Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN R. L. STEVENSON: |MYNDAFRAMHALDSSAGA 1. Einu sinni kom gatnáll sjóari, ferlegur og hörkulegur ásýndum, skálmandi aö kránni hans föður míns. Burðarkarl hans drattaðist á eftir með hjólbörur. —; Láttu hjólbörurnar hérna, þrællinn þinn, og taktu svo kist- una afl 2. Faðir minn fór út á tröppur til móts við manninn, hálfsmeykur þó. Sá ókunni bað um glas af rommi i skipunartón, og tæmdi það í ein- um teyg. — Hér verður vist best fyrir mig að varpa akkerum, sagði hann. — En romm, flesk og egg er mín fæða, mundu það, lagsi! 3. Hann fékk svo herbergi í kránni og lét bera kistuna upp til sín. — Eigi var hann spar á fé, og dag nokkurn kallaði hann á mig afsiðis og hét mér silfurp\sningi á hverjum mánuði, ef ég væri á verði og skýrði honum frá, ef ég sæi til ferða ein- fætts sjómanns þar í grenndinni. Copyright P. I. B. Box 6 Copenhogen 4. Kapteinninn, eins og við köll- uðum hann, varð sí og æ erfiðari viðfangs og heimtufrekari. í bjór- salnum drakk hann stifan, rak upp ferleg öskur, blótaði og ragnaði, svo að aðrir gestir urðu skelfingu lostn- ir. 5. Brátt dró úr örlæti hans á fé, og nú sást ekki lengur silfur blika í lófa honum, hvað þá gull, sem hann í fyrstu hafði bruðlað með. Faðir minn krafði hann um húsa- leigu og fæðispeninga, en ekki voru þær ferðir til fjár farnar. 6. Sá eini, er hafði hemil á honum var dr. Livesey, er stundaði föður minn er nú lá sjúkur. Þótt kapteinn- inn réðist á hann með brugðnum hnífi, sagði hann aðeins rólega: — Ef þér hættið ekki að drekka, fáið þér hjartaslag. 7. Hinn einfætti maður, sem kap- teinninn hafði talað um, lét ekki á sér bæra lengi vel. En svo einn dag bar gest að garði. — Etru að leggja á borð fyrir Bill, vin minn? spurði hann. — Nei, það er fyrir kaptein- inn. Hann lýsti ná Bill fyrir mér, og ég varð að viðurkehna, að það kom heim við útlit kapteinsins. 8. Komumaður þessi hafði heldur óþægileg áhrif á taugar mínar, en þó duldist mér ekki, 'að undir hiðri var hann einnig ástyrkur, þó að hann leyndi því að mestu leyti hið ytra. Honum var gjarnt að grípa til sverðsins eins og til þess að fullvissa sig um, að þ,að væri á réttum stað. 9. Loks kom kapteinninn til snæð- ings. — Góðan dag, sagði sá ó- kunnugi með uppgerðar dirfsku. Ilapteinninn snaraði sér við, eins og hann hefði lieyrt rödd úr ríki dauðans. — Þú ert ekki áð taka undir kveðju gamals skipsfélagal —r Ert það þú Svarti hundur, sagði kapteinninn, — hvað vilt þú? Egyptinn lærir vestræn [vinnnbrogð. Eftlr Fredric Sondern jr. Samkvæmt hraðbeiöni frá hernum sendu bifreiSaverksmiSjurnar Gener- al Motors Eugene Triulzi fyrir 4 árum til Egyptalands lil þess aS efna þar til kennslu i hreyfilvéla- meSferð. ÞaS þurfti mikiS af mönn- um til þes aS fara meS og gera viS bifreiSarnar, sem sendar voru á móti Rommel, og þurrS orSin á. bretskum og amerískum vélamönn- um. Því var nauSsynlegt aS gera góða vélamenn úr 800 Egyptum — og gera það fljótt! Gamlir og góðir borgarar sögSu Triulzi að þetta væri ekki hægt. Þeir sem fengiS hefSu nokkra mennt un teldu sér vanvirSu að líkam- legri vinnu og þessvegna yrði skól- inn aS fá aS lærisveinum menn úr hópi lægst settu sveitamanna, eða fellaha. Fellaharnir eða bændastéttinn er um helmingur allra landsbúa, og þeir fá lcaup, sem samsvarar 30 centum (2 kr.) á dag og lifa í hreys- um. Þeir nota áveituskuröina sem baSstaS, þvottahús og brunn, og sjúkdómarnir sem af þessum óþrifn- aði leiðir, liöggva stórt skarS á ári hverju. Næringarskortur er almenn- ur, fellahinn lifir mestmegins á svartabrauSi og baunum; þeir hafa ekki efni á öSru. Sjaklnast géta þeir gert sér von um aS eignast nokkurn- tíma betri lífskjör en' þeir fæddust viS. Þetta voru mennirnir, sem Triulzi og túlkur lians söfnuðu aS sér. En eftir átta mánuði var herinn búinn aS koma upp bifreiSaviSgerða skóla í Cairo, General Motors lögðu til öll nauSsynleg tæki og Triulzi annaðist kennsluna ásamt fjórum að- stoSarmönnum og útskrifaði 800 menn, sem hver einasta viðgerða- stöð í Bandaríkjunum mundi verða fegin að hafa fyrir starfsmenn. Triulzi hafði aldrei áður út fyr- ir Bandaríkin komið, en hann hafði kynnst margskonar fólki í starfi sínu. Hann segir að þaS sé aÖallega tvennskonar menn í veröldinni, „bjarteygðir gáfnalegir menn, og daufeygSir og syfjulegir menn. ÞaS gildir einu hvaðan þeir koma, en þeim fyrrnefndu má kenna allt, ef nógu vel er reynt.“ Hann fann 90 bjarteyga, og byrj- aði með þá. Hann lét þá fara úr lörfunum sínum og setti þá í vinnu- búninga hermanna, sem þeir urðu að halda hreinum. Þeir voru skyld- aðir til að fara i bað á hverjum degi, og þeir urðu að raka sig og ganga í skóm en ekki berfættir. Þetta fannst Egyptunum nú nokkuð hart, en þeir tóku skipunum Am- eríkumannsins með jafnaðargeði vegna þess að hann borgaði þeim 150% hærra kaup en þeir voru vanir að fá við aðra vinnu. Skrítið þótti Egyptunum líka að Framhald á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.