Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN .... Fornsögur vorar eru dýrmætasti bókmenntasjóður þjóðar vorrar. Án þeirra þekktum vér eigi frægðardæmi feðra vorra, gætum ekki skilið sögulegan upp- runa þjóðareinkenna vorra .... Með endurnýjuðum lestri fornsagna vorra mun glæðast á ný tilfinningin fyrir fögru og hreinu máli. En málið og sagan er lífæð þjóðernis vors.“ Svo sagði Jón heitinn Ólafsson ritstjóri meðal annars um alþýðuútgáfu Sigurðar Kristjánssonar af Islendingasögunum. Því aðeins er gaman að eiga'íslendingasögurnar, að þeim fylgi hinar dýrmætustu perlur íslenzkra bók- mennta: Sæmundar edda, Snorra edda og Sturlunga saga og svo auðvitað að þær séu í fyrsta flokks handunnu skinnbandi. Strax í dag getið þér eignast íslendingasögurnar ásamt Sæmundar eddu, Snorra eddu og Sturlunga sögu í hinni þjóðkunnu alþýðuútgáfu Sigurðar Kristjánssonar Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3 Athugið! Engar áskriftir, en seljum ódýrt strax í dag Forsíðumyndin. Fimmta atómsprengjan, er sprung- ið hefir, og sú fyrsta, sem springur neðansjávar, var sprengd 24. júlí 194fí við eyna Bikini í Kyrrahafi. Þetta vur önnur tilraunasprenging af þremur, sem Bandarkjamenn hafa ákveðið. 83 skip, bæði herskip oy önnur, láyu við eyna með nokkru millibili, og voru þau markið, sem sprengjan átti að hitta. Efri forsííðumyndin, sem tekin er með sjátfvirkri myndavél, sem kom- ið var fyrir á Bikini, sýnir vatns- sútuna, sem gaus upp við spreng- inguna. Iiún er 2.000 feta breið neðst og 5000 feta há. Neðri forsíðumyndin sýnir, hvern- ig vatnssúlan stígur upp gegnum hinn svepplagaða reykjarmökk, en það er einkennandi fyrir atóm- sprengingu, að mökkurinn dreifist þunnig, að hann verður i lögun eins og sveppur. Beitiskipið Salt Lake City er fast við vatnssúl- una til vinstri, en japanska orustu- skipið Nagato er til hægri við hanu. Rússar og íslendingar eru senni- iega einu þjóðirnar í heiminum, sem kenna börnin við feður sína, með því að nota föðurnafnið ásamt skírnarheitinu. Aðrar þjóðir nota eingöngu ættarnöfn. Rússnesku orð- in, sem samsvara son og dóltir eru vitsj og owna. Vanur kurteisi. Uiigur piltur, sem var nýbyrjaður að iæra málfræði í skólanum var eitt sinn beðinn að leiðrétta þessa setningu: „Nautið og kýrin er i túninu“. Strák þótti þetta nú elcki flókin spurning og svaraði: „Kýrin og nautið er í túninu,“ kvenfólk- ið á undan. Nokkrar skilgreiningar. Gagnsætt nefnist allt það, sem sjá má gegnum, t. d. skráargat. Sósialisli er sá, sem alltaf er í samkvæmum. Herkænska er það, ef þú lætur óvin þinn ekki vita, að þig vanti Húsmæður Sultutíminn o er kominn ! <► Tryggið yður góðan árangur af < > fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetr- ,, arforðann fyrir skemmdum. — Það gerið þér best með því að nota : < > BETAMON, ö óbrigðult rotvarnarefni. <> BENSONAT, Ö bensosúrt natrón <> PECTINAL, | sultuhleypir. VÍNEDIK, {| gerjað úr ávöxtum. <> V ANILLETÖFLUR, VÍNSÝRU, j; FLÖSKULAKK <; í plötum. < > Allt frá ;; fHEfllH% I Fæst í öllum matvöruverslunum. NINON Samkuæmis- □g kvöldkjólar. Eftirmiödagskjölar Pegsur ag pils Uaíteraðir silkisloppar og svEfnjakkar idikiö litaúrval 5ent gegn postkröfu um allt Iand. — Bankastræti 7 skot, og heldur áfram að skjóta. Mannfjöldaskrásetjari er maður, sem gengur liús úr húsi og eykur mannfjöldann. Fótvisst er jjað dýr, sem sparkar og liittir. Samsíða línur skerast aldrei, nema þær séu beygðar i annan eða báða enda. Kálfur er kálfur, jjangað til hann á kálf, þá er hann orðinn kýr. Orsök hjónaskilnaða er gifting. Piparjómfrú nefnist kona pipar- karls.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.