna undir Lindahrauns brúninni. Þriðja bindinu er einnig skift i fimm þætti, sem gerast allir í nú- tíðinni eða í minni núlifandi manna. Þó að þessir þættir segi lítið frá Ódáðahrauni sjálfu munu þeir verða lesnir með eigi minni athygli en liin fyrri bindin. Hér segr frá hinum fræga fjármanni Fjalla-.Bensa Sig- urjónssyni frá Syðri Neslöndum, og hans mörgu eftirleitarferðum suður á öræfi og fjárgæslu lians. Þó að þessar sögur segi frá sönnum nú- tímaviðburðum eru þær sumar með hreinum forneskjublæ og sverja sig í ætt við bestu þjóðsögur. Kappar eins og Bensi sarina, að „táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn,“ og draugasögurnar úr sælu- húsinu við Jökulsá, gegnt Grims- Hverareykir í morgnnsól á Þeistarreykjum. öskjnvatn. (Séð af vestiirfjöUunum).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.