Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 16

Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Elsta mótorsölufirma landsins. Stofnsett 1899. Símar 2747 - 6647 Myndin er af mb. BÖÐVAR, Akranesi, FLAGGSKIPI vélbátaflotans, samanber ummæli eins Reykjavíkur- blaöanna: Bátur þessi er einhver allra fullkomnasti fiskibátur, sem til er í eigu íslendinga. Böðvar er um 80 smá- lestir — ganghraði 10 — 11 mílur. Það er engin tilviljun, að hinn djúphyggni forustumaður bátaútvegsins og frömuður um hagnýtingu sjávarafurða, hr. Haraldur Böðvarsson, lét helsta mótor fiskiflotans, JUNE-MUNKTELL, verða fyrir valinu, er ákveða átti vél í bát, er bera átti nafn föður hans. Hér var ekki farið eftir neinum sérfræðingakreddum eða kenningum. Hér var eingöngu byggt á reynslunni, sem sé þeirri margsönnuðu staðreynd að bátar með JUNE- MUNKTELL vél missa svo að segja aldrei róður sökum vélbilana. Bátar með JUNE-MUNKTELL mótor þurfa mjög sjaldan að leita aðstoðar eftirlitsskipa fiskiflotans. Sisli c7. ©hfínssn JUNE-MUNKTELL mun halda áfram að skipa öndvegissess í fiskiflota íslendinga og teljast helsli rnólor fiskiflolans, notaður af bátunum, sem ganga heslog fiska mest. — 25 ára reynsla JUNE-MUNKTELL mótora hér á landi sannar þetta. — JUNE-MUNKTELL er smíðaður eftir kröfum Bureau Veritas, sérlega sterkur, einkar þægilegur í meðferð og hirðingu og sérlega gangöruggur og kraftmikill. fíöövar ev búinn 225 hestafla JUNE-MUNKTELL semi-Diesel vél af nýjustn gerð, mefí þribláða skiptiskrúfu og „patent“ gangráö. Ljósavélin, meö tilheyrandi hjálparvéliim, er einnig af JUNE-MUNKTELL gerð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.