Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 634 Lárétt skýring: 1. Bókstafur, 4. flagðiS, 10. bcitti, 13. gróður, 15. atlot, 16. flissar, 17. bólstur, 19. vend, 20. vitra, 21. íiát, 22. flana, 23. trú, 25. þramma, 27. flís, 29. ósamstæðir, 31. vagn, 34. áttir, 35. tákn, 37. sveif, 38. neyta, bh., 40. á iitinn, 41. töluorð, útl., 42. tónn, 43. veiðarfæri, 44. kjör, 45. efni, 48. áfengi, 49. greinir, 50. kveikur, 51. egnt, 53. ónefndur, 54. lúra, 55. maður, 57. rámar, 58. mað- ur, 60. andar, 61. ættingi, 63. lengra, 65. bönd, 66. íiljóð, 68. gælunafn, 69. hlekk, 70. ruslið, 71. svar. Lóðrétt skýring: 1. Brún, 2. fræ, 3. detta, 5. tveir eins, 6. lcona, 7. réttara, 8. gjósa, 9. ósamstæðir, 10. jurta, 11. tal, 12. sendiboða, 14. vinnur, 16. hrjáður, 18. duft, 20. rekald, 24. músikelsk, 26. erfingjar, 27. notalega, 28. mjúkt, 30. trúarbók, 32. fætt, 33. mann, 34. veiðarfærið, 36. fals, 39. for- nafn, 45. steikir, 46. titrar, 47. sökn- uður, 50. blóm, 52. steinn, 54. skreytt 56. öfuga, 57. sleipi, 59. formæling- ar, 60. hnöttur, 61. óhreinka, 62. greinir, (>4. keisari, 66. forstjóri, 67. bókstaf. LAUSN Á KR0SSG. NR. 633 Lárétl ráðning: 1. Ásu, 4. fiagari, 10. mjá, 13. Köln, 15. skera, 16. bjór, 17. al'- lát, 19. ryð, 20. Bjóla, 21. tali, 22. ama, 23. rása, 25. ræna, 27. fúlt, 29. A. S. 31. gapastokk, 34. I.B., 35. rita, 37. al'tur, 38. Anna, 40. agir, 41. K.A., 42. Mi, 43. rann, 44. ógn, 45. Germani, 48. gat, 49. A.A., 50. net, 51. grá, 53. Ba, 54. nótt, 55. jarl, 57. ketti, 58. annar, 60. gefnu, 61. Bóm, 63. sakar, 65. lina, 66. liólar, 68. riða, 69. æki, 70. há- sinar, 71. rif. Lóðrétt ráðning: 1. Áka, 2. söft, 3. ullar, 5. L.S., 6. Akra, 7. geymist, 8. arða, 9. Ra, 10. mjóst, 11. jóla, 12. ára, 14. ná- lægar, 16. bjálkar, 18. tina, 20. brúk, 24. Faraóar, 20. apaketti, 27. for- ingja, 28. trantar, 30. Sigga, 32. af- ar, 33. Tuma, 34. innar, 36. tin, 39. nag', 45. gettu, 46. Mongóli, 47. Ir- ans, 50. nótna, 52. árnar, 54. nefni, 56. lakir, 57. keik, 59. raði, 60. glæ, 61. rós, 62. mari, 64. raf, 66. bá, 67. Ba. Haukurinn gekk út að glugganum og liorfði á Columbus Circle. Jú, sagði liann. — Það táknar að hún er alveg á hans valdi. Hvað skvldi Ballard halda að liafi orðið af peningunum hennar, húsbóndi? — Hann liefir komist að því að Haley hafi verið heima lijá ungfrú Sneed og sótt þá, að hann ók burt þaðan i stóra bílnum. — En eftir það? — Ætli hann viti ekki að ég komst yfir þá, Sarge. Hvað lialdið þér að þjónninn úr „Hálfmánanum“ hafi gert eftir að Haley týndi hflórunni við áreksturinn og hann sá mig fara burt með öskjua? Hann fór vitan- lega til Ballards, Sarge. Ilann hafði ekkert hvorki að vinna eða tapa við að segja Ball- ard hvernig farið hafði. Hafið þér annars imgleitt, Sarge, liversvegna Haley ók beint þangað, sem þjónninn stóð og lieið eftir iionum, — Nei, ekki hefi ég nú lutgsað neitt um það. — Eg ók á eftir Haleey frá aðallögreglu- stöðinni og heim til Sneeds, og svo elti ég liann þaðan þangað sem slysið varð. Hann fór hvergi út úr bifreiðinni til að síma. Af þvi ræð ég að liann liafi simað til þjónsins að heiman frá Sneed og beðið bann að verða á vegi sínum. Og það, álít ég, sannar að stúlk- an framdi ekki sjálfsmorð. — Nú fylgisl ég ekki með Imgsanagangi vðar, húsbóndi. — Eg sá að stúlkan opnaði fyrir Haley. Hann liafi tvennt að vilja lieim til Sneed. í fyrsta lagi átti liann að ná i öskjuna með fimmtiu þiisund dollurunum. í öðru lagi þurfti hann að síma. Það síðarnefnda gat liann ekki gert án þess að stúlkan lieyrði það. Hann varð umfram allt að forðast að Ballard fengi að vita að hann hefði tekið pappaöskjuna. Og af því leiðir aflur að hann varð að ryðja stúlkunni úr vegi. — Og svo myrti hann hana, álílið þér? — Já, og lialdið þér ekki að Ballard dragi sömu ályktun þegar hann fær að vita livern- ig þetta gerðist. Annað mál er það. að hann telur sér víst hollast, að þetta verði talið sjálfsmorð. Það er víst verið að lialda likskoðun núna? Já, og ungfrú Sneed er eflaust við- stödd þar. Því að það var hún, sem fann likið. Það er þessvegna sem ég liefi frestað heimsókn minni til hennar þangað til siðar i óag. Ætlið þér þá að fara heim lil liennar, húsbóndi? Já, aðstaðan er orðin nokkuð breylt uúna. Það er engin ástæða til þess lengur að aftala fund með lienni úti í bæ. Auk þess eru ýmsar ástæður til þess að ég vil helst skoða húsið. — En lögreglan eltir yður áreiðanlega, liúsbóndi. Nú eru þeir orðnir margir lög- reglumennirnir, sem þekkja yður. En hvar get ég verið öruggari en ein- mitt á heimili Sneeds? Haley kemur þangað ekki oftar, Ballard hefir engan áhuga fyrir þessum stað framar, og jafnvel Lavan mundi ekki delta i liug að leita að mér þar. — Já, en þér sjáið samt á blöðunum, að lögreglan hefir netin úti, sem þeir kalla, lil þess að ná í vður. Með þeirri reynslu, sem þér liafið af lögreglunni, Sarge, ættuð þér að vita hvers virði þessi svonefndu net lögréglunnar eru. Þegar lögreglan vill ná í einhvern mann þá fer bún ekki til mannins sjálfs heldur leitar hún uppi einlivern, sem þekkir mann- inn. Já, það er rétt. — Jæja, livar ætlu þeir þá að byrja til ])ess að reyna að ná i mig? Hver þekkir mig? Ballard, Hvpes, Wade og Carroll. Og svo kanske Lavan. En þeir eru allir lög- reglumenn. Þarna hafið þér „net lögregl- unnar“, Sarge. Nei, það er aðeins einn mað- ur, sem hefir verulegan hug á að ná í mig, og það er Ballard. En það versta, sem fyrir hann gæti komið, væri að ég næðist lifandi. Það kærir liann sig ekkerl uin eftir að Jiann hefir lesið það, sem Lavan umdæmissljori segii' í dág. Sarge sal og pikkaði fingrunum í óðagoti á stólbríkina. Heyrið þér, húsbóndi, ég held ekki að þér gerið yður almennilega ljóst ennþá. hvar þér eigið að skipa þessari unfrú Sneed í flokk. Getið þér ekki komið henni fyrir í fjárþvingunarsögunni liennar Clare? — Þeirri spurningu býst ég við að eig liægara með að svara i kvöld. En, hvernig var það ? Áttum við ekki að heimsækja „Glerhauskúpuna“ í kvöld? Það væri ekki fráleitt, Sarge. En svo verðum við að ganga frá öðru. Hann dró út skrifboðsskúffu og tók upp lyklakippu. lók einn lykilinn og stakk i vestisvasann. og rétti Sarge svo kippuna. — Eg hugsa að við þurfum á hreysimi okkar í Gray Manson að lialda á morgun. Það er best að við skréppum þangað i dag og lítum eftir hvort alll er í lagi. Það cr hugsanlegt að við verðum að flýja þangað undir eins á morgun. Hann settist við skrifborðið og blaðaði i svörtu bókinni. — Það er margt, sem bendir á það, sagðj liann. — Eg má búast við að einhverjir þeirra, scm. ég hefi lieimsótt síðustu daga vilji endurgjalda heimsóknina. Það ér áreiðanlegt, húsbóndi. Til dæmis Ballard lautinant. Úr því að ég liefi liitl hann þá telur hann vist skyldu sína að liitta mig aftur, undir eins og hann skilur, að ég er tilbúinn til að taka á móti honum. Og svo höfum við allra mikilvægustu ástæðuna. Þér munið hafa séð að vinir okkar, blaðamennirnir, eru talsverl slæmir við lögregluna í dag. Éinn þeirra heimtar að hún finni „hreiður Hauksins“. Sarge brosti góðlátlega. — Já, ég skellihló að því í morgun. Það verður maður að kalla misbrúkun tungunnar. Alls ekki, Sarge. Og þér verðið að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.