Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Side 7

Fálkinn - 26.07.1946, Side 7
FÁLKINN 7 í fæðuleit. — Hungursneyðin i Uny- verjalandi er meiri en í flestum öðr- um löndum Evrópu. Og þó að eitt- hvað sé til í búðam borganna öðru Iworu, þá hefir fjöldinn allur ekki peninga til að kaupa fyrir, en fólkið greiðir þá oftast með fötum, sem það d, og vöruskiftin hafa þannig að miklu leyti útrýmt peningavið- skiftunum. Myndin sýnir ungversk- ar húsmæður sitjandi utan á eim- reið á leið upp í sveit. Þar ætla þær að leita sér að einhverju ætilegu, því að í horginni eru þeim allar l>jurgir bannaðar. Láðs- og lagarbílar. — Hér sjáum við árvaka Lundúnabúa á reynslu- hátíð þessara nýju bíla. Þeir geta jafnt farið á sjó og landi og reynd- ust hið mesta þarfaþing á stríðs- tímunum. Biskup vígir brú. — / styrjöldinm rofnaði járnbrautarsamband milli meginlands Grikklands og Pelops- skaga. Þjóðverjar sprengdu brúna, sem liggur yfir Korinþu-skurðinn, en skurður sá er grafinn gegnum mjótt eiði, er tengir Pelosskagann við meginlandið. Nú hefir verið byggð brú þarna til bráðabirgða, en hún er þó aðeins fyrir járnbraut- ir. Biskupinn af Korinþuborg vígði brúna í viðurvist margra gtrískria stórmenna og fulltrúa frá UNRRA. Myndin er af biskupnum, er hann gengur yfir brúna og biður henni blessunar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.