Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 621 Lárétt skýring: 1. Neyðarmerki, 4. fóðurjurt, 10. nögl, 13. fugl, 15. stólpi, 16. reiði, 17. mynt, 19. espaðra, 21. kona, 22. enda, 24. eriendis, 26. hegningar- tæki, 28. sláa, 30. ungviði, 31. mann, 33. sund, 34. hár, 36. drykkjustofa, 38. vafi, 39. fannir, 40. átst, 41. sér- hljóðar, 42. skeyt, 44. svað, 45. öðl- ast, 46. á litinn, 48. stefna, 50. á- bendingarfornafn, 51. það rétta, 54. bylgja, 55. fé, 56. hljótir, 58. fljót, 60. viðræða, 62. komist, 63. andvarp, 66. flelta, 67. fljótið, 68. brimi, 69. efni. Lóðrétt skýring: 1. Hvílist, 2. fugl, 3. naðra, 5. ríki, 6. fangamark, 7. rómurinn, 8. sérliljóðar, 9. korn, 10. skipa, 11. kona, 12. vitskerta, 14. elska, 16. kl. 3, 18. kirkjurnar, 20. sætindabitana, 22. þrá, 23. vökvi, 25. saga, 27. haf- gola, 29. fuglar, 32. ull, 34. kvik- myndafélag, 35. draup, 36. fálm, 37. forfeður, 43. aflmikill, 47. sammála, 48. spira, 49. gangur, 50. flýgur, 52. fé, 53. lærdóms, 54. mánuðurinn, 57. prútta, 58. fljót, 59. kona, 60. hvíidi, 61. á frakka, 64. einkennis- stafir, 65. ósamstæðir. LAUSN Á KROSSG. NR. 620 Lárétt ráðning: 1. Flagna, 6. skrýft, 12. trölla, 13. riffil, 15. ró, 16. farg, 18. laða, 19. R.J., 20. eða, 22. stálinu, 24. sjó, 25. gagg, 27. ataði, 28. stam, 29. Arnes, 31. agi, 32. spana, 33. arta, 35. slóg, 36. fóðurmjöl, 38. eira, 39. árar, 42. rifnu, 44. kál, 46. iðinn, 48. Önnu, 49. sælir, 51. amen, 52. NNA, 53. hásinar, 55. ata, 56. UL, 57. bára, 58. akur, 60. IR, 61. mál- aði, 63. aðeins, 65. náðina, 66. drulcku. Lóðrétt ráðning: 1. Fróðar, 2. LÖ, 3. Alf, 4. glas, 5. narta, 7. krani, 8. riðu, 9. ýfa, 10. F.F. 11. tirjan, 12. tregar, 14. ljómar, 17. gúta, 18. liði, 21. agna, 23. lagarmál, 24. þráður, 26. gerfinu, 28. spólaði, 30. stóru, 32. slöri, 34. aða, 35. sjá, 37. grönum, 38. efna, 40. rima, 41. annars, 43. innlán, 44. kæsa, 45. lina, 47. netinu, 49. sárin, 50. rakar, 53. háði, 54. ruðu, 57. bað, 59. rek, 62. lá, 64. I.K. áfram, án þess að skeyla um umvöndun yfirlæknisins. Lögregluþjónninn var á báðum áttum. Hann langaði ekki til að vera óþarflega snúinn við lögreglulautinantinn. Málið var erfitt viðfangs. Ballard var yfirmaður, og það var ekki hollt að óvingast við hann. — Mér finnst þér ættuð að gera eins og lautinantinn leggur til, sagði yfirlæknirinn. — Þá verður það umsjónarmaðurinn, sem sker úr. — Gott og vel, sagði lögr^gluþjónninn. Hauknum fannst hentast að hverfa aftur inn í herbergið. En af þvi að liann fór út að glugganum, til þess að gefa Sarge merki, fór liann á mis við að heyra skilyrðið til sem sett var fyrir þvi að lögregluþjónninn mætti fara af verðinum. —Ef þér eruð hræddur við að fara héðan snöggvast, þá get ég beðið hjúkrunarkon- una um að vera inni lijá stúlkunni þangað til þér komið aftur, sagði yfirlæknirinn. Og það fannst Cahill vera góð tillaga. Svo fóru þeir allir þrír inn á skrifstofu yfirlælcnisins. Haukurinn sagði Sarge frá þvi á fingra- máli hvernig hann ætti að haga sér. Svo gægðist hann fram úr dyrunum, og sá þá alla þrjá hverfa fram ganginn. — Við þurfum að gera dálítið, Mason læknir, en það verður að gerast fljótt. — Hamra skal járnið meðan heitt er. Við fáum víst aldrei frainar jafn golt tækifæri til að ná fullum árangri af ferð okkar hing- að. Eg verð að segja, að Ballard gefur mér góð spil á höndina. Hann