Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 06.09.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 602 Lárétt skýring: 1. Lánsstofnunin, 12. mikill, 13. þrep, 14. sár, lö. flaustur, 18. æsta, 20. kvika, 21. ósamstæðir, 22. rámur, 24. ósoSin, 26. tvíhljóði, 27. eyja, 29. fag, 30. sökum, 32. skreyttur, 34. þyngdareining 35. virðing 37. fanga- mark, 38. samhljóðar, 39. ílát, 40. ferðalög, 41. viðurnefni, 42. atviks- orð, 43. i'alsi, 44. atviksorð, 45. fangamark, 47. sérhljóðar, 49. sull, 50. upphafstafir, 51. vinnandi, 55. guð, 56. vopn, 57. dágott, 58. vegna, 60. horfi, 62. slæmt, 63. ósamstæðir, 64. keisari, 66. hlemmur, 68. götótt, .69. böðull, 71. skemmt, 73. horfði, 74. trúboðar. Lóðrétt skýring: 1. Fylki i USA, 2. stal, 3. verk- smiðja, 4. kaffibætir, 5. eldstæði, 6. þvo, 7. fæða, 8. samliljóðar, 9. fanga- mark, 10. neitun, 11. duna, 12. for- stjóri, 15. búskapur, 17. sleipara, 19. sviðið, 22. gengi, 23. merkti, 24. drykk, 25. fljótið, 28. leikur, 29. skáld, 31. horfna, 33. fjall, 34. bæj- arnafn, 36. málmur, 39. grænmeti, 45. pilt, 46. reið, 48. pöróttur, 51. fljót, 52. frumefni, 53. tveir fyrstu 54. greinir, fornt, 59. réttur, 61. enskt mannsnafn, 63. maður, 65. lítil, 66. fiskiskip, 67. danskt manns- nafn, 68. kona, útl. 70. verkfæri, 71. ósamstæðir, 72. tveir eins, 73. fangamark. LAUSN Á KR0SSG. NR. 601 Lárétt ráðning: 1. Hugsanalestur, 12. aría, 13. lið- ar, 14. snös, 16. pía, 18. tak, 20. ask, 21. p.ð., 22. fag, 24. fúa, 26. K.I., 27. liokin, 29. kemur, 30. L.L., 32. Balt- hasar, 34. S.N., 35. sit, 37. N..T. 38. T.R. 39. æki, 40. ítur, 41. Ag, 42. ei, 43. Frón, 44. nag, 45. og, 47. N.L., 49. agg, 50. ur, 51. Trafalgar, 55. is, 56. nógur, 57. fitir, 58. Ö.K., 60. mar, 62. nit, 63. ar, 64. ræl, 66. töf, 68. ske, 69. krap, 71. hatar, 73. garð, 74. upp- hlutsmylla. Lóðrétt ráðning: 1. Hríð, 2. U.F.A., 3. G.A., 4. al, 5. nit, 6. áðan, 7. lak, 8. er, 9. T.S., 10. Una, 11. rösk, 12. appilsínubörk, 15. skilningstréð, 17. hakan, 19. húmar, 22. F.o.h., 23. Giljagaur, 24. festingin, 25. aur, 28. N.T., 29. K.A., 31. litar, 33. há, 34. skógi, 36. tug, 39. æra, 45. orgar, 46. óa, 48. latir, 51. tóm, 52. Ff, 53. L.F., 54. rit, 59. kæru, 61. kött, 63. Akra, 65. lap, 66. tau, 67. fas, 68. sal, 70. P.P. 71. H.L., 72. R. M., 73. G.L. Tim gerði grein fyrri því með augunum, að eitthvað mundi vera hæft í því. Jermak sneri sér að förunautum sínum. Maljuchin og Tarjikof voru haturs- menn frá fornu fari. Þú þekkir það vist Andreas. Einfætti maðurinn leit upp, velti skrotöl- unni i munni sér og sagði rólega : — Maljuchin er djöfull.... Hrappur og hrottamenni. En Tarjikov er einn þeirra manna, sem aldrei gerir neinum mein. Snillingur í sinni grein, og auk þess hjálp- fýsin sjálf og góðmennskan. Það er gott og heilbrigt rússneskt aðalsblóð i æðum hans. En Maljuchin er sveitadurgur frá Jekaterin- burg. Guð má vita livort hann hefir ekki átt neinn þátt í keisaramorðinu. En vist er um það, að hann var mikið notaður til hryðjuverka, sem framin voru eftir að livítu hershöfði ngj arnir liöfðu heðið ósigur. Hann var á sínum tíma kallaður böðull Síberíu. Hami liafði óteljandi morð á sam- viskunni. Það var hann, sem með eigin hendi skaut aðalforstjórann Anatole Muscli- kin, þann sem endurbyggði Síberíujárn- brautina. Það var nú sóðaleg saga.. Nú, livað er um að vera, Sergej ? Sérðu nokkuð ljós? Ungi maðurinn, sem að venju var svo rólegur, liafði allt i einu fengið þennan tryllingssvip, sem aðeins nánustu vinir bans þekktu. En hann stillti sig samstundis. —- Ljós — já, muldraði liann og þurrkaði svitann af háu enninu. En mér hefir víst skjátlast. Þessi norðurljós trufla augun. . . . Jermak leit efunaraugum á lærisvein sinn. — Ertu þreyttur? spurði liann mjúkt. — Við fljúgum kannske of liátt. Loftsýkin er ekki lengi að láta finna til sín þegar maður er kominn í 4000 metra hæð. Sérstaklega á þessum breiddargráðum. Við skulum því lækka okkur um 1000 metra. Sergej lét vélina nú lækka og það var ekki á honum að sjá, að neitt væri að lion- um. — Eg er alvanur vökum, sagði hann og reyndi að brosa. En við verðum að vera á varðbergi núna. Hraðinn er yfir 400 ldló- metrar á klukkustund, vindurinn er hag- stæður, og við höfum unnið upp töfina, sem við höfðum af veðrinu. Það er ekki vert að herða meira á vélinni, hrópaði Jermak þegar hann tók eftir að hún skalf og nötraði undan átökun- um. Flugmaðurinn hafði enn hert á hreyfl- unum. — Jæja, muldraði Seregj. — En eg liélt að okkur lægi á. Þessi Maljuchin. . . . Það var eins og hann spýtti nafninu úl úr sér, og hundurinn Tim tók undir með því að gelta og urra. — Jæja, láttu þá slag standa, sagði Jer- mak og andvarpaði og leit á uppdráttinn sinn. ... Við erum staddir núna einhvers- slaðar langt fyrir norðan Novaja Semlja. Hér eru stöðvar um allt. En þær hafa ekki loftvita né útvarp. Og.... Nú þagnaði gamli maðurinn, þvi að hann lieyrði að kallað var úr varðturninum. — Langt í fjarska í norðvestri, lieyrðist Radevski kalla.... Tunglið kemur upp bak við fjallgarð, hann er á fyrsta kvartili. — Það hlýtur að vera Wilczeksland, sagði Jermak. Og Wúllerstorbfjöllin. . . . Við för- um meðfram ströndinni, beygjum nokkur strik til vesturs yfir Julius Payershaf, för- um framhjá skriðjöklum við Kap Hober- man — jæja, þá ætti Rúðólfseyjan að vera i liánox-ður. . eftir einn til tvo tíma. Og þá er nú um að gera að liafa augun á réttum stað, piltar. Stöðin er við vik á norðvestan- verðri eyunni.... Við verðuní að vara okk- ur á fjöllunum. Þau eru sumstaðar þúsund metra yfir ísinn. Bara að þessi litla mána- sigð vildi nú láta sjá sig í nokkra hálftíma, þá gætum við búið okkur undir bi'áðabirgða lendingu án þess að vei'a upp á loftvita Maljuchins komnir. Það er útlit fyrir að heppnin ætli að vera með okkur, piltar. Eftir nokkra klukkutíma birtir af degi — eftir svo sem tvo tíma, en þessi vorskíma mun lijálpa okkur til að rata á nyrstu eyju hnattarins. .. . Við erum komnir á söguleg- ar slóðir. I norðri er Hvítaland Nansens, þar sem hann og IJjalmar Johansen brutust áfram á skíðum, eftir æfintýralegasta fei'ða- Jagið, sem farið var á öldinni sem leið. — Er Fridtjov Nansen lifandi ennþá? spurði Sergej. — Nei, hann er dauður. En hérna norður á Franz Josepslandi verður hans lengi minnst. Flugmennirnir okkar munu hjá spor Iians alla leið niður að vetursetukofunum, þar sem Frederick Jackson fann hann einn vordag í maí 1898. . Hann álti stórt hjarta — og þar áttu slavneskar þjóðir líka rúm. Það bilaði á endanum. Blessuð veri minning hans! — Amen, sagði Sergej og gerði krossmark fyrir sér. — Eg sé ljós! hrópaði Radevski úr út- sýnisturninum.... Veika blossa, hvíta og rauða á víxl.... Það kemur heim... . hrópaði Jermak. Kveiktu á ljósunum, Andreas, og miðaði þeim á stöðina. Gerið þið ykkur tilbúna til að lenda, piltar, á fönninni uupi á fjöru- kambinuin. En varið þið ykkur á loft- skeytamastrinu! — Það er ekkert loftskeytamastur þarna, kallaði Andreas og lét sterk kastljósin leika um hvíta grundina undir fjallinu. . Það hef- ir bi'otnað. — Guði sé lof! tautaði Jermak. — Það standa menn við loftvitann og veifa skóflunum, hélt Andreas áfram. Ann- ars vii'ðist öll stöðin vera á kafi í snjó.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.