Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 6
6
FALKINN
R. L. STEVENSON:
GIJLLETJM
MYNDAFRAMHALDSSAGA
CoDvriahf P. I. B- Bn* 6 Caaenhaa***
123. Eg treysti Hands ekki eitl
einasta augnablik, og þegar hann
bað mig aftur um aff skreppa eftir
vínflösku, brá undarlegum glampa
fgrir í augum hans. Eg fór fram
í káetu en gœgðist út um káetu-
gluggann öffru huoru, og viti menn,
hann dró rýting innan úr treyju
sinni með flóttalegu augríaráði.
124. Dgrinn var ennþá hagstæöur,
og ég var hreykinn yfir því hve
vel mér tókst aö slýra skipinu. Meö
aðstoö Hands tókst mér að hleypa
því i strund í sækyrri sandvík,
þar sem skrokkurinn skemmdist
ekkert viö aff taka niðri.
125. Eg stóð ennþá viö stýrið,
hugsi og viöutan, þegar ég cins
og af innri b.vötum leit upp. Eg
jann, að eittlivað lá i loftinu, og sá
grunúr minn reyndist réltur, því
að þarna var Ilands kominn nveð
rýting i liönd, ferlegur ásýndum
og sprækur þrált fyrir sárin.
12(1. Eg lét hallast á stýrissveif-
ina, og iólc síðan á rás út á þil-
farið. Hands bjósl til aff ella mig,
en þá varð það mér til lífs, aff
stýrissveifin, scm sveiflaðist til baka,
lenti á brjósti hans og felldi hann.
Þetta gaf mér gott forskol og ör-
lítiff tóm til að hugsa mitl ráð.
127. Með byssu í hönd, tók ég mér
stöðu upp viff stórsigluna, og beiff
nú allrólegur komu kauða. En Hands
lét sér hvergi bill verffa, þó aff
ég miffaði byssunni á hann. Ilann
gekk jafnhröðnm skrefum í áttin.i
til min, ,og ég taldi mér þann kost
nauðugan aff skjóta - en þá klikk-
aði byssan, því að púðrifí hafði vökn
aö.
128. Og nú hófsl eltingarleikur
aff nýju. Eg var öllu frárri og snar-
ari cn Ilands og neylti þess mun-
ar með því að hlaúpa kringum
möstrin og ýmsar þústnr á þilfar-
inn. - En altl i einu kenndi skipiff
grunns og iók að hallast. Sjór féll
inn yfir lunninguna, og viff runn-
um út að henni.
Copvriaht p. |, 0. Qqh, 6 (tröfiðÆfcÍWAAF
129. Eg spratt á fætur, svo fljótt
sem ég gat, og tók þann kost að
klifra upp í siglu. Þur fékk ég tóm
til aff hlaffa skamnibyssurnar tvœr,
sem ég liaföi meðferðis, og síðan
beið ég rólegur komu Hands.
130. Hann fetaði sig áfram upp
kaðalstignn, oftust með rýtinginn
milli tannanna. Þegar honum skild-
ist að byssurnar míhar voru hlaðn-
ar, og ég h.ótaöi að skjóta hann, e[
hann færi lengra, þá hóf hann
friðarumleitanir.
131. Eg léði þeim eyra, illu
heilli, þvi að allt í einu kenndi■
ég sársauka í öxlinni. Ilands hafffi
sem sé rofið griðin og kustaff rýt-
ingnum leiftursnöggt í öxl mér.
Þá var mér nóg boffið, og lét ég skot-
iff ríffa af. Hands féll aftur yfir
sig og steyptist niður í sjó, þar
sem öldurnar bjuggu lionum gröf.
Er Óttar vendilkráka
heygðnr í Bretland?
Við litla þverá', sem fellur i
Thames að norðan, og lieitir Deben
fannst gTafhaugur árið 1939. Hefir
verið hljótt um þennan funcl þang-
að til nýlega, að enski fornfræðing-
urinn Hebert Maryon hefir birt
skýrslu um rannsóknir sinar á
þessum fornleifafundi, sem kennd-
ur er við Sutton Hoo í Essex. -
Skipið, sem fundist hefir i haugn-
um, er cinstakt í sinni röð í Eng-
landi, og verður ekki um sagt
hvaðan það er. En próf. Maryon
heldur því fram, að skjöldur sá,
sem fannst i skipinu sé af sænsk-
um uppruna og að þarna sé heygður
sænski víkingurinn Óttar vendil-
kráka.
Þegar gröfin fannst var haldið
að hún hlyti að vera annaðhvort
eng'ilsaxnesk eða diinsk, en Maryon
staðhæfir að liún sé hvorugt. Það
som einkum vakti athygli hans, af
því scm í gröfinni fannst, var
skjöldur einn úr eski, fóðraður með
leðri býðu megin og gullrekinn.
Gullskrautið á skildinum þótti hon-
um furðu líkt skrauti því, sem er
á hjálmum ])cim, sem fundist hafa
í gröfunum á Vendli i Upplandi,
Þóttist hann mega ráða af því, að
þarha hefði sænskur maður verið
heygður. Af minjum þeim, sem
l'undust í gröfinni gat hann ráðið
aldur þeirra, að þær væru gerðar
í lok (i. aldar en haug'urinn sjálfur
væri frá ])ví rétt fyrir miðja 7.
öld. Og skrautið á skildinum þykir
lionum benda til, að þarna sé um
haug Óttars vendilkráku að ræða.
Þetta iflúr var mjög skaddað, en
þó þóttust Maryon og Kendrich
forstöðumaður engilsaxnesku mið-
aldadeildarinnar í British Muscum,
geta séð mynd al' fugli dregna á
skjöldinn og studdi það tilgátuna
um Óttar mcð krákunafnbótina.
Skjöldurinn verður nú hafður til sýn
is á British Museum.
Það var árið 1939, sem haugur
þessi var grafinn upp og fimdust
þar fyrst fjársjóðir gulls og silfurs,
miklu meiri en í liinu fræga Ósa-
bergskipi í Noreg'i. í haug'num var
24 metra langt skip, sem hefir ver-
ið dregið þangað frá ánni Deben
og sett í þrigg'ja metra djúpa, 9.
metra breiða og 30 metra langa
gröf. Skipið var grautfúið, en af
lögun þess mátti sjá, að það væri
frá fyrstu áratugum 7. aidar, og
er þáð þannig að aldri til mitt á
milli skipp eins frá 5. öld, sem
fundist hefir við Nydam í Slésvík
og liins vandaða Ósabcrgsskips
norska, sem talið er frá um 800.
I miðju skipinu hefir maður verið
heyg'ður og sést varla urmull eftjr
af beinagrindinni, en af skartgrip-
um þeim, sem verið hafa á likinu,
má sjá hvernig það hefir legið.
Hefir fjársjóðum haugsbúans verið
raðað kringum hann og skipið
svo verið þakfð mold og haugur
hlaðinn yl'ir. En klefi sá er reistur
hefi verið yfir líkið, hefir hrunið
undan þyngslunum. Voru leifar af
þessu slcýli i haugnum. Við hlið
líksins lá langt járnsverð gullrekið
Framhald á bls. 11,