henti lækninum að koma með sér. Engin lifandi sál var á gangium. Án þess að hika opnaði hann dyrnar að herbergi Clare og fór inn og læknirinn á eftir hon- um. Það var illmögulegt að greina andlits- fall sjúldingsins, vegna allra umbúðanna á höfðinu. — Við höfum ekki sekúndu að missa, læknir. Er þorandi að flytja hana. Eg meina — án þess að stofna henni i lífs- hættu. Læknirinn hikaði, eins og hann slcildi ekki spurninguna. — Heyrið þér læknir — er óhætt að flytja hana? — Já, ef varlega er farið að því, þá. ... — Jæja, þá flyljum við hana! — Við? — Þér getið borið hana — þér vitið hvað hún þolir. Eg treysti yður. — En hvert á að flytja hana? — í herbergið, sem við komum úr, fyrst um sinn. Læknirinn sá að ekki þýddi að malda í móinn. Hann fór að rúminu og fletti yfir- sænginni af. — Vefjið þér leppinu utan um hana. Ilenni má ekki verða of kalt. — Of kalt? — Já, það er kalt í dag, læknir. — Nú, ég slcil. En ef fara á með hana út úr húsinu, þá er þetta teppi ekki nægi- legt. Haulcurinn fór úr þykkum frakka sínum. — Vefjiö hann utan um leppið. Og far- ið varlega, læknir. Létt fótatak heyrðist ulan af ganginum. Á næsta augnabliki var dyrunum lolcið upp og hjúltrunarkona lcom inn. Hún var sem steini lostinn þegar hún sá hvað þarna fór fram. En áður en hún hafði haft hugsun á að hljóða upp, hafði Haukurinn tekið hendinni fyrr munninn á henni. — Takið koddaver og rífið það i ræmur. Læknirinn gerði eins og honum var skipað án þess að malda í móinn. Hann hnýtti ræmurnar saman og á minna en mínútu höfðu þeir bundið hjúkrunarlcon- una og stungið upp i hana. Læknirinn lyfti særðu stúlkunni upp úr rúminu og Haukurinn lagði hjúkrunarkonuna þar i staðinn. Svo hurfu þeir inn i næsta her- bergi, með Clare, sem öll var dúðuð. Haukurinn fór úl að glugganum, ýtti járngrindunum frá og henti Sarge, að liann skyldi færa sjúkravagninn að þak- inu. Sarge skildi; hann ók bifreiðinni aftur á bak upp að liúsinu. Þetta var um hádegisbilið, starfsfólkið var allt í matsalnum, sem vissi út að götunni, en ekki manneskja að sjá i nokkrum glugga út að garðinum. Haukurinn hoppaði niður á þakið og tók varlega á móti Clare, og svo kom læknirinn á eftir. Af þakinu og niður á bifreiðaþakið var ekki nema einn metri, svo að sá áfanginn var auðveldur. Og nú tók Sarge á móti sjúklingnum, en hann vantaði ekki kraftana. Hann lagði stúlk- una inn i bifreiðina og læknirinn settist hjá Sarge, sem settist við stýrið. Haukur- inn sagði: — Þér akið niður 9. avenue, og svo segir læknirinn yður hvert við eigum að fara. Eg tek tvísetann og elti ykkur. Haukurinn hafði skilið gráa bílinn eftir við næsta þvergötuhorn. í sama bili og hann var að setja bíl- inn á stað kom liann auga á Ballard lauti- nant, sem kom niður steinþrepin við sj úkrahússdyrnar. — Eg gæti hugsað mér að liann væri gramur yfir að láta Lavan umsjónarmann dæma sig úr leilc, tautaði Haukurinn. Og það var líka svo, að Ballard var þungur í hug þegar hann fór af spítal- anum. — Því miður, lautinant, en enginn fær að lcoma inn til stúlkunnar fyrr en ég hefi fengið tækifæri til að yfirheyra hana, hafði Lavan sagt. XIII. Um seinan. Ekkert rauf þögnina i herberginu nema tifið í stórri klukku. Haukurinn sat og hallaði sér aftur i stórum, óstoppuðum stól, og starði á vísana. Nú eru liðnir sex tímar, hugsaði hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.