Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Gísli II. Guðmundsson bókbindari varð fimmtugur 20 febrúar. Fjörutíu ára hjúskaparafmœli eiga þanti 23. þ. m. hjónin Magnús S. Magnússon og kona hans frú Jóhanna Zoega, Ingólfsstræti 7B. Þann sama dag verður frúin 60 ára. Hálldór Þorsteinsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Vörum Garði, verð- ur 60 ára laugard. 22. þ. m. TILKYNNING FRÁ BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGINU HREYFILL, REYKJAVÍK BifreiSastjórafélagið Hreyfill, Reykjavík hefir komið af stað happdrætti til stuðnings umferð- arkvikmynd, sem vinna á að bættri umferðar- menningu í landinu. Umferðarerfiðleikar og hin tíðu slys orsakast mjög oft af lélegri umferðar- menningu. Þessvegna er hér með skorað á alla landsmenn að taka þátt í þessari viðleitni Bif- reiðastjórafélagsins Hreyfill með því að kaupa þessa happdrættismiða og freista gæfunnar um leið, því ef heppnin er með þá .er hægt að eign- ast nýja bifreið fyrir einar tíu krónur. — Ann- ar vinningur í happdrættinu er 10 daga ókeyp- is ferð í sumarfríinu næsta sumar. Góðir sölumenn óskast sem allra fyrst. Dregið verður 1. marz n. k. BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ HREYFILL fjthugiö!. Vikublaðið Fálkinn er selt í lausasölu I öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauðsölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið.---- Uikublaðið „Fálkinn BRITISH INDUSTRIES FAIR BREZK IÐNSYNING LONDON OG BIRMINGHAM 5-16 Mfií 1947 o o o o o o o o o o o o o o o o < ► o Þetta er fyrsta tæki- færið, sem þér hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla viðskiptavini og ná yður í ný verzlunarsambönd. Erlendum kaupsýslu- mönnum er boðið að heim - sækja Bretland og sjá brezka iðnsýningu 1947. — Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega fram- leiðendur hinna fjölmörgu brezku vara, sem eru til sýnis í London (léttavara) og Birmingham (þunga- vara) deildum sýningarinn- ar. Hin nákvæma flokkun varanna mun og auðvelda kaupendum samanburð á vörum keppinautanna. Hægt er að ræða sér- stakar ráðstafanir, með til- Iiti til einstakra markaða, beint við framleiðendur — einnig verzlunarhætti og skilyrði, vegna þess að ein- ungis framleiðandi eða aðal umboðsmaður hans mun taka þátt í sýningunni. Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi aðilar í té: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í ná- grenni yðar. BRETLAND FRAMLEIÐIR VÖRUNA * Allt með íslenskum skipum! *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.