Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 PÖNNUR, POTTAR, postulin, hnifapör — VIM-hreinsunin tnjgg- ir auðuehlara verk og aill fágað og bletta- laust á heimihnu HREÍNSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT X-'.' Parísar-model. — Sportfrakkinn á myndinni er býsna einfaldur í sniði, en þó þannig að lekið er eflir hon um. Hann er fóðraður með skinni, sem aðeins sést á kraganum. Hattatískan. - Þessi svarti flókahatt- nr, vafinn kóngulóarvefsfínu slöri og prýddur fjaðraknyppi í öðrum vanga, er sem sjálfkjörinn við svarta smokingdragl. „American Style“ — Þetta er Col- umbía-stjarnan Janis Carter, í rönd- Óttri Jersey-brúsu með breitt belti með tvöfaldri spennu. Úrið sitt hef- ir hún í langri hálskeðju, eins og ömmur okkar gerðu. Organdy-draumur. — Þessi blúsa úr organdy, með ótal fellingum og pok- um, er skemmtileg andstœða við venjulegu sportblússurnar, sem ráð- andi hafa verið í tískunni undanfar- ið. jf; )f: £ $ £ Hvergi hræddur. — Fólkið í Rípum á von á nýstárlegu réttarhaldi. Sálkuklari og dáleiðandi, sem geng- ur undir nafninu Leo Sarwani hef- ir lengi ferðast um Danmörku og læknað sjúka, og í Ripum hafði hann 200 sjúklinga á einni viku og 3000 króna tekjur. Héraðslæknirinn tÖr lieimi brezkra kvikmynda: »ÚR BYGGÐ OG BORG« heitir ensk kvik- mynd, sem tekin er í Wiltshire af Maurice Eivey, er hann er einn elsti kvikmyndagerð- armaður í Dret- landi og hvarf frc leikhúsinu 1913 og hefir gert yf- ir 200 kvikmynd ir, þar á sumar af mynd■ um Leslie How ards. í þessari mynd leika Dilly Hartnell og Caroi Raye aðalhlut- verkin. Efni myndar- innar er lofsöng- ur til sveitalífs- ins., enda er hún gerð upp úr sögu eftir bónda í Wiltshire. Þar er sýndur hinn stóri munur á hinu ó- eðlilega bæjarllfi og sveitasælunni og boðorð mynd- arinnar er, i næsta bæ kemst yfir jörðina, en hjónin lenda á húsgangi. Og vit- anlega skilur konan við manninn þegar hann er orðiiui slyppur. önnur myndin sýnir ungu hjón- in, Dill Hartnell og Carol Rayc með- an allt er í „lukkunnar velstandi", en hin myndin tvo nágranna, sem hafa stór bJntnerk i mundinni, þ.að sem tekið er frá jörðinni verð- ur að gefa henni aftur. Aðalpersóna myndarinnar er ungur bóndi, sem verður ástfanginn af dansmey frá London og giftist henni. En hún er engin búkona og bóndinn van- rækir búskapinn vegna konunnar. Endirinn verður sá, að eignir bónd- ans frrfr><7lZ- farr i'rKn-r, Jyrrnrtmnfínr Brandt kærði manninn fyrir brot á skottulæknalöggjöfinni og verður dáleiðandinn nú að mæta fyrir rétti. En hann er ekki hræddur við það. Til þess að sýna undramátt sinn segist hann ætla að dáleiða allan réttinn, dómarann, ákærand- ann og liéraðslækninn, og að svo búnu ætli hann að labba út úr réttarsalnum og fara að lækna. - .Blaðamennina ætlar hann ekki að dáleiða. Þeir eiga að fá að sjá at- höfnina, svo að þeir geti sagt al- menningi frá undrainætti Sarwanis. Gleðikonur — geislias — i Tokío hafa nú gert verkfall til þess að koma fram „demokratiskum“ kröf- um sínum. Þær heimta að fá að velja sér skiptavini sjálfar á te- húsunum, í stað þess að húseigand- inn geri það, eins og í gamla daga. Og svo heimta þær lægri skatta á atvinnu sinni.. Árstekjur „betri sort- arinnar“ af þessum vændiskonum nema þúsund sterlingspundum eða meira, og síðan Bandaríkjamenn komu til Tokio hafa tekjurnar tvö- faldast.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.