Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka dasra kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Aliar askriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpren/ SKRADDARAÞANKAR Flestar þjóðir keppast um það, nú á tíimim, að auka kynni annarra á sér, meS sem fjölbreyttustu móti. Og sú kynning er éigi aðeins til jiess gerð að skápa markaði fyrir vörur eða jiessháttar', heldur blátt áfram til þess að skaþa sér velvild annarra með kynningunni, sýna um- beiminum livað jnjóðin og landið befir einkum til síns ágætis og bversvegna þjóðin á skilið að lifa. Þetta hafa sumar þjóðir gert í ára- tugi en þó aldrei eins og á síðustu timum. Það þykir blátt áfram ó- missandi. Við íslendingar erum fátækir og böfum ekki efni á að verja stórfé til slíkra ráðstafaha. Við verðuni í jtessu efni sem öðrum að sníða okkur stakk eftir vexti. En aðgerð- arlausir megum við ekki vera í málinu, því að síst böfum við efni á jjví. Kvikmyndin þykir eitt þægileg- asta kynningartæki nútímans. En við eigum ekki ennþá Íslandskvik- mynd, sem bægt er að segja um að gefi rétta hugmynd um land og jijóð. Eitt af jj'ví fyrsta, sem gera jiarf er að eignast boðlega íslands- kvikmynd. Litlar sýningar - myiidir, listiðn- aður, línurit og ritlingar - þykir vel fallið til þess að kynna þjóðir og lönd. Þessar sýningar bafa þann kost að |>ær eru ódýrar, en þær koma að miklu gagni, svo frámar- lega sem blöðin í landinu, sem sýnt er í, fást til að sýna jieim velvild. Og í sambandi við þessar sýningar þarf að senda úrvalsmenn úr hópi skálda, vísindamanna og tónlistarmanna til þess að flytja islenskt efni í sambandi við sýning- arnar. Enn vantar bentuga upplýsinga- bók um ísland. Landsbankabókin bláa befir ekki verið gefin út lengi, og eins og stendur er ekki hægt að benda útlendingum á neitt, er þeir vilja fá bók um land og jijóð. Landsbankabókin þarf að koma út áfram en auk bennar létt- ar skrifuð bók - með miklu af mynd- um. Og svo ritlingar. Og svo þarf að stuðla að þéí, að góðir og gegn- ir erlendir blaðamenii komi til lands ins, en ekki einbverjir utanveltu besefar, sem Ijúga sumu og nvisskilja allt liitt. Þeim getum við fengið nóg af, en það er bara enginn akk- ur í því. FJalaköttnrinn: REVÝAN 1947 »Vertii bara ltátiir«. Nína Sveinsclóttir og Lárus Ingólfss. Lárus Ingólfss. sem Dávaldur Flaumósa ug Har. Á. Sigurðsson semArgmundur Orðvar. Nú liefir Fjalarkötturinn byrjað sýningar á revyunni „Vertu bara kátur“, og liefir Indriði Waage leik- stjórn á hendi. Revyan er í tveimur liáttum, og gerist sá fyrri í Sælu- lundi, sem er heilsuhæli fyrir tauga- bilað fólk, en sá siðari i stjórnar- ráðinu, og er jiar allt með meiri firnum og endemum en á bælinu. Aðalinntak efnisins eru brandar- ar á kostnað náungans og ríkis- stjórnarinnar, en misjafnir eru þeir að hnittni. Sumir verða vafalaust mjög á vörum fólks hér í bæ næstu vikur, en aðrir eru varla meira en ,,fimmaura-brandarar.“ Margir bafa gaman af því að sjá Waldoza, danska dávaldinn, leikinn af Lár- usi Ingólfssyni. Hér heitir bann bara Dávaldur Flaumósa. Lárus Ingólfs- son syngur einnig gamanvísur, sem ekki eru sérstaklega mergjaðar. - Haraldur Á. Sigurðsson kemur fram í ýmsum gervum, og hrjóta margir góðir brandarar af vörum lians, fyrir utan það, að hvert orð, sem hann segir, verður að brandara í meðhöndlun lians. Þótt að efnis- þráðurinn sé lítill og slitróttur, eins og tíðast er i revyum, þá bregður nú samt fyrir ýmsum cinkennum á þjóðlífi íslendinga og j)á sérstak- leg'a á Reykjavikurlífinu. Börn og vinnukonur virðast í revyunni hafa lieimilisstjórnina á hendi, og stjórn á ríkinu er engin. Ensku skilur hvert mannsbarn, en danskan er orðin óskiljanlegt hrognamál, að minnsta kosti fyrir börn, en Har. A. Sigurðsson bregður stundum fyr- ir sig skemmtilega afbakaðri dönsku. - Vín og kvennahjal setur sinn blæ á, og þar er auðvitað Auróra Hall- dórsdöttir í essinu sínu, eins og leik- húsgestir vita. Emilia Jónasdóttir Framh. á bls. 1i Finnur Sigurjónsson sem Iiliki Æðar Ari Arnalds fyrrv. sýslumaður og bæjarfógeti vérður 75 ára hinn 7. júní næstkomandi. Hann hefir starfað i þjónustii ríkisins í yfir 'tO ár. Hann var mjög vinsami og röggsamt yfirvald. Hann greiddi jafnan vel og vitur- lega úr deilum manna, enda hefir merkur hæstaréttar- dómari sagt mér að frá honum liafi komið bestu dómar. Gamall Seyðfirðingur. Frú Þorgerður Árnad., Njáls- götu 7, verður 60 ára 3. júní.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.