Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 15
F Á L Ií I N N 15 * Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. FRAMKVÆMER: Hverskonar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMÍÐUM: Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Ennfremur gróðurhús úr járni, mjög hentug við samsetningu. Rafkatla til upphitunar á íbúðarhúsum. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Sími 5753. *v-_. Hundrað ára minni. — Um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan hinn franski stjörnufræðingur J. Le Verr- ier lagði fram hina snjöllu útreikn- inga sína, sem leiddu til þess, að reikistjarnan Neptúnus fannst ná- kvæmlega á sama s-tað á himinhvelf- ingunni og hann hafði sagt fyrir um. Enskur stjörnufræðingur, J. C. Adams, hafði komist að sömu nið- urstöðu og Le Verrier nokkru á nndan honum, en rannsóknir hans fangu ekki öruggan prófstein fgrr en útreikningar Le Verrier höfðu leitt tit funds Neptúnusar. Á mijnd- inni sést fótstallur minnismerkis Le Verrier i París, þar sem það stendur við innganginn til stjörnu- turnsins þ,ar. Myndin á fótstallinum á að tákna gyðjuna Urania og sót- kerfi okkar. Efst til hægri sést Nep- túnus. ÖRUGGUR AKSTUR REO vörubíllinn er uppáhald allra, sem meta ökutæki eftir vinnu og afköstum. REO er byggður sem vörubíll út í ystu æsar. Sá, sem gerir sér þann kost ljósan, notar REO. Hann er byggður til þess að uppfylla ströngustu kröfur, er gerðar eru nú á tímum til góðs vörubíls. REO er vörubíllinn, sem Ameríkan- inn notar aðallega við Kefla- víkurflugvöllinn. Enn er hægt að útvega REO vörubíla til afgreiðslu í apríl og maí, til þeirra sem hafa innkaupaheimild Nýbygg- ingarráðs. — Nægir varahlutir verða tryggðir í REO vörubílana. RE O AMERICAS TOUGHEST TRUCK Aðalumboð: Ingóllur Gislason, Hafnarstrætl 9. Símii5797 Söluumboð: Bllreiðiverkstæði Hrafns Jónssoaar. Sími 3673 Garðar S. Gíslason, Hafnarfirði. Versl. Brynj. Sveinssonar, Akureyri og Ólafsfirði. ***** >•

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.