Fálkinn - 31.05.1946, Qupperneq 8
8
F Á L Iv I N N
Draumurinn sem rættist
Nei! — sagði Jens Brant hátt
og iivasst við sjálfan sig. — Nú
verður ekki hjá því komist! Nú
verður þú að taka þér frí, áður
en taugarnar leika svona á þig' næst!
Hann strauk sér um ennið. Ilvað
var það í rauninni, sem hafði kom-
ið fyrir?
Ilann liafði setið rólegur og skrif-
að af kappi, eins og liann var van-
ur á hverju kvöldi. Fyrir framan
hann lágu öil minnisblöðin undir
doktorsritgerðina hans. Hann liafði
setið og verið að glíma við óþjála
setningu, sem hann gat ekki komið
sæmilegu sniði á.... og þá var
það að bréfapressan liafði farið að
trufla hann.
Hvað var eiginlega dularfullt við
hana? Venjuleg, svört marmara-
piata, með kúlu úr bergkrystalli!
Það var gljáandi bletturinn, ]>ar
sem ijósið frá lampanum safnaðist
saman, sein liafði dáleitt hann. Bók-
staflega talað! Þó að lífið hefði
verið í veði liefði hann ekki getað
haft af henni augun. Hann mundi
aðeins að hann hafði verið for-
viða yfir því að hugsanir hans,
þrek og mótstöðuafl var gersamlega
lamað.... og svo.... svo!
Já„ algeng skynvilla var þetta
ekki, því að hann var sjálfur í
þessu líka. En samt hafði þetta
vist byrjað sem ofurlítil mynd í
fjariægð, skörp eins og hún kæmi
gegnum gler í ljósmyndavél. Gata
með mörgu fólki og mikil umferð,
með húsum og fáguðum búðarglugg-
um. Hann sá allt þetta inni í kúl-
unni — það stækkaði og færðist
nær honum.... Eða réttara sagt —
hann hafði liaft á tilfinningunni að
það væri hann, sem færðist nær
myndinni, drægist að kúlunni, inn
í iiana. Um leið þandist kúlan úl
í allar áttir og myndin stækkaði
að sama skapi, Þetta var engin
mynd iengur, það var veruleiki.
Branl strauk hugsandi um enn-
ið á sér, i rauninni var þetta merki-
legl. En núna eftir á var dálítið
erfitt að greina á milli þess Iivað
liann liafði séð sem mynd og hvað
sem veruleika. Þetta hafði gerst svo
fljótt frá því að hann sá fyrst.
myndina af götunni með bifreiðun-
um og gangandi fólki og þangað til
liann var sjálfur kominn út á þessa
götu — en þá liafði lionum samt
fundist, að þetta væri ekki raun-
veruleiki, svo mikið mundi hann.
Eða var þetta bara eitlhvað, sem
hafði fæðst í honum eftir á? Það
gilti reyndar einu. En hann var
á gangi á þessari götu og naut sól-
skinsins og skoðaði fólkið. Þetta
var aiit svo lifandi, hann mundi
sérstaklega eftir fínu ilmvatnabúð-
inni þar sem hann speglaði sig í
glugganum um leið og hann gekk
framhjá, öllum fallegu glösunum
og perlufestunum, sem voru til sýn-
is í gluggunum...... Gamall herfor-
ingi kom gangandi á móti honum,
svo að hann varð að fara út á
akbrautina til að komast framhjá.
Að liugsa sér að hann skyldi muna
svona smávægilegt atriði!.... Já,
en það var einmitt þetta, sem olli
því að hann varð sjónarvottur að
.... því að allt þetta snerist um!
Að manneskja, grönn, ung stúlka,
hreyfðist allt í einu eins og henni
væri að verða fótaskortur, riðaði
á gangstéttarbrúninni og baðaði út
höndunum til að halda jafnvæginu.
Svo datt lnin aftur yfir sig! —
Stóra, bláa bifreiðin, sem iskraði í
hemlunum á! Ópið!.... Fyrst ofur-
litið veikt óp, svo óp margra barka.
Síðan mannþyrping — þéttur hóp-
ur af forvitnu fólki. Hann olnbogaði
sig áfram gegnum hópíjnn til þess
að fá fólkið til að rýma til og varð
að kalla livað eftir annað: Eg er
læknir. Látið mig komast....!
