Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Katherine Mansfield: HVEITIBRAUÐSDAGAR Og þegar þau komu út úi- búðinni — haldið þið ekki að þeirra eigin vagn og eigin öku- þór, eins og þau voru vön að kalla liann, hafi staðið undir píatantrénu skammt frá! Hvi- lík heppni! Fannj' tók í arminn á manninum sínum. En George kallaði: „Halló!“ Fanny fannst stundum dálítið óviðeigandi livernig liann hrópaði á öku- mennina, en þeir tóku það ekki illa upp, svo að það var vist ekkerl við það að atliuga. Þeir voru lmellnir, liprir og skríktu alltaf, stungu niður hlaðinu, sem þeir voru að lesa og óku fram og hiðu þess að fara af stað und- ir eins og merki væri gefið. — Heyrðu, sagði George þegar hann var að hjálpa Fanny upp i vagninn, — hvernig væri að fara og drekka kaffi þarna á staðnum, sem humrarnir spretta. Hvað segir þú um það? — Það vil ég gjarnan, svaraði Fanny og liafði gaman af hve Georg komst skringilega að orði. Það ldjómaði svo yndislega. — Gott.... hien! Hann sett- ist hjá lienni. —- Allez! kallaði liann glaðlega til ekilsins. Og svo runnu þau áfram á léttu brokki í grænum og gvilt- um skugga platantrjánna og gegnum langar mjóar götur með lykt af sítrónum og nýbrenndu kaffi, yfir torgið að brunnin- um, þar sem konurnar með bal- ana liættu að tala til þess að góna á eftir þeim, fyrir hornið og framhjá kaffihúsunum með hvítu sóllilifunum og grænu horðunum, út á strandveginn. Þar lagði hlýjan, léttan vindblæ út á endalaust hafið. Georg sagði: — Er það ekki töfrandi? Og Fanny liorfði dreymandi og sagði, eins og hún liafði sagt að minnsta kosti tuttugu sinnum á dag meðan þau voru í utanlandsferðinni: — Er það ekki undursamlegt að hugsa sér að við skulum vera alveg ein hérna, alveg laus við annað íólk.... enginn get- ur sagt okkur fyrir verkum.. nema við sjálf. George var fyrir löngu hætt- ur að svara: — Undursamlegt! Oftast nær kyssti hann liana bara. En nú tók hann í liönd- ina á henni, slakk lienni í vas- ann og kreppti fingur hennar og sagði: — Þegar ég var strák- ur var ég vanur að ganga með livíta mús í vasanum. — Ó, gerðirðu það? svaraði Fanny, sem liafði svo afar gam- an að lieyra um allt, sem Georg liafði einhverntíma gert. Hann starði á eitthvað, sem kom upp úr sjónum rétt fyrri framan hað- tröppurnar. Allt í einu tókst hann á loft í sætinu. — Fanny! sagði hann. — Þarna er einliver að haða sig! Geturðu séð hann? Eg hafði enga hugmynd um að fólk væri hyrj- að að fara í sjó. Það hefir mig langað mest til, allan tímann. George starði á sólbrennda handleggina og andlitið, eins og liann gæli ekki horft á neitt annað. — Það er þá hara svona. Enginn skal aftra mér frá að fara í sjó undir eins á morgun. muldraði liann. Fanny féllst liugur. Árum saman liafði hún lieyrt talað um hve hræðilega liættulegt það væri að haða sig i Miðjarðar- liafinu. Argasta hanagildra. — Þetta fallega, svikula liaf, sem var þarna fyrir neðan þau með smágára á vatnsborðinu, og sleikti fjörugrjótið með smáum freyðandi hárutungum, er hurfu svo i sjálfar sig. . . . En löngu áður en hún gifti sig hafði hún staðráðið að komast aldrei í hóp þeirra kvenna, sem skiptu sér al' því, sem manninum þyk- ir gaman að, og þessvegna sagði hún bara, og lét eins og sér stæði á sama: — Líklega verður maður að ■ kynna sér straumana og allt þesskonar fyrst. Æ, ég veit ekki. Fólk tal- ar svo mikið um hve hætlulegur sjórinn sé og útmálar það svo hræðilega. Nú óku þau frámhjá háum múr, þar sem allt var vaxið lieliotrop, og Fanny lyfti nef- inu: Ó, Georg, andaði hún frá sér. — Ilmurinn. Þetta er guðdómlegt. . .. Fallegt lnis þarna, sagði George. Líttu á, þú getur séð það þarna inn í milli pálmanna. — Mér sýnist það vera full- stórt? sagði Fanny, sem eins og á stóð gat ekki liugsað um húsið öðruvísi en sem bústað handa George og sér. — Já, maður yrði að hjóða mörgum gestum ef maður ætl- aði að vera þar lengi, svaraði Georg. — Annars yrði vist tóm- legl þar. En hvað sem því líð- ur þá er staðurinn fallegur, -- liver skvldi annars eiga þetta hús? Og svo ýtti liann staf- húninum í hakið á ökumannin- um. Ekillinn, sem ekki liafði hug- mynd um hver húsið álli, svar- aði eins og' liann svaraði alltaf undir líkum kringumstæðum, að þetta væri sumarhústaður ríkrar spánskrar fjölskyldu. Það ldjóta að húa margir Spánverjar hér um slóðir, svar- aði Georg og svo hallaði hann sér aftur á hak og þau þögðu um stund og óku dálitla hugðu á veginum, þangað til stóra gistihúsið kom í ljós. Fyrif framan stórhýsið var dálílil upp- liækkun alveg fram að sjónum, og þar uxu pálmar í keruin og horð og stólar stóðu í þess- um lundi. Og er þau nálguðust kom þjónn hlaupandi út úr gisti- liúsinu og niður fyrir pallinn lil að taka á móti þeim og hjóða }>au velkomin til þess að vera viss um að þau hefðu viðdvöl þarna. — Úti? - Já, auðvilað vildu þau sitja úti. Nú kom brytinn i allri sinni dýrð, furðulega líkur fiski, sem hafði verið klæddur i jacket. Gerið þér svo vel hériia, herra minn — ég liefi ljóinandi gott, litið horð, sir! sagði liann. Golt, lítið horð lianda yður þarna í horninu. Þessa leiðina, sir! Hérna, sir hérna er einstaklega gott horð, sagði hryt- inn með sannfæringarkrafti, og tók hlómaglasið af borðinu og setli það á sama stað aftur, al- veg eins og liann liefði galdrað i hann ný híóm ofan úr skýjun- um. En George var ekki um að setjast undir eins. Hann sá gegn- uin svona fólk og vildi ekki láta leika á sig. Þessir hrytar reyndu alltaf að fá mann til að taka ákvörðun án þess að hugsa sig um. Þessvegna stakk liann hönd- unum í vasann og sagði ofur Akurinn plægður við ljós. — Vorið hefir ekki verið liagstætt til sáningar i Englandi og Frakklandi, og þá sjaldan, sem veður lægði að ráði, varð að nota timann vel. Var stiiidum meira að segja unnið við plægingu og sáningu við ljós efhr að skyggja tók.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.