Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1947, Page 3

Fálkinn - 04.04.1947, Page 3
F Á L K I N N 3 hátt í lofl upp, og' umrót virt- ist mikið í fjallinu. Tók hann nokkrar ljósmyndir af gosinu ó fyrstu mínútunum eftir byi’jun þess, og má víst áreiðanlega telja það fyrstu myndirnar, sem teknar hafa verið af því. Þor- valdur slóst í för með hópnum inn á Gaukshöfða, en þar hafði liann verið kvöldið áður og séð logandi liraunflauminn vella nið- ur hlíðarnar, og taldi hann það einhverja fegurstu sjón, er hann hafi séð. Ráðlagði hann okkur að vera lil myrkurs og varð margt um manninn á Gaukshöfða og ofan- verðum Gnúpverjahreppi þetta kvöld og sú stund verður visl flestum ógleymanleg Eldsúlur stigu upp úr tindi Heklu, og bjöi’gin sáust kaslast nxeð feikná krafti langt í loft upp, en svo féllu þau niður í eldhafið aftur, og sum ultu logandi niður hlíð- arnar. Hér og hvar glitti í log- andi liraunelginn, sem teygði sig niður hlíðarnar, og bjarma Ijar vfir fjallið norðanvert, þar sem umbrotin munu vera mjög mik- il. Jarðfi’æðingar liafa nú þegar komið sér upp nokkrum rann- sóknarstöðvum efst í Landsveit, og hafa þeir skorað á fólk á gossvæðinu að vera hjálplegl með þvi að taka sýnishorn af vikrinum, sem fallið hcfir og senda hann ti! rannsóknar. Unn- ið liefir vei’ið að rannsóknum á því hvort mikið sé um eiturefni í gosefnum Heklu, en svo hefir ekki verið í fyrri gosum. Aðalhættan af gosinu er því sú, að gróður kafni í sveitum sunnanlands, ef öskufall verður mikið. En ef svo verður ekki, þá gelur jafnvel sú aska, sem fallin er, verkað sem áburður. Það, sem menn óttast mjög i sambandi við Heklugosið og spyrja um í sífellu er: „Hvað skyldi gosið standá lengi?“ Flest- ir leita svai-s hjá jai’ðfi’æðingun- um, sem vinna ötidlega að rann- sóknum sínum á eðli Heklugosa. Þeir telja, að gosið geti oi'ðið nokkuð langt, eins og öll meiri háttar Heklugos hafa verið. - Hekla hefir gosið 22 sinnum áð- ur, en þetta er þá 23. gosið sem sögur fara af. Hið fyrsta varð 1104, en svo gaus hún þessi ár: 1158 (cða 1157), 1206, 1222, 1294, 1300 (rnikið gos eins og næsta gos á undan, 1341 ( í því gosi taldi Þoi-v. Thoroddsen, að Þjórsárdalur liefði evðst), 1434, 1510, 1554, 1578, 1597, 1619, 1636, 1693, 1725, 1728, 1766, (Eitt mesta Heklugos, sem sög- ur fara af. Það stóð frá 5. apvil 1766 franx i apríl 1768, og runnu þá nxikil hraun. Vikursteinarnir voru gífui’lega stórir þá), 181.) (Siðasta stórgosið úr Hcklu og liófst 2. september og stóð yfir 7 mánuði), 1878, 1913. Guðmundur Kjartanson, jarð- fræðingur, hefir mjög helgað sig rannsóknum Heklugosa og lieíir ritað mai’gt fróðlegt um þau, m. a. i síðustu ái’bök Fei’ðafél. ísl. Dvelst hann nú fyrir austan á- samt þeim Pálnxa Hannessyni, Trausta Einarssvmj, Steinþöri Sigux’ðsyni, Sigurði Þórarinssyni og Jóhannesi Áskelssyni. Guðm. Kjartansson, jarðfræðingur, segir, að á sunnii- dagsnxorgun hafi hraunbrúnin vcrið 10 meti’a há, þar senx hraunleðjan sígur i áttina lil Næfui’holts. Taldi hann að liraði Framhald á bls. 14. Gosifi séð að norðan. Hraunflóðið rennur niður hliðarnar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.