Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 4

Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N HEIMSðKN HJÁ ÞÝSKA KRÓNPRINSINUM og HJÁKONUNNI HANS Fyrrverandi erfingi að þýska keisaradæminu - ná stofufangi Breta i fíayern: Friedrich Withelm Victor Angust Ernst af Prússlandi. Það lieyrist sjaldan minrist á Frederilc Wilhelm Victor August Ernst, fyrrv. lcrónprins Þjóð- verja um þessar mundir, og það má liann þakka sínum sæla fyr- ir, því að ef nafn hans væri hátt á baugi núna, mundi það ef- lausi vera i sambandi við Niirn- bergdóma og stríðsglæpi. Það var sagt um eitt skeið, að krón- prinsinn liafi haft hug á að ger- ast samverkamaður Hitlers, en liann ekk i k'ært sig um það, heldur viljað sitja einn að ávöxt- uriUm. Krónprinsinn, sem einu sinni var, er nú orðinn 64 ára. í end- urminningum sinum segir liann að þeir bræður hafi ekki áll skemmtilega barnæsku. Þeim þótti vænt um móður sína, en keisarinn gaf sér aldrei tíma til að skipta sér af þeim. Þegar ]æir voru með honum, var hann allt annað en föðurlegur við ])á. Eina barnið, sem honum virtist þykja vænt um, var einkadótt- irin, sem var næstyngst í liópn- um. Uppeldi krónprinsins önn- uðust ýmsir kennarar og þeir voru milliliðir milli feðganna. Keisarinn mun hafa verið áli: lílið ánægður með soninn og sonurinn með hann. Pilturinn var ekta þýskur júnkari og i meira lagi léttúðugur enda fóru snemma að fara sögur af ýmsum miður lirósverðum ævintýrum lians. Hann var kornungur þeg- ar því var fleygt að liann væri í makki við söngkonuna Ger- aldine Farrar, sem þá söng í Berlinaróperunni. Krónprinsinn var þá 20 ára. Hann reyndi ekki að leyna brekum sínum. Þvert á móti stærði hann sig af þeim, því að hann hafði gaman af því að vekja eftirtekt. Þegar hann var að klappa fyrir ástmey sinni í óperunni stóð hann jafnan á fætur á meðan og teygði klapp- andi bífurnar langt fram yfir handrið stúkunnar, svo að allir lilutu að taka eftir. Og þegar þingtnaður einn livatti til að reka Betlnnann-Hollweg, kanslara, sem prinsinum var líka illa við, úr embætti, þá lét krónprinsinn ekki duga að klappa lieldur sló sér á lær, svo að small í. Þjóð- in þekkti aðeins krónprinsinn sem frámunalega léttúðugan mann og hálfgildings vandræða- grip. Það vissi það lielsl um hann að liann hafðist mestan liluta vetrarins við í St. Moritz þar sem alllaf var verið að taka myndir af honum, og að liann var einn af bestu pólóspilurum landsins, ágadur riddari og mikið kvenna- gull, ])ó tklci væri fríðleikanum fyrir að iara. Hinn 6. júní 1905 kvæntist hann r<~ diu hertogadóttir frá Mecklenburg, systur Alexandrínu Danadrottningar. Eignuðust þau sex börn, fjóra syni og' tvær dæt- ur. Þegar I. heimsstyrjöldin hófst 1914 fór krónprinsinn þegar á vígstöðvarnar sem foringi Dan- ziger-húsaranna. Honum var ýmist lýst sem flóni eða bófa i rilöðum samherja, en sannleik unnn var sá að liann var mjög afhaldinn hjá her sínum, eklo sist fyrir ýms hreystibrögð. og hershöfðingjarnir töldu liann mjög duglegan hermannn. Ýmsir hafa kemlt krónprinsin- um um árásina á Verdun, sem kostaði um milljón manna lífið, liann fékk uppnefnið ,.bros- andi morðinginn fra Verd..m“. Krónprinsinn liefii' mótmælt því og segist bafa ráðið fra því að gera árásina. Hann hafði þegar eftir orustuna við Marne skrifað keisaranum og beðið liann um að semja frið þegar, þó að það kostaði Þjóðverja Elsass. Eftir uppgjöfina liaustið 1918 flýði krónprinsinn til Hollands eins og faðir lians, og var kyrr- settur á eynni Wieringen. Þar bjó hann í 5 ár á gömlu prest- selri og hundleiddist, Hinn 1. des. 1918 afsalaði hann sér ríkis- erfðum. En í nóv 1923 var nafn lians á allra vörum. Krónprins- inn hafði laumast burt frá Wier- ingen þvert ofan í bann banda- manna, og farið til Þýskalads samkvæmt leyfi Gustavs Stre- semans. Leyfið var bundið því skilyrði að liann skyldi aldrei skipta sér af liermálum eða stjórnmálum. Þetta loforð liélt hann i átta ár. Hann setfist að á óðali sinu, Oels við Breslau og liafði sig ekki i frammi. — Smámsaman fór hann að sinna íþróttum þeim, sem bann hafði mestan áliuga á og sást nú á öllum bilakappakstursmótum, knattspyrnumótum og hnefaleik- um. Allt gekk slysalaust meðan hann hafði sig ekki í frammi, en svo var það einu sinni á hjól- reiðum i Sportpalast að liann gat ekki setið á strák sínum. Það var verið að heyja þolhlaup og um nóttina var tilkynnt í gjallarborn, að gamall áhuga- maður frá Oels liefði lagt fram 500 marka aukaverðlaun handa sigurvegaranum. Öllum varð lit- ið lil slúkunnar, þar sem krón- prinsinn sat. Heyrðust bravó- liróp og klapp frá dýrustu sæt- unum. Krónprinsinn stóð bros- andi upp og hneigði sig og þakk- aði, en þá kvað við píp og svei- köll ofan af efstu pöllunum. Fólkið þar bjó til bréfkúlur úr skemmtiskrám sínum og þeytli þeim í stúku krónprinsins og á- Gerda Puhimann, leikkona, hjákona krónprinsins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.