Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1946, Side 7

Fálkinn - 31.05.1946, Side 7
FÁLKINN / UTANRÍKISRÁÐHERRAFUNDÚRIN N í PARÍS. — Rúðstefna stórveldanna fjögurva í Paris útti að búa i haginn fyrir friðarrúðstefnuna ú komandi sumri. Þrátt fyrir nokkurt ósamkomulag hefir þó allmikill ú- rangur náðst að settu marki. Hér ú myndinni sjáum við utanrikisráðherrana Molotov og tiyrnes ásaml fylgdarliði þeirra við komuna til Parísar. Hinir „fjórir stóru“ utanríkisráðherrar sjást hér i heimboði hjá forseta Frakklands, Gouin, i forsetahöllinni Þeir standa í þessari röð frá vinstri: tievin, Gouin, tiyrnes, Molotov og Bidault. „GRAND NATIONAL“ — frægustu veðreiðar heimsins voru háðar í apríl, i fyrsta skifti síðan 19M, því að siðan hafa þær legið niðri. Á myndinni sést ein af hinum mörgu torfærum brautarinnar, ,,Beechers tirook“, sem mörgum hejir orðið hált á. VIÐ GRÖF FÉLAGANS. Enskur og indverskur her barðist við bæinn líohima. Þarna var innrásartilraun Japana i Indland stöðvuð. tiardag- inn var blóðugur, og margir menn féllu af hvornmtveggju. Hér sjást tveir breskir hermenn, sem börð- ust þarna við gröf fallins félaga í hermannakirkjugarinum við borgina. MAUNO PEKKALA heitir núverandi forsætisráðherra Finnlands, er tók við embætti Paasikivis þegar hann varð forseti. Eitt af fyrstu verkum hans var að fara til Moskva til þess að semja við Rússa um ýmsar til- slakanir á vopnahléssamningnum frá 1944, og er talið að honum hafi orðið nokkuð ágengt. Hér skulu þeir dæmdir. — Nú dregur að skuldadögunum fyrir japön ku striðsglæpamennina. Hinir efslu á „svarta listanum“ hljóta dóm sinn i þessum sal, hinum fornu heimkynnum japanska hermálaráðuneyt- isins i Tokío. Virðist hér ekki ósvipað um að litast og i réttarsalm m í Niirnberg.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.