Fálkinn - 30.05.1947, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
BÓLUSETNINGAR
T. v. er i ræktun myglusveppur, „streptomycesgriseur", sem framleiðir hið nýja undralyf streptomyc
in. Tveir litlu blettirnir í miðjunni sýna hvernig pénicillin hefir stöðvað vöxt í sýklagróðri en stóru
bletlirnir sýna samskonar áhrif frá jafnmiklu af streptomycini. - Það kostar nærri Jmi þúsund krón-
ur að framleiða litla glasið af streptomycini sem er til hægri.
Allt í kringum okkur og í
okkur sjálfum sveima milljóna-
lierir af örsmáum lífverum, sem
aðeins sjást í sterkum smásjám.
Stundum eru þessi kvikindi svo
smáger, að þau sjást alls ekki í
venjulegum smásjám með glerj-
um, heldur verður að nola elek-
trosmásjár, sem stækka allt að
30 þúsund sinnum. Fjöldinn
allur af þessum smáverum valda
sjúkdómum og dauða, og eru
þvi kallaðar sóttkveikjur. Þær
berast inn í líffæri mannsins
með mat, vatni og lofti. Stund-
um veikist maðurinn svo að
segja strax og hann hefir feng-
ið í sig sóttkveikjuna, en stund-
um sigrast líkaminn á sýklun-
um eða aðeins fáir þeirra lifa
eftir, en þeir verða ekki Iiæliu-
lausir fyrir því. Þessi kvikindi
búa um sig, þar sem þau liafa
komið sér fyrir, t. d. i nefi og
liálsi, og bíða tækifæris til að
lierja á mann, ef eilthvað ber út
af. Sýklarnir æxlast óðfluga ef
likaminn sjálfur hefir ekki efni
i sér til þess að halda þeim niðri.
í blóðvatninu er efni, sem get-
ur bundið eitrið frá sýklunum,
gert þá óskaðlega og hindrað
þroska og fjölgun sýklanna.
Og hvítu blóðkornin ráðast á
sjddana og leilast við að eyða
þeim. Milli sellanna í líkam-
anum og hinna fjandsamlegu
aðskotadýra er stöðug harátta.
Þegar við fáum smitunarsjúk-
dóma og við finnum að við
höfum Jiita, verðum slöpp eða
fáum liöfuðverk, eða að líkam-
inn verður viðkvæmur og stirð-
ur þá veit maður að eittlivað
er að og að líkaminn er að
berjast við óvelkomin aðskota-
dýr. Oftast Jiefir líkaminn l>etur.
Séllurnar í kroppnum lireinsast
aftur, en það hefi lvostað fyrir-
höfn, Við verðum magrir og
máttlausir. En svo kemur aftui’-
batinn. Líkaminn verður að fá
aftur það, sem hann liefir fórnað
i baráttunni.
En það er ekki alllaf, sem
svona fer Milljónir manna á
milljónir ofan Jiafa beðið lægra
lilut i baráttunni við sýklana,
sem aðeins eru þúsundustu lilut-
ar úr millimetra á stærð, eða
jafnvel þúsund sinnum minni.
BÓLUSÓTTIN liefir lierjað á
mannkyninu öldum saman. —
Þegar bólan lierjaði sem skæð-
ast á Evrópu á 17. og 18. öld
dóu aðeins 1 Rússlandi um tvær
milljónir manna á ári liverju,
en í Þýskalandi dóu að meðal-
tali 11 börn af liverjum hundr-
að áður en þau urðu tíu ára.
Það er talandi tákn um live
bólan var útbreidd, að í enskri
auglýsingu um strolcuþjóf er
það tekið fram sem einkenni í
lýsingunni á Jionum, að liann
sé ekki með ör eftir bólusótl.
Þegar Ameríka fannst barst l)ól-
an þangað. Hálf fjórða milljón
manna, þar á meðal helmingur
af öllum ibúum Mexico dóu úr
bólunni. Árið 1738 barst Jjólan
til Grænlands með dönsku skipi
og dóu tveir þriðju af öllu fólki
þar.
Það var Englendingurinn Ed-
ward Jenner (fæddur 17. maí
1749), sem fyrstur sagði ból-
unni stríð á hendur. Fjórtán
vetra gerðist liann „lærlingur"
l)já Ludlow skurðlækni í Sod-
burg. ’Þar heyrði liann eittlivað
um, að kúabóla væri vörn gegn
almennri bólusótt. Það var fjósa-
kona ein, sem fyrst henti hon-
um á þetta. Hún kom til að leita
læknis og barst bólusóttin þá í
tal. Hún sagðist vera viss um að
hún fengi ekki bólusóttina því
að hún hetði fengið kúabólu.
Síðar eftir að Jenner var farinn
að stunda lækningar, gerði hann
ýmsar tilraunir, sem urðu til
þess að honum tókst að gera
VOPN
GEGN
SMÆSTU
ÓVINUNUM
kúabóluefni. Og árið 179f> bólu-
setti hann dreng með kúabólu.
Það kom hóla á handlegginn,
]>ar sem drengurin hafði ver-
ið bólusettur. Síðar bólusetti
hann drenginn með ekta bólu-
sýklum úr sjúkum manni, og
drengnum varð ekkert meint við.
Jenner endurtók síðan tilraun-
ina á mörgum börnum og á-
rangurinn varð mjög að óskum.
Þessi frásögn af bólusetning-
unni er nokkuð yfirborðsleg. Til-
raunir Jenners voru í rauninni
ofur einfaldar, en samt sem
áður varð það nokkuð erfitt í
framkvæmdinni að koma al-
mennri bólusetningu á. Hún
mætti megnum mótblæstri og
andúð, líka af hálfu sumra svo-
kallaðra lærðra manna, en svo
fór að lmn náði fullri viður-
kenningu.
Hefjr bólusetningin þá gert
bóluna alveg liættulausa? Því
má svara hæði játandi og neit-
andi. Bólusóttin er enn til og
er hættulegur sjúkdómur, en
vegna þess að allur þorri fólks
meðal menningarþjóðanna er nú
bólusettur, veldur bólan ekki
strádrepandi faraldri eins og
fyrr. Það eru svo fáir, sem gela
smitast. Ef bóían bærist til fólks
sem hefði vanrækt að bólusetja
sig, mundi liún gera mikinn usla.
Og þó að hjúkrun og lireinlæti
væri í besta lagi þá mundi það
ekki sloða. Sem dæmi um hve
bólan er smitandi má nefna til-
felli, sem kom fyrir í Málmey:
Maður smitaðist af bólusótt við
að ganga eftir göngum á sjúkra-
liúsi. Barn, sem var veit af
bólu, hafði verið þarna á gang-
inuin hálftímá áður en maðurinn
fór þar um. Þetta mega menn
gjarnan muna, til þess að gera
scr ljóst, að það er þjóðfélags-
leg í Kylda að bólusetja öll börn
og endurbólusetja á 7-10 ára
fresti til þess að tryggja þau
gegn vágestinum.