Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 10

Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN YNG/tll LE/&N&URNIR Veðhlaupakötturinn Barnasaga með myndum Adaihson er hagsýnn. Skrítlur 9. Nú heyrðist ólundarlegt mjálm og mundi John þá eftir kettinum og var ekki seinn á sér að ná í mjólkurskál handa honum. Köttur- inn lapti mjólkina með ánægju. Svo fór John að tygja sig, en þá var barið að dyrum. Það var Wade, sem kominn var, til þess að bjóða lionum 5000 dollara ef hann vildi aka bif- reið hans en ekki Mortons í veð- hlaupinu. 11. John reif ávísunina i tætlur, jjeytti henni i liausinn á Wade og fór í hægðum sinum að bretta upp ermarnar. Wade fölnaði. „Þér skuluð fá 15 þúsund ef yður finnst tiu of litið. ,Hvað lialdið þér að ég sé?“ hróp- aði John. Svo fór hann út að dyr- unum og opnaði þær, greip í jakka- kraga Wade og þeytti honum út, svo að liann valt niður stigann. Skoti sem lieitir Andrés á bróður í Ameríku. Hann hefir skrifast á við hann öll stríðsárin. Þegar stríðið skall á skrifaði And- rés: www (we will win). Þegar Bandaríkin fóru i stríðið ltom svar frá bróðurnum: We too! Svo liöfðu þeir svo mikið að gera í slríðinu um hríð, að hvorug- ur þeirra liafði tíma til að skrifa. En daginn sem Þýskaland gafst upp símaði Andrés bróður sínum: Til hamingju! Bróðirinn svaraði samstundis: Jóh. III, 13-15. Andrés greip Biblíuna og fletti upp í tilvitnuninni. Þar stóð: — Eg liefi margt að skrifa yður, en ég skrifa ekki með bleki og penna. — 10. John sagði ákveðið nei, og Wade stóð og strauk kettinum um bakið. Svo sagði Wade og glottí: „Nei, ég skil vel að þér getið ekki rofið samning yðar, en ég hefi aðra tillögu að bera fram. Hérna er á- visun upp á 10.000 dollara. Hana megið þér eiga ef þér lofið mér að verða næstfyrslur og láta mína hifreið vinna! John fölnaði af bræði og reif ávísunina. 12. Wade var æfur af reiði þegar hann kom fyrir sig fótunum aftur, og hann sór að liann skyldi hefna sín. En hvernig? Þá datt lionum allt í einu ráð í hug og ógeðslegt and- litið á honum Ijómaði. Hann fór til gistihússsendilsins, talaði lengi við hann, og loks kinkaði liann kolli og tók á móti stórum peninga- seðli. Og Wade fór út af gistihúsinu með sigurbros á vör. Eg vona að sjá þig bráðum og þá munum við talast við. Friður veri með þér. Vinirnir heilsa þér. Heilsa þú vinunum, hverjum um sig. Þessi Skotasaga er frá Stokkhólmi og söguhetjan er danski gamanleik- arinn Max Hansen. Einu sinni eftir sýningu ók Max ásaint frú sinni í leigubifreið, og þegar liann kom á áfangastaðinn gaf hann bílstjórnum 25 aura í vikafé i staðinn fyrir krónu, sem hann hafði ætlað sér. Bílstjórinn velti peningnum milli fingranna. Svo har hann höndina upp að húfunni og sagði: — Hjartans þakkir, herra Mac Hansen! — Þaö er farið aö rigna, Emma. — O, láttu hann bara rigna, Fri- dolin. — Ja, úr því aö þér finnst þaö .... þá .... Frú Kata Mikelsen kemur siglandi inn í stofu með gráa jakkann manns- ins síns á handleggnum: — Heyrðu, Jakob, hvað þýðir þetta svarta hár á jakkanum þínum? — Ekki annað en það, að þú hefir ekki hurstað jakkann síðan þú fórst að lita þig ljósliærða, svaraði Mikelsen. Á kaþólskum spítala lá taugaveikis sjúklingur, sem alls ekki hafði verið neitt „guðs lamb“, sein maður kall- ar. Hann var ekki veikari en svo, að liann gat krossbölváð, og ein nunnan liafði reynt að snúa lionum til betri vegar, en árangurslaust. Einn morguninn segir læknirinn við nunnuna: — Jæja, hvernig gengur það með hann Olsen? Eg vona að liitinn sé dálítið lægri en í gær. — Það efast ég stórlega um, svar- aði nunnan. — Hann dó nefnilega í nótt. ■—■ Eg man ekki hvað bókin hél, lierra bókavörður, en ég hefi glegmt öllum skömmtunarseöliimim minum í henni. Jói svoli liefir setið inni i tvo mánuði fyrir að liafa stolið yfir- frakka. Þegar hann sleppur út aftur hittir liann Albert kola, vin sinn, sem segir við hann: — Hversvegna ferð þú i tukthús- ið fyrir einn vesælan yfirfrakka. Af hverju ferðu ekki að eins og heiðarlegt fólk — kaupir þér frakka og svíkst um að borga liann! — Vasaþjófarinn, sem er kominn á sína réttu hyllu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.