Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1946, Qupperneq 11

Fálkinn - 31.05.1946, Qupperneq 11
F Á L K I N N 11 Á SIÍEMMTIGÖNGU í HYDE PAHK. Ensfyar konur, sem vel hafa vit ú sportlclæðnaffi álita samfestinga þœgilega, en fullkomnari og fallegri verði búningarnir sé þessnm snotra jalcka bœtt við og tilheyraiuli háls- klút, sem keppir við litbrigði skóg- arins. ***** Sérkennilegur heimaklæðnaður með nállfatasniði, sniffin út i pitt. Lil- urinn er koparbrúnn. nettið er úr gylltu skinni en hárskrautið kopar- titt. Jakkinn er rósrauðiir með hancl- nmluðum rósum, settum glitrandi pallíettum og uð lokum eru skórn- ir skreyltir perlum. Nokkuð ibnrð- armikill hcimukhcðnaðnr. Búin í vorferðalag, Idædd í tvískiftan kjól, sem raun- verulega getur kallast dragt. Pilsið með djúpum fellingum er hentugt til ferðalaga, enda þótt það sé nokk- uð sítt og jakkinn fer einlcar vel með drengjakraga, tvíhnepptur, tísku ermar % langar og tvo stóra vasa. Klæðskerasaumaður frakki úr bláu ullarefni. Tveir smávængir (lok) að aftan skifta baksaumn- um svo frakkinn líkist fremur dragt með stuttum jakka og kringskornu pilsi. ÓVÆNT GLEÐI. Framh. af bls. 6. Ginsberg andvarpaði. — Og' svo hefir þetta endað eins fallega og á bió? — Nei, ekki aldeilis, sagði stráksi. — Eg fékk aldrei tækifæri til þess að segja þessum mannskratta, Hill- ory Q. Pecksnipp hvaða álit ég hefði á honum. — Hverjum? spurði Mulligan og drakk út úr glasinu. — Hillary Q. Pecksnipp. Það er nafn, sem maður gleymir ekki. — Nei, ég sá það á lista yfir nýju piltana, sem komii Iiingað í morgun, sagði Mulligan. íslezkir fiugmenn dansa „can-can“ Ilópurinn hér á myndinni er væg- ast sagt gjörsamlega sneyddur því sem Ameríkumenn kalla „oomph“. (Þetta einkennilega orð er venju- lega notað til að lýsa þeim áhrif- um, sem Rita Hayworth, Lana Turner, Ann Slieridan og svoleiðis konur, geta liaft á unga menn). En þó að þessar dansmeyjar séu eig- inlega iausar við að líkjast stúlk- unum, sem nefndar voru innan sviga hér að ofan, í nokkru iilliti, þá gerðu þær nú samt stormandi lukku, þegar þær sýndu dans vestur í Ameríku í nóvember síðastliðnum. Það er annars best að lnrta hér umniæli þau sem komu í desember hefti skólablaðs Sparlanflugskólans ; Tulsa, Oklahoma, USA, og ætti það að vera nægileg skýrin á mynd- inni: „Nemendur á Spartan Iiéldu skemmtun i samkomuhúsi skólans þann (i. október. Skemmtikraftar voru flestir fengnir úr hópi nem- enda. Var þetta i fyrsta skifti sem skemmtun vaY haldin með ])essu sniði, og el' dæma má af undirtekt- um, verður það ekki í síðasta skifti Það er erfitt að gera upp á milli skemmtiatriðanna, en vér þykj- umst þó geta sagt með sanni að íslenski dansflokkurinn hafi valdið áhorfendunum mestri ánægju. Þeir ætluðu nefnilega að rifna af hlátri slrax og þessir átta stóru og þrek- vöxnu piltar frá landi norðursins byrjuðu að hlykkjast um gólfið i dansi, sem var einhver óskiljanleg — Strákurinn kipptist við. — Er það satt? — Víst er það satt. Farðu og skoðaðu — þá getur þú sjálfur séð. Þú getur liitt bann i bragga númer 4. Strákurinn hljóp út með upp- glennt augun. — Þarna gat hann þó hreyft sig, sagði Ginsberg ánægður. En bíddu við þangað til liánn uppgötvar að að þú hefir gabbað hann. — Eg gabbaði hann alls ekki, sagði Mulligan hlæjandi. — En bíddu við og sjáðu hvað liann segir þegar hann uppgötvar, að þetta er nýji liðþjálfinn hans. blanda af „can-can“ og „sugar foot‘.‘ Klæðnaður þeirra dró heldur ekki úr grininu eins og myndin sýnir.“ Dansmær nokkur af rússneskum ættum liafði æft strákana lítilshátt- ar i dansinum áður en skemmtun- in var haldin, en árangurinn var sönnun þess, að íslenslcir flugmenn eru í rauninni alveg lausir við „oomph“. NINON Samkvæmis- □ g kvöldkjólar. Eftirmiödagskjólar Pegsur Dg pils Uatteraðir sIIkislDppar og svEfnjakkar ntkiö litaúrval SEnt gegn póstkröfu um allt land. — Bankaslræti 7

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.