Brant hnyklaði brúnirnar meðan
hann var að rifja upp fyrir sér
sýnina. Hann fann ennþá hvernig
hjartað barðist af æsingu. Þegar
liann stóð með stúlkuna i fanginu
og leit kringum sig eftir stað til
að bera hana á. Höfuð hennar lá
á öx! hans og hárið killaði hann
á hókunni. — Var hún dauð eða
aðeins limlest? Hann sa uð omur
höndin var aðeins blóðug. Svo kom
einhrer og sagði lioniini að ivfja-
búð \ æri á hornin 1.
Hann lagði hana í sófa í bakher-
bergi í lyfjabúðinni. Var fljótur að
segja fyrir, og lyfjafræðingur í
hvitum slopp færði honum það, sem
hann bað um. —» Stúlkan var korn-
ung, kanske átján eða nítján ára.
Andlitsdrættirnir voru svo fínir og
barnslegir, þarna sem hún lá, hvít
og blóðlaus i andlitinu, svo að sár-
ið á gagnauganu skar enn betur úr.
Hún var ekki dáin. Slagæðin var
veik, en greinileg. Og þegar hann
liafði þvegið sárið fór sársaulca-
kippur um líkamann. Varirnar
bærðust og hún andvarpaði djúpt.
Skönimu síðar opnaði hún augun:
djúp, brún flauelsmjúk augu og
liorfði forviða á liann.
Svo roðnaði Inin í kinnum og
brosti. Og liann hrosti líka og fann
allt i einu til ákafrar gleði yfir
að hún skyldi vera lifandi. Þetta
var ekki venjuleg gleði læknis yfir
sjúklingi, sem gengur vel með.
En allt í einu hvarf hún, án þess
að lionum væri mögulegt að hindra
það. Hann mundi hve reiður,
hræddur og máttvana hann fann
sjálfan sig vera, en eftir því sem
lnin hvarf lengra burt kenndi hann
sömu óveruleikatilfinningarinnar og
hann liafði gert áður. Loks var liún
ekki annað en fjarlæg, skörp mynd,
sem var eins og hann sæi gegnum
Ijósmyndagler... .
Og allt í einu kipptist hann við.
Hann sat þarna á skrifborðsstóln-
um sinum, dálítið álútur, og starði
á ljósblettinn á bergkrystallskúlunnij
á bréfapréssunni. ^
Brant læknir ræskti sig og gerði
einskonar tilraun til að henda gam-
an að sjálfum sér. Hann stóð upp
og gekk fram og til baka i herberg-
inu til þess að hrista þennan huldu-
ham af sér. En innst inni langaði
liann þó eiginlega ekki til þess.
Hann vildi helst geyma myndina
af þessu unga stúlkuandliti, sem
hafði brosað til lians með brúnum
augum og hálfopnum munni!.. Nei,
þetta var hreinasta flónska! En liann
varð að játa að það var einstaklega
skemmtileg tegund af flónsku! En
þrátt fyrir allt — hann sló því
föstu með sjálfum sér meðan hann
kveikti á lampanum í loftinu til
þess að reka allar skynvillur á burt
— var þetta atvik greinileg bend-
ing um, að honum væri full þörf
á að hvíla sig um tíma..........!
Nú var Brant læknir enginn höf-
uðhleypingur, og eftir að hann hafði
sofið vært um nóttina, gat Iiann
litið rólega og vísindalega á þetla
atvik. Það var afleiðing þreytu
og ofreynslu, í sambandi við sjálf-
dáleiðslu, sem orsakaðisl af litlá
Ijósblettinum á kúlunni.
Það hafði með öðrum orðum
fallið loka f.yrir meðvitund hans
og um leið hafði löngu gleymd end-
urmynningarmynd komið fram í
undirmeðvitundinni. Það var aug-
Ijóst mál. Nú mundi hann að víðs-
vegar um heim i öllum höfuðborg-
um sitja atvinnuspámenn sem spá
í krystalkúlu og græða vel á því
að telja fólki trú um að svona sýn-
ir séu raunverulegar. Þannig var
þetta! — .Bara skrítið að hann
skyldi upplifa þetta •— því að
hann liafði aldrei haft áhuga fyrir
þvi.
Annars gat þetta ekki verið ein
einstök gleymd endurminning, sem
hafði skotið upp ]iarna, því að
hann hafði aldrei upplifað atburð,
sem var svona. Það var hann viss
um. Þetta hlaut því að vera hræri-
grautur úr mörgum atvikum, sem
höfðu snert meðvilund lians á
lengri tíma og safnast fyrir j
undirvitundinni, cins og hvert ann-
að óviðkomandi rusl. Skrítið að
það skyldi raðast svona kyrfjlega
sainan og verða svona eðlilegt.
