Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 sem liafði verið leyst þannig úr haldi, þorði sjaldnast þegar svo stóð á að gefa lögreglunni upp- lýsingar. Klíkan starfaði éftir mjög flóknum reglum og liafði marga milligöngumenn og villti vel á sér heimildir. Hún hafði tekið allar síðustu tækniframfarir i þjónustu sina, og hafði bifreið- ar með útvarpssenditækjum, duglega rafvirkja lil að hjálpa sér með allar raflagnir, sér- staka útvarpsdagskrá lijá einni útvarpsstöðinni, til þess að senda allskonar tilkvnningar á dulináli. Og hún naut allra þeirra hlunninda, sem svona neðanjarðarstofnanir geta notið i stórborgum, og starfaði að- eins þar, sem fjölmenni var mikið. New York og Chicago voru aðalbækistöðvarnar. Lítilfjörlegri glæpafélög og einstakir menn höfðu tekið upp iðju þessarar klíku og liaft liagnað af nafni hennar, sem var „Straumlínu-bófarnir“. Bronson var að velta því fyrir sér hvort nafnið væri valið með tilliti til hinna skrautlegu hif- reiða, sem bófaklíkan var vön að nota þegar hún var í ráns- ferðum sínum, eða livort það ætti að tákna, að klíkan yrði aldrei fyrir neinskonar tálmun- um. En livað sem því leið, þá varð hann að vera fljótur i snúningunum nuna og gera eitt- hvað sem mannsbragð var að. Hann hafði hyrjað að setja upp gildrur, og liafði veitt viðvan- ing, sem var alveg að hyrja mannrón upp á eigin hönd, og svo síðasl Jimmy. EGAR Bronson kom aftur á lögreglustöðina, sat digur og mjög æstur maður á skrif- stofunni hans. Hann kynnti sig og kvaðst vera William S. Middon, verksmiðjucigandi og kannaðist Bronson vel við nafn- ið, því að þetta var kunnur bílaframleiðandi. Bronson var ekki lítið forviða er hann lieyrði að Straumlínu-hófarnir hefðu sent Middon Jiótunarbréf. Dóttir hans, nítján ára gömul, var j' lífshættu. Middon rétti Bronson hréf og sá hann þegar að það var frá Straumlinubófunum, pappírinn var meira að segja með vatnsmerki, svo að ekki skyldu vera tvímæli á um að það væri falsað af keppinaut- unum. Það var efni þessa vélritaða hréfs, að hófaklíkan liafði virl lil' ungfrú Middon á 800.000 dollara, og mundi Middon bráð- lega fá tilkynningu um hvar hann ætli að aflienda þessa upphæð, i smáum seðlum, í kol'forti, -sem tionum mundi verða sent tit þessara nota. — „Ef þér farið til lögreglunnar með þetta hréf, hækkar lausn- argjald okkar, vegna aukinna útgjalda, um 200.000 dollara, og getum við þá ekki ábyrgst góða meðferð á dóttur yðar,“ voru síðustu orðin i hréfinu. Ennþá er dóttir mín í besta yfirlæti heima, sagði Mid- don forstjóri. — Eg hefi þegar fengið aðstoð frá næstu lög- reglustöð, svo að nú gæta þrír vopnaðir menn hennar. I sama hili var símanum hringt á horði Bronsons, og kuldaleg rödd með málmhreim spurði, hvort liægt væri að fá að tala við Bronson sjólfan. Yður þykir kannske gaman að frétta, að ungfrú Middon er nú á öruggum stað, undir vernd Straumlínuklíkunnar. Og sam- kvæmt skilmálunum hefir lausn- arí'éð nú verið liækkað upj) í eina miljón dollara, sagði rödd- in. Middon getur afhent lög- reglunni peningana, svo skal ég láta yður vita hverl á að senda þá. Ef þér farið nú ekki eftir fyrirmælum okkar í alla staði, sendum við ungfrú Middon samstundis heim aftur — vitau- lega dauða, hætti maðurinn við og lagði álierslu á órðin, en svo lievrðist smellur og sam- bandinu var slitið. — Hann spratt upp til að athuga, hvort sambandsskráningarvélin væri í Iagi, og sömuleiðis sjálfvirki símanúmerateljarinn. En það lá við að hann fengi slag þegar hann sá, að maðurinb sem hringdi lnifði notað Isíman/n niðri í anddvri löreglustöðvar- innar! Hann liljóp niður stig- ann og spurði vörðinn livort hann hefði séð nokkurn nota simann síðustu mínúturnar. Eg var að reka hurt strák, sem hafði stolisl inn í síma- klefann og var að fikta við símann, sagði varðmaðurinn. Bronson fór inn í klefann og skoðaði