Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 16
16
FÁLKINN
Kven-kápu
fjölbreytt úrval.
Barna:
Útiföt, Kápur,
Kjólar, Pils.
VIBKIB
I
NORBBI
H ernsiin Islandi.
Eftir Gunnar M. Magnúss.
Bók, sem vekja mun alþjóðar athygli, er komin í bókaverslanir.
I ritinu er skýrt frá flestu því, ssm lýsir ástandstímabilinu. Bindið nær yfir fyrsta árið„ að undanteknum ann-
álunum, sem ná yfir allt hernámstímabilið. Á ýmsum stöðum er brugðið upp stuttum frásögnum af daglegum
viðburðum og einstökum fyrirbærum, er mörgu fremur varpa ljósi yfir hið almenna líf í landinu á tvíbýlisárun-
um. Heimildir um sögulega viðburði eru í mörgum filfellum sóttar persónulega til þeirra manna, er við sögu
koma. Þá eru og heimildir fengnar frá blaðamönnum, starfsmönnum opinberra fyrirtækja og öðrum einstakling-
um. Sumt er sótt í skýrslur, byéf og ritgerðir.
Myndirnar í ritinu hafa fæstar komið áður fyrir almenningssjónir. — í bókinni eru margir stórathyglisverðir
kaflar og fjöldi fólks, sem kemur við sögu, og mun þó verða meira í næsta bindi.
Þessi bók ó erindi til allra landsmanna. Hún geymir sögulegasta þáttinn í sögu íslensku þjóðarinnar.
Bókaverzlun Isafoldar og útibúin Laugaveo 12 og Leifsuötu 4