Svona velti hann fyrir sér þessu
lengi vel og gat ekki slitið sig frá
því í nokkra daga. Sérstaklega gat
hann ekki skilið í hvernig hann
hefði getað gleymt jafn yndislegu
stúlkuandliti aftur, þó að hann
hefði ekki séð það nema einu sinni
i raun og veru. Hver var hún? Og
hvar hafði hann hitt hana?
Honum sárnaði herfilega að hann
gat ekki munað þetta. Því að svo
ldægilegt, sem það virtist þá...-.!
Hann hló hátt er liann fór að saka
sig um að vera ástfanginn i hug-
Eftir Thorkil Barfod
myndurn, sem hann hafði séð i
kúlunni á bréfapressunni.
Já, það hafði gengið svo langt
að hann hafði tekið hréfapressuna
stöku sinnum og starað á krystalls-
kúluna með hjartslátt og fullur af
innri þrá — von um að sjá hana
aftur. En ekkert gerðist nema að
augun urðu vot. Það var víst með-
fædd gamansemi hans, sem eyði-
lagði þessar tilraunir fyrir honum.
En svo gerðist lietta samt einu
sinni. Hann fékk nýja sjónhverf-
ing — alveg óvænt og undir likum
kringumstæðum og fyrsta skiftið.
Það var ekki liann, sem starði á
ljósdepilinn heldur ljósdepillinn,
sem starði á hann, er honum var
litið á hann af tilviljun. Hann hélt
augunum föstum, svo að hann gat
ekki haft þau af honum. Kúlan
stækkaði óðfluga.
í þetta skifti gerðist þetla allt í
einu, engin mynd á milli. Honum
fannst hann sogast inn í kúluna.
Og allt í einu sat hann ekki i skrif- i
borðsstólnum framar, hann stóð inni
í baðherberginu við þvoltaskálina
og var í óðaönn að þvo hlekblett,
sem hann hafði fengið á ljósa
buxnaskálmina sína.
Þegar hann var að fylla bleki á
pennann sinn hafði hann nefnilega
velt blekbyttunni svo að blekið gus-
aðist á hann. Hann beit á jaxlinn
og nuggaði og nuggaði en ekkert
gekk. Því meir sem liann nuggaði
því stærri varð bletturinn. Loks
grýlti hann I reiði sinni naglaburst-
anum ofan í þvottaskálina svo að
vatnið skvettist á andlitið á honum.
í rauninni var það aðeins þetta
hlægilega atvik, sem var Ijóst í end-
urminningunni þegar hann reyndi
að rifja upp fyrir sér þessa sjón-
liverfingu. — Jú, annað til; en
það var ekki í beinu sambandi við
hitt. Hann kom inn í hálfdimma
stofuna og kveikti á lampanum á
skrifborðinu. Ljósið féll á stóra
mynd í silfurramma. Ungt stúlku-
andlit brosti til hans.... andlitið
hennar ]iað sama sem í fyrstu
sýninni. í einu horninu stóð skrif-
uð kveðja á ská, með stóru letri.
En eftir á mundi hánn aðeins nafn-
ið: Irene — og hann niundi að
hann hafði tekið myndina og kysst
hana og verið sæll. . . .
En hvað gerðist svo meira? Eill-
hvað sorglegt, eitthvað hræðilegt?
Því að þegar liann kom til sjálfs
sín aftur allt í einu, með augun
blinandi á hinsta depilinn greip
liann allt í einu harmur og örvænt-
ing, kvíði og ömurleiki, sem vildi
ekki hverfa aftur!
En ástæðan til þessa var gersam-
lega horfin úr meðvitund hans.
Jæja, ekki gersamlega, þvi að liún
var alveg á mörkum meðvitundar-
innar, en undir eins og hann ætl-
aði að festa hana þá var hún liorf-
in. Annað hvort var þetta eitthvað
skylt dynjandi bresti.... eða sker-
andi sterku ljósi.... eða, nei, hann
varð að gefast upp við jiað. —
Það liðu margir dagar þangað til
Iiann gat lirist af sér þessa öniur-
leikakennd og fékk sig til að hlæja
að þessum sjónhverfingamyndum.
En nú skyldi verða skotið loku fyr-
ir þessar tilraunir. Hann læsti bréfa-
pressuna niðri i skúffu og gerði
aivöru úr að taka sér frí. Hálfs-
mánaðar gott frí út við sjó, sund
og aðrar íþróttir. Bráðlega komust