simtólið. Nærri þvi ó- sýnilegur hljóðmagnari hafði verið festur við talfærið með sogskál úr gúmmí, og frá tal- færinu ló leiðsla úr klefanum og út á götu. ÍDRONSON var ekki í sein hestu skapi, þegar hann gekk upp á skrifstofuna sina aftur; bann gal aldrei vanið sig ó að gera sér það að góðu að liann væri hafður að fífli, en það hafði komið talsvert ofl fyrir hann upp á siðkastið. Nú fór hann með óttasleginn verk- smiðjueigandann með sér og náði i einn af bílum lögregl- unnar. Þeir óku svo hratt sem lögreglunni einni leyfðist að aka, og námu fljótlega staðar við hús Middons. Það var stórt einkahús úr steini, lalsvert langt frá götunni, og fjölskrúðugur garður í kring. Koma þeirra vakti felmtur í húsinu, því að þar hafði enginn liugmynd um, að ungfrú Middon hafði verið numin á brott. — Góði, lnm gekk hara snöggvast út í garð- inn til að fá sér frískt loft, sagði ráðskona Middons. Hún var með vinstúlku sinni og þessum þremur lögregluþjónum, og það eru ekki nema i mesta lagi 15 mínútur siðan. — En nú var engin sál i garðinum, það varð fljótlega gengið úr skugga um það. Það er að segja, í lystihúsinu fann lögreglan unga stúlku meðvitundarlausa, og var það vinstúlka ungfrú Middon. — Hér þurfti engrar frekari skýringar við, lautaði Bronson áhyggjufullur, ég þekki starfs- hætti klíkunnar svo vel, að ég gel undir eins skýrt fvrir yður livernig þetta hefir gersl. Þessir þrír „lögreglumenn“, sem þér fenguð, hafa verið menn frá klíkunni. Duglegur rafvirki hef- ir tengt símann yðar í heint samhand við stöðvar klíkunn- ar, og hún hefir ráðið öllum yðar símasamböndum síðan. Þella kom sér ágætlega þegar þér hringduð og báðuð um hjálpina; ó þennan hátt fengu bófarnir ágætt tækifæri til að senda sína menn til að sækja dóttur vðar. Middon starði ráðþrota á Bronson. — Þetta er svo liróp- legt að það tekur engu tali, hrópaði hann. Jafn ágætt skipu- lag ætti sannarlega að nota kunnáttu sína til einhverra nvt- samlegri starfa. Bronson kinkaði kolli. — Það er mála sannast, en það eru einmitt glæpir klíkunnar, sem hai'a auðgað liana svo, að hún hefir getað komið þessu góða skipulagi á hjá sér! Fvrstu rán Straumlínuklíkunnar voru afar klunnaleg og viðvaningsleg, en gáfu þó mikið í aðra hönd. Klikan græddi sex hundruð þúsund á fyrsta mannráninu og stofnaði litlar ávaxtahúðir liér og hvar í stórborgunum fyrir peningana. Vöruvagnar þeirra voru gerðir fyrir allt annað en ávaxtaflutning, en þessu var öllu svo vel hagað og svo dul- húið, að nú starfar fjöldi manna i þjónustu klíkunnar ón þess að hafa hugmynd um livaða starf þelta fyrirtælíi eiginlega stundar. Og fvrirtækið græðir víst stórfé sem er vel fengið. Fyrirtækið er nú orðið svo stórt og margbrotið, að það veitir ekki af heilum Ivreuger til þess að lialda öllum lijólunum i gangi og halda hóp af lieiðvirð- um mönnum í þjónustu þessar- ar klíku, sem stjórnað er af for- hertum glæpamönnum. Eg held að ég skilji þelta allt hetur núna, sagði Middon. Og ef þér þurfið fjárhagsað- stoð við starf yðar, þá skal ekki standa á lienni. Þér getið fengið hjá mér svo mikið sem vður sýnist. —- Eg þakka yður fyrir, sagði Bronson. — En scm betur fer er þeirri öld nú lokið, að glæpa- maðurinn gat ekið burt í lúx- usbílnum sínum, en lögreglan gat ekki ell liann því að hún hafði ekki aura fyrir sporvagni. Það er lieill her manna, sem er að eltast við Straumlínu- bófana núna, og sá her er nokk- uð dýr í rekstri. En nú er held- ur ekki neinar hömlur á því að hægt sé að ella glæpamenn fvlki úr fvlki. Niðurlag næsi. Dagleg sjón. — Neyðin í Kína er víða svo mildl, að henn verður ekki með orðiim lýst. Á myndinni sést gamall Kinverji, sem hefir verið ú vergangi eins. lengi og fæturnir gátnborið hann. Nú er hann lagstur nið ur yfir fötunfi sina, örmagna, og híður sins bana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.