Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1946, Síða 1

Fálkinn - 14.06.1946, Síða 1
Endurnar á Tjörninni Endurnar á Tjörninni hafa lengi sett sinn svip á Reykjavíkurbæ og eru eitt helsta augnagaman Reykvíkinga. Ungir sem gamlir keppast um að gefa þeim eitthvað í gogginn, og það er fallegur siður, sem ekki á að leggjast niður. Foreldrar ættu a venja komur sínar niður að Tjörninni með börnin, lofa þeim að gefa öndunum og kenna þeim þannig, að þau eigi ekki síður að vera gúð við dýr en menn. Myndin sýnir hluta af Tjörninni. Stórhýsið í miðjunni er „Oddfellow". (Ljósm.: Ásg. Ingim.).

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.