Fálkinn - 31.01.1947, Side 4
4
FÁLKINN
\
Steinþór Sigurðsson:
Á VATNAJÖKLI med vélsleða og jeppa
Bandið
Það er elcki greiðfært suður
Ódáðahraun, þótt hægt sé að
fara það á bíl. Að minnsta kosti
var áfrainlialdið elcki mikið á
leiðangrinum sem hélt suður
hraunið 4. ágúst í sumar. —
Árni Stefánsson, aðalbifvéla-
virki og vélsleðavirki fararinn-
ar ók i fararhroddi i jeppa með
vagn í eftirdragi. Á vagninum
var vélsleðinn bundinn, og inni
í jeppanum töluverður hluti af
farangri leiðangursins. Þá kom
Einar Sæmundsson í fyrrver-
andi stríðsvagni, þ. e. jeppa án
yfirbyggingar, allmikið af far-
angri og viðgerðarverkstæði
leiðangursins, en allar bensín-
birgðir í eftirdragi, en alls voru
það um 450 lítrar af hensíni
sem lagt var upp með frá Álfta-
gerði. Þegar þurrt var veður
voru eftirsóknarverðustu sætin
í jeppanum hjá Einari, því það-
an var hægt að njóta útsýnis-
ins í allar áttir. Loks kom Egill
Kristbjörnsson á fordinum. f hon-
um lá allt það dót, sem við vildum
hafa sem liandbærast á leiðinni.
Þetta var og er mesti ágætis
bíll. Ekki einn af þessum nýju
bílum, sem reka niður kúluna
strax og minnsta ójafna er á
veginum, heldur bíll, sem er
fær i flestan sjó. Þar sem jepp-
arnir fóru á fyrsta lággíri upp
sandhrekkurnar og sigu svo
hægt, að vart var hægt að sjá
þá lireyfast upp á hraunstallana,
sem svo tóku við, þar fór ford-
inn á fullri ferð og tók loftkast
þegar hann lenti á hraunstall-
inum, en engar alvarlegar bil-
anir urðu. Ef eitthvað smávægi-
legt var að þurfti eigandinn
hara að bregða sér úr bílnum
og hlaupa uppi fremsta bílinn
til þess að ná í viðgerðarmann-
inn. En sem betur fór kom þetta
sjaldan fyrir. Það var ekki fyrr
en á heimleiðinni, að annað
framhjólið fann upp á því að
fara undan bílnum og taka krók
á leið sína beint ofan í síkið í
Skagafirði, svo eigandinn varð
að vaða upp í mitti til þess að
ná í það.
Verra var það með bílinn
hans Einars. Bensíndælan vildi
ekki vinna rétt, og allt kom
fyrir ekki. Loks var hún af-
skrifuð og stór dunkur bundinn
ofan á bílinn og benzínið látið
renna sjálfkrafa í Karbúrator-
inn um gúmmíslöngu. Þetta
gekk að vísu ágætlega, nema
hvað karbúratorinn vildi stífl-
ast. Var eklci haldið tölu á því,
hve oft liann var tekinn frá
bílnum og hreinsaður.
Við hinir, þ. e. Einar Pálsson
og ég vorum svona hér og þar,
stundum á undan og stundum
á eftir, eða þá í eða á einhverjum
hílnum, og venjulega mátti sjá
rauðu skotthúfuna hans Sigurð-
ar Þórarinssonar í grennd við
eitthvert rofaharðið, því þar var
hann að rýna í öskulögin. En því
miður fór rofabörðunum fækk-
andi eftir að komið var upp
úr' Suðurárbotnum.
En sem hetur fer eru greið-
færir kaflar á leiðinni og um
lcvöldið var komið að jaðri
Dyngjujökuls. Norðan við jað-
arinn eru þarna rennisléttar
leirur og sandar, þar sem vest-
ustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum
breiða úr sér og sveigjast frá
jökulröndinni, en jaðarinn sjálf
ur er girtur allháum kambi af
jölculruðningi, sem ekki er á-
rennilegur á að sjá.
Næsta jnorgun er allt tekið af jepp-
unum, keðjur settar á þá, og þeir
útbúnir í eldraunina. Aðrir fara að
ryðja brautina yfir jökulurðina. —
Þetta verk gengur greiðlega, því að
Jóhannes Áskelsson, Árni og Egill
hafa verið þarna fyrir hálfum mán-
uði og farið upp með jeppa. Það
Það þarf ekki að lýsa því, hvernig
vegurinn var. Víðast livar var þunnt
lag af fínni möl, rennblautri, svip-
aðri steinsteypuliræru ofan á glær-
um jökulís. Þegar farið var að hreyfa
við þessu var eins og allt blotnaði
UPP> °g Þar sem maður sökk i með
vaðstígvélin vildu þau sitja föst.
Jepparnir komust þó upp með að-
stoð, og dótið bárum við á eftir.
Jökullinn var sléttur að baki jökul-
urðarinnar og hallaði honum jafnt
uppeftir. Stórar jökulkerlingar voru
langa
á víð og dreif, en á milii þeirrg ís,
sundurskorinn af mjómn rennum.
Sumsstaðar eru iækir í skorum þess-
um og á einum stað förum við yfir
allstóra á. Þeir Árni og Einar Sæm
aka bílunum og Egill gengur á
undan og velur leiðina ásamt þeim
Sigurði. og Einari Páls, en ég geng
á eftir og merki leiðina með 11 km.
löngum tvinnaþræði, sem Haraldar-
búð liafði gefið leiðangnnum.
Stundum eru greiðfærir kaílar,
þar sem við sitjum á jeppunum,
en þess á milli þarf að staðnæmast
og leita að leið áfram og stundum
iiöggva leið milli ísturnanna. Nú
rennur tvinninn á enda. Þar er
sett flagg á bambusstöng og siðan
gengið eftir áttavita í suður. Þetta
flagg fundum við aldrei aftur. Mun
það hafa fallið i roki, er síðar kom,
en tvinnann fann Egill nokkru neðar
Þrem til fjórum krn sunnar var sett
annað flagg og um 18 km frá jökul-
/ Kverkfjöllum
Leiðiti upp Dyngjujökul