Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Hér hefir verið sagt frá dæmi um livernig léttur sjúkdómur, eins og kúabólan, getur varið manninn gegn öðrum miklu al- varlegri sjúkdómi. Sýklarnir 2, sem valda sjúkdómunum, kúa- bólu-vírusinn og barnabólu-vírus inn, eru svo skyldir, að ef lik- aminn verður fyrir árás af öðr- um hvorum þeirra þá myndast í bonum móteitur gegn hinum. Máðurinn verður ónæmur, sem kallað er — „immun“. Það er líka bægt að gera manninn ó- næman fyrir smitandi sjúkdóm- um á annan einfaldari liátt. Það er svo um marga smitandi sjúk- dóma, að maðurinn fær þá ekki nema einu sinui. Og hafi bann sigrast :i sjúl-.dómnum í fvrsta sinn þí fæi í.unn bann að jafn- aði ekki aftur. Þetta er að þakka móteitrinu í blóðvatninu, eins og þegar befir verið nefnt, og um allar bólusetningar gildir sú regla, að þær eru gerðar til þess að fá líkamann til að mynda þessi móteitur án þess að maðui’- inn verði alvarlega veikur. Kúa- bólusetningin er ein af mörg- um til að gera þetta. En það er líka bægt að gera það með öðru móti. Oft er sprautað inn í líkamann sjúkdómsvekj- andi sýklum, en þeir bafðir svo dasaðir að líkaminn sigrast á þeim. Þegar samskonar sýklar ráðast á líkamann næst eru þeir reknir í burt með þeim vopnum, sem einmitt eru ætluð á þá. Við barnaveiki er ekki sprautað inn sjáfum sýklunum, lieldur eitri, sem þeir bafa fram- leitt. Þessi eitur eru áður gerð hættulaus með formalíni, en bafa þau ábrif á líkamann að liann fer að framleiða mót- eitur, sem síðarmeir getur upp- liafið ábrif eitursins í barna- veikissýklunum. Sá maður, sem að Jenner frá- töldum befir unnið þýðingar- mesta starfið fvrir framfarir bólusetninganna er Pasteur, efna fræðingurinn, sem varð einn mesti læknisfræðikönnuðurinn, sem uppi befir verið. Honum eigum vér að þakka að varnir eru til gegn lmndaæði og miltis- bruna, og óbeinlínis má þakka bonum varnir gegn fleiri sjúk- dómum, svo sem berklaveiki, taugaveiki, kóleru, blóðsótt og barnaveiki. Pasteur var snillingur. Hann liafði innblástur kannandans og fékk ávallt liugboð um skyld- leikann í margfeldni náttúrunn- ar og liafði þor til að lialda sínu fram og athafnaþrek til að koma þvi fram. Uppbafsmaður pencil- insins, sir Alexander Fleming, hefir sagt: „Fyrsta skilvrðið til þess að maður finni eittbvað, er að maður geri eittlivað.“ Og einmitt þetta eiga allir miklir bugvitsmenn sameiginlegt. Auk varnarbóluefnis nota læknarnir einnig önnur bóluefni við lækningar. Ýmsum er gjarnt að fá kýli eða útbrot, t. d. aftan á liálsinn, og liafa bin mestu ó- þægindi af þessu. Til þess að Iækna þetta nota læknarnir svo- kölluð „auto-bóluefni“. Þeir taka sýnishorn úr einu kýlinu og rækta sýklana úr því við líkams- bita i efni, sem sýkillinn þrífsl vel í, t. d. blóði eða ketseyði. Eftir nokkra daga eru sýklarnir greindir í sundur með sérstakri aðferð, og þeir af þeim, sem menn vita af reynslu að eiga sök á sjúkdómnum eru rækt- aðir áfram. Síðan eru þeir skol- aðir í 85% saltupplausn og drepn ir með formalíni, sem siðan er þvegið úr þeim. Svo er leðjan með sýklunum látin á flöskur og geymd. Enginn lifandi sýkill- inn má vera eftir i benni. Sjúklingurinn fær síðan sprautu með þessu bóluefni, sem búið er til úr honum sjálfum, og við það fær líkáminn afl til að stand ast kýlasýklana framvegis. - - Fleiri sjúkdómar eru læknað- ir með svipuðu móti, til dæmis astma. Blóðvatnslækningar eru sér- stakur flokkur innan þessarar greinar, en ekki sá óverulegasti. Það er hægt að bólusetja dýr gegn ákveðnum sjúkdómum og myndast þá móteitur í dýrinu gegn hinum sama sjúkdómi. — Blóðvatn úr þessu dýri, sem sprautað er inn í sjúkling, mynd- ar móteitur i honum sjálfum gegn þeim sjúkdómi, sem um er að ræða. Svo er t. d. um barna- veikina. Visindin vita orðið mikið um þann lífheim, sem ekki sést enn langt í land að fullkomna nema í smásjá, en þó á það enn langt í land að þekking fá- ist á liinu margþætta starfi, sem „smásjárveröldin“ vinnur í mannslíkamanum, bæði til góðs og ills. En svo að segja á bverju ári koma fram nýjar uppgötv- anir, ný vopn til að afstýra sjúk- dómum og lengja lifið. Sýklar þrifast ekki í blóöi bess, sem hefir verið bólusettur fyrir sjúk- dómniim. Þeir hlaupa saman í kökk, eöa „agglatinera", sem kallað er. Draha Mibailovitj er nafn, sem bljóðnað liefir yfir, þótt styrr stæði út af mannium áður. Hann var sem kunnugt er foringi Cbet nik-liðsins, júgóslavneska og var ásakaður um samvinnu við Þjóðvei-ja, þótt bann fengi styrk frá Bretum. Hann er einn i liópi þeirra manna, sem týnt liafi lífinu fyrir stríðsglæpi. Spaak skoðar landamærin. — Utanríkisráðherra Belgíu, Paul Henri Spaak, sést bér við landamæri Þýskalands og Belgíu, skammt fyrir sunnan Aix la Cbapelle. Spaak og förunautar lians standa á þýskri grund, en belgíski landamæravörðurinn á sinu eigin landi. ihrif atómsprengjunnar. — Víðtækar rannsóknir á „radio- aktíviteti og eitrun í sambandi við atomsprengjuna voru gerð- ar við Bikini á síðastliðnu bausti Dýra- og jurtalíf eyjarinnar og bafsins í kring var rannsakað sérstaklega með tilliti til eitrun- ai. Myndin er úá rannsóknar- starfi þessu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.