Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 627 Lárétt skýring. 1. Veiðarfæri, 5. fönn, 10. er illa við, 12. vörumerki, 14. veran, 15. gruna, 17. nuddaðar, 19. bál, 20. málhress, 23. teymdi, 24. poka, 20. skinn, 27. óvana, 28. logað, 30. burst, 31. viðartegund, ef. flt. 32. ræfil, 34. bindi, 35. opin, 36. hras- ir, 38. ældi, 40. kliður, 42. ilmefni, 44. gustur, 46. sleikt, 48. krassa, 49. verksmiðju, 51. ákvað, 52. versl- unarmál, 53. óhræddur, 55. ræða, 56. óvinur, 58. hljóð, 59. eldgígur, 61. vökna, 63. blóm, 64. iðin, 65. þjóðflokkur. Lóðrétt, skýring. I. Slösuð, 2. fæða, 3. fúlmenni, 4. ending, 6. ósamstæðir, 7. dýr, 8. titill, 9. hæstiréttur, 10. innantómar, 11. reiðir, 13. meidd, 14. greiða, 15. bönd, 16. efni, 18. helgitáknið, 21. upphrópun, 22. titill, 25. ómjúkra, 27. viljugrar, 29. borg, 31. lilaða, 33. italskt orð, 34, þrír samhljóðar, 37. ofurhugs, 39. dreifir, 41. málspart, 43. þjóðflokkur, 44. hljóð, 45: salt- kjöt, 47. yfirstéttar, 49. fangamark, 50. tveir eins, 53. mögulegt, 54. fjall, 57. stjórn, 60. óhreinka, 62. sérhljóð- ar, 63. hvíldi. LAUSN Á KROSSG. NR. 626 Lárétt, ráðning. 1. Gáfur, 5. slaka, 10. maður, 12. spann, 14. segul, 15. æta, 17. aldur, 19. lin, 20. lúsugur, 23. stó, 24. erft, 20. sinar, 27. átum, 28. Marat, 30. Rut, 31. stömu, 32. ætur, 34. átuð, 35. óðagot, 36. Glámur, 38. arið, 40. slef, 42. hasar, 44. sóa, 46. silar, 48. askr, 49. farna, 51. norn, 52. skó, 53. afganga, 55. Kia, 56. talað, 58. ana, 59. lakur, 61. nafar, 63. bitur, 64. ralla, 65. húmar. Lóðrétt, ráðning. 1. Gagnfræðaskólar, 2. áðu, 3. full, 4. ur, 6. L.S., 7. apar, 8. kal, 9. and- stöðuflokkur, 10. meira, 11. stunur, 13. nutum, 14. slemm, 15. Æsir, 10. ag'at, 18. rómuð, 21. C.S., 22. ur, 25. Tatarar, 27. átumein, 29. tugir, 31. stáls, 33. roð, 34. áls, 37. óhast, 39. kórana, 41. ornar, 43. askan, 44. saga, 45. Anna, 47. aríur, 49. F.F., 50. Ag, 53. aðal, 54. alin, 57. nfa, 60. ata, 62. R.L., 63. bú. lautinaritsins, eftir að Brady var fallinn frá. En það sem Hauknum fannst skrítnast var að maðurinn var með gráar öklalilifar. .—. Eg lcom í sörnu svifum sem þetta fjár- þvingunarbréf var afhent, sagði Haley. Það verður ekki annað séð en að senator- inn hafi fallið í hendur manriaþjófa. Haukurinn sagði ckki neilt, en hann iiugs- aði með sér að það væri merkilegt að ung- frú Sneed skyldi ekki vita að lögreglumað- urinn var í húsinu áður. Þegar hann kom inn hafði hann lekið eftir að hattur og frakki hékk í forsalnum. Hvorttveggja mun vera af Haley, því að hann var hvorki með hatt né frakka núna. — Mér er fyrir mestu að faðir minn komi aftur, sagði ungfrú Snced. —- Eg vil ekki að lögreglan blandi sér i málið, ef það gæti stofnað lifi hans i hættu. — Lögreglan fer auðvitað eins varlega með málið og unnt er, og reynir ekki að handsatna glæpamennina fyrr en faðir yðar er ólmltur, sagði Haley. — Þetta er vitan- lega hófaflokkur, sem stendur á halc við. Mig skyldi eldvi undra þó að það væri Hauk- urinn og liyski lians, sem hér er um að ræða. Haukurinn gat ekki slillt sig um að espa hann ofurlítið. Haukurinn notar aldrei hlýant þegar hann sendir hréf. Hann vélritar alltaf hr.éfin sín. - Já, ég veit það, svaraði Haley. — Og það gæti hugsast að hann notaði hlýant í viðlögum. Hauknum fannst athugasemd lians koma ungfrú Sneed á óvart. Hann gekk fram i forsalinn, sneri við og stóð um stund og horfði á þau þrjú, sem voru inni í stofunni. Augu hans námu staðar við ungfrú Sneed, og hon- um fannst að liún mundi óska að hann talaði hetur við liana. En hitt fannst honum líka að hann hefði ekki meira að gera þar í bili. — Verið þér sælar ungfrú Sneed, og þakka yður fyrir. Og hvað fötin þarna snertir þá B R E Z K [BRITISH INDUSTRIES FAIR IÐNSÝNING LONDON OG BIRMINGHAM 5-16 MAÍ 1947 Þetta er fyrsta tæki- færið, sem þér hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla viðskiptavini og ná yður í ný verzlunarsambönd. og Birmingham (þunga- vara) deildum sýningarinn- ar. Hin nákvæma flokkun varanna mun og auðvelda kaupendum samanburð á vörum keppinautanna. Erlendum kaupsýslu- mönnum er boðið að heim- sækja Bretland og sjá brezka iðnsýningu 1947. — Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega fram- leiðendur hinna fjölmörgu brezku vara, sem eru til sýnis í London (léttavara) Hægt er að ræða sér- stakar ráðstafanir, með til- liti til einstakra markaða, beint við framleiðendur — einnig verzlunarhætti og skilyrði, vegna þess að ein- ungis framleiðandi eða aðal umboðsmaður hans mun taka þátt í sýningunni. Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi aðilar í té: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í ná- grenni yðar. BRETLAND FRAMLEIÐIR VÖRUNA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.