Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.06.1946, Blaðsíða 1
Endurnar á Tjörninni Endurnar á Tjörninni hafa lengi sett sinn svip á Reykjavíkurbæ og eru eitt helsta augnagaman Reykvíkinga. Ungir sem gamlir keppast um að gefa þeim eitthvað í gogginn, og það er fallegur siður, sem ekki á að leggjast niður. Foreldrar ættu a venja komur sínar niður að Tjörninni með börnin, lofa þeim að gefa öndunum og kenna þeim þannig, að þau eigi ekki síður að vera gúð við dýr en menn. Myndin sýnir hluta af Tjörninni. Stórhýsið í miðjunni er „Oddfellow". (Ljósm.: Ásg. Ingim